Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 9

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 9
Þ J Ó Ð I N 151 Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson: Snorri Sturluson. Friðrilc keisari annar segir svo frá i bók sinni um veiðar með fuglum, að beztir fálkar komi frá íslandi, eyju milb Noregs og Grænlands. Friðrik keisari var samtiðarmaður Snorra Sturlusonar, nokkru yngri. Hann var í móðurætt kominn af Normönnum á Sikiley, og þar var vagga ’hans. Þeir frændur voru leknir að gerast nokk- uð móleitir af Miðjarðarhafssól, en héldu lengi sama ættarmóti og hinir bandsslit íslands og Danmerkur og fram,tiðar-stjórnskipulag hins frjálsa islenzka þjóðfélags. — Þær ályktanir, þau orð verða liéðan af aldrei aftur tekin, meðan og ef íslendingar mega, vegna ásælni annarra, frelsis njóta. 4. Loks urðu þær breytingar þann (8.—) 10. júli þ. á. (1941) á afstöðu herveldanna til sjálfstæðis islenzku þjóðarinnar, að Bandaríki Norðnr- Ameríku, sem enn eru lcölluð hernað- arlega „hlutlaus“ í geysandi styrjöld, tóku að sér „hervernd“ á landinu, í stað hernáms Breta, en alls óljóst er ennþá, hvernig þeim málum vindur fram. ¥ Það er gamalt mál, að erfiðára sé að gæta fengins fjár en afla þess. Það er nú að visu ekki ætíð eða allskostar rétt, en út af fyrir sig er það sönn og góð varúðarregla, að gæta góðs fengs, veðurbitnu frændur þeirra i Norður- Jieimi: atgervismenn miklir, stór- huga og djarfir, ágjarnir til fjár og landa. Að siðferði mætti kalla þá Sturlungaaldarmenn, ef þeir hefðu ekki verið stórum mun grimmari, en ]iá grimmd námu þeir af Suðurlanda- húum. I aðra röndina voru þeir .hlynntir vísindum og skáldskap, og Friðrik keisari orti kvæði sér til gam- ans, þegar ekki var annað að gera, því að næsta óvíst er, hvort hans verð- ur aftur aflað. Það verður eldraun Is- lendinga að fá að halda frelsinu. Það mun nú hér á sannast, sem ein- att er til vitnað, að „sameinaðir stönd- um véi’, en sundraðir föllum vér“. Yið eigum sérstakt þjóðei-ni, með fullum islenzkum auðkennum, og í okkar höndum er nú sjálfstæði landsins, í orði og i verki, ef við fáurn þvi vald- ið og þvi ráðið fyrir utan að komandi öflum. Verum því á verði. Við höfum ekki skilið við eitt landið til þess eins að falla sjálfviljugir fyrir fætur ann- ars. Höldum okkur uppréttum, hvað sem á dynur. Höldum þjóðerninu og sjálfstæð- inu, dýrustu verðmætum hverrar þjóðar, óflekkuðu og óskertu, eftir því sem fylsti máttur stendur til. Sýnum í verki, að við verðskuld- um frelsið!

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.