Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Blaðsíða 20

Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Blaðsíða 20
Á hverju augnabliki getur maður átt von á að koma auga á kafbátinn, úr brúnni. Lautinant Wiebe er einnig kominn upp — en enginn kafbátur er sjá- anlegur. „Eitthvað framundan á bakborða,“ kallar einn vörðurinn. Allir beina nú sjónaukum sínum á staðinn. Jú, þarna er eitthvað. Stór, dökkur olíublettur sker sig greinilega úr á hinu dimmbláa hafi hitabeltisins. Enginn segir neitt. Þeir hitta þarna engan kafbát, aðeins olíublett. Allir vita, hvað það þýðir! „Athugið vel yfirborðið, og gætið að hvort nokkur maður er ofan- sjávar!“ skipar Spahr. Allt í einu koma Wiebe í hug orð varðmannsins áður: „Mér þætti gaman að vita, hvar hann hefði verpt hinu egginu sínu. Þeir eru alltaf 20 Nýtt S O S

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.