Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Blaðsíða 7

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Blaðsíða 7
Þ J Ó Ð I N 149 um líkar betur eða verr, þótt reynt verði að tryggja frelsi eða sjálfstæði þjóðanna, hverrar gagnvart annarri. Þar með er ekkert um það sagt, hvort stjórnareinræði, á einn eða annan veg takmarkað, reynist affarasælt, eink- um er til lengdar lætur; en óneitan- lega liefir það meiri líkur, ef vel er með farið, til þess að skapa innan- landsfrið, með liverri þjóð fyrir sig, að visu um óálcveðinn tíma, þótt af því þyki stafa meiri ófriðarhætta út á við. En þá verða menn vitandi vits að fórna svo eða svo miklu af sinu frelsi fyrir friðinn, — en vilja menn það? Það er i raun réttri alveg óráðin gáta ennþá, og svo hefir verið síðan er sögur liófust. Hvort meta menn meira? Líklega meta mennirnir meira frelsi og haráttu heldur en frið og sátt, ef dæmt er eftir hinni erfiðu göngu þjóðanna gegnum heiminn, og eigi er enn sýnt, hvort breytingar á þessu frumeðli manna skyldu nú vera í aðsigi eða ekki. ¥ Frá þeirri ringulreið, sem í þjóð- félögunum getur myndast í skoðun- um og aðferðum til þess að ná sett- um flokkssjónarmiðum i stjórnmála- starfsemi, sem hver og einn telur sig þó fylgja til þess að vinna að almenn- ingsheill; frá þeirri innbyrðis baráttu, sem er fylgifiskur skipulagsins, er þó með öllum sjálfstætt hugsandi þjóð- um sú höfuð-undantekning (eða á að vera, ef þjóðin á.lifs von), að um frelsi síns lands út á við fylkja menn sér í einingu, þegar á lierðir. Án þess yrði sjálfstæðinu og fullveldi gagn- vart öðrum eigi haldið. Þetta hefir og að sjálfsögðu sannast á okkur Islend- ingum þótt svo hafi þott sem afvega- leiddir menn i þeim efnum sem öðr- um liafi ávalt verið til. Meginhluti þjóðarinnar er ósvikinn stofn. * f öndverðu voru IsieiMÍingar hing- að komnir til lands sean frjálsbornir menn að miklum liluta, eða þeim liluta, er setti svip sinn á hið nýja þjóðfélag. Þeir nánm Jandið og eign- uðust það; þeim var af forsjóninni landið gefið. Og liverrí þjóð ber að varðveita sitt land, eigi siður en mönnunum her að ávaxta sitt pund. Og þrátt fyrir innbyrðis erjur og stríð, sem fylgdi hinu forna „lýð- ræði“, ef svo mætti kalla það, stríð, sem þó hafði nærri þvi að lokum fyr- irgert frelsi landsins, þá vildu þó< landsmenn vera sérstök, sjálfstæð- þjóð, — og að m. k. eigi vera undir aðra gefnir, þótt stjórnarfarsleg bönd yrðu hundin við annað þjóðland. Það sýnir hezt hinn frægi „Gamli sátt- máli“, er hélzt sem fslendinganna frelsisskrá, j)ót t áþján aldanna yfir gengi. Aldrei til fulls kúgaðir héldu íslenzkir menn sér við þetta „geymda“ frelsi, sem harátta löng og erfið var háð til Jjess að endurheimta. Og þótt sú barátta kostaði minna „hlóð“ fyrir manna sjónum en sögur greina um ýmsar aðrar þjóðir, þá kostaði hún Jxí margra manna fjör og ævistarf, er öll kurl koma til graf - ar. Athurðir á öldinni, sem leið, á- fangar á Jiessari öld, hera þvi öllu vitni. Og loks kom árið 1918 — þá var fyrir rás athurðanna stigið veiga- mesta sporið til Jíess tima alla leið frá 1262. Fullveldi fslands óskorað fékk J)á eftir alda niðurlæging ótvi-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.