Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Qupperneq 36

Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Qupperneq 36
36 Nýtt S O S EFNI NÆSTA HEFTIS: Að lokum bíður gálginn Semper paratus! Ávallt viðbúinn, er letr- að sem kjörorð í fána strandbæzlu Banda- ríkjanna. Strandgæzla þessi tekur öllum öðrum fram að öllunr búnaði. Hún hef- ur yfir að ráða hundruðum hraðbáta, sem eru búnir ratsjá, talstöðvum og liríðskota- byssum. Þúsundir sjómanna starfa í þjón- ustu strandgæzlunnar og hún lrefur yfir að ráða fjölda kopta og sjóflugvéla, og strandvarðstöðvarnar eru eins og þéttrið- ið net frá Kanda til Mexikó. Strendurnar, sem liggja jafnt að Atlantshafi sem Kyrra- liafi eru varðar svo sem bezt verður á kos- ið. Strandgæzlan berst gegn smyglurum, landhelgisbrjótum og er til taks, ef sjó- slys ber að höndum undan ströndinni. Það var Alexander Hamilton, þáverandi fjármálaráðlterra Bandaríkjanna, sent skipu lagði hinar fyrstu strandvarnir hins unga ríkis árið 1791. Fyrstu átta árin voru þetta einungis litla skútur, einmastraðar, búnar frumstæðum vopnum. Þær voru þá einu vopnuðu skipin í þjónustu Bandaríkjanna. Nokkru síðar fékk tollgæzlan hraðskreið- ar skonnortur og var nú betur í stakk bú- in til þess að hefja baráttu gegn smygl- urum, þrælasölum og sjóræningjum, er gerðu sig heimakomna við strendur þessa víðlenda ríkis. Þá var nú líf í tuskunum! Og nú bregðum við okkur um borð í frægasta strandgæzluskip þeirra tírna og dveljum einn dag meðal þeirra hraustu drengja, er börðust undir kjörorðinu: Semper paratus! Ávallt viðbúinn!

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.