Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Qupperneq 31
Nýtt S. O. S. 31
Slönguárás
Verkfræðingur og kyndari berjost við kobraslöngur heila nótt í eimreið, er var full af
fólki, sem var að flýja af flóðasvæði ó Indlandi.
Frásögn Jressi Iiefst í byrjun september
1956. Eftir langvarandi þurrka gerði úr-
hellisregn dögum saman, svo stór land-
svæði á Indlandi fóru í kaf. Fólkið flúði af
flóðasvæðunum þúsundum saman og í
hundruðum þúsunda upp í Iiálendið.
Flætt var yfir flesta vegi. Stífla mikil, er
járnbrautarspor lá um og nefnist Cuttack-
Angul, náði enn upp úr vatnsflaumnum.
asta leið til næstu bæja, sem voru
Koteyjar-bæir. Mjög fegnir urðu þreyttir
og alljrjakaðir menn að komast í húsaskjól,
fá notalega máltíð og svo hlý hvílurúm.
Allt þetta var Jrakksamlega Jregið, enda
fúslega í té látið.
Þetta skip, F.INA, var frá Bergen og var
á leið til ísafjarðar, en bar beinin á Með-
allandssandi, þar sem flakið af því er enn,
sandi hulið.
Skipverjar voru 14 alls, Jrar af voru 2
Finnar, 1 Svíi og 1 Englendingur, hinir
Norðmenn. Skipstjórinn hét Bomann
Larsen.
Margir skiprekar hafa orðið á Jressum
slóðum og menn einatt orðið fyrir slysum
og hrakningum, bæði í lendingu og einn-
ig eftir að á land var komið, því stundum
gat dregizt að menn kæmu á vettvang,
þó að jafnan væri vakandi athygli manna,
ef eitthvað sást eða heyrðist, sem líklegt
var að stæði í sambandi við skipreka eða
annað slíkt .
Einar Sigurjinnsson.
Eftir þessari leið fóru fram miklir flutn-
ingar á flýjandi fólki af hættusvæðinu.
í síðustu lestinni, er fór frá borginní
Cattack, nálægt mynni Mahanadi-árinnar
voru margir sjúklingar úr sjúkrahúsi borg-
arinnar. Lestarstjórinn var járnbrautarverk-
fræðingur, Khandi að nafni. Kyndari var
maður að nafni Soga, er var þaulkunnug-
ur leiðinni.
Tilkynning hafði borizt um, að leiðín
væri enn fær til Hindol. Skammt frá braut-
arstöðinni í Baramba voru brautarsporin,
er lágu um mýra- og frumskógakjarr, kom-
in undir vatn á nokkur hundruð metra
kafla.
Er lestin nálgaðist þennan kafla leiðar-
innar dró lestarstjórinn úr hraðanum og
fór mjög hægt á Jressum umflotna vegar-
kafla. Vatnið hækkaði jafnt og Jtétt unz
flæddi yfir veginn. Sporin voru komin í
kaf. Áfram var haldið o,g nú var því Iíkara,.
að skip væri á ferð heldur en eimlest..
En hiklaust var ferðinni haldið áfram.
Þetta gat þó endað með skelfingu, væri
vatnsflaumurinn búinn að grafa undan
veginum eða stíflunni.
BRÚIN HEFUR HRUNIÐ.
Eftir hálftíma akstur komu brautarspor-
in aftur í Ijós. Nú tók við uppfyllingin
framundan. Viðvörunaróp kyndarans var
óþarft. Lestarstjórinn sá, sér til mikillar
skelfingar, að brúin var horfin. Og mein-