Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Síða 18
160
Þ J Ó Ð I N
AXEL THORSTEINSON:
Efst á baugi
varðandi styrjaldar- og alþjóðamál í byrjun nóvember 1941.
Þjóðverjum liefir ekki enn tekizt
að ná þvi marki, að sigra Rússa, áður
vetur gengi í garð. Það er enn deilu-
atriði sérfræðinga, hvort hernaðar-
aðgerðir muni stöðvast eða tefjast
af völdum vetrarveðráttunnar, og
þess mun nú skammt að bíða, hverir
réttara hafa fyrir sér. Þeir, sem halda
því fram, að sókn Þjóðverja hljóti að
stöðvast háveturinn, eða hinir, sem
ætla, að hertæknin vinni bug á þeim
erfiðleilium, sem vetrarhörkunum
eru samfara. En um leið og á þetta
er minnst, her að leiða athygli að
því, að Þjóðverjum liefir smám sam-
an orðið æ meira ágengt, og horfurn-
ar eru að mörgu iskyggilegri fyrir
Rússa en nokkru sinni. Að vísu er það
svo, að þeim og Finnum liefir elcki
orðið verulega ágengt á norðurvig-
stöðvunum (við Murmansk) og stór-
hreytingar hafa ekki orðið norðan
Leningrad í seinni tíð, né við Lenin-
grad, og á Moskvavígstöðvunum lief-
ir að undanförnu verið barizt á sömu
slóðum og áður. Jafnvel þótt menn
geri ráð fyrir, að Rússum takist að
stemma stigu við framsókn Þjóð-
verja á fyrrnefndum vigstöðvum, frá
Murmansk suður fyrir Moskvu, sem
er þó engan veginn víst, eru horfurn-
ar stórískyggilegar þar fyrir sunnan.
Donetzhéruðin eru í yfirvofandi
liættu, lílcur eru til, að Þjóðverjar
talci allan Krímslcagann, þar sem hin
milcla flotahöfn Rússa er, Sebastopol,
og eru þar með yfirráð Rússa á
Svartahafi í liættu, og þar með olíu-
lindirnar í Kálcasus. Einnig vofir
sú hætta yfir, að ekki rætist þær von-
ir, sem bandamenn gera sér um her-
gagnaflutninga yfir Iran til Rússa.
Um leið og mönnum verður ljós-
ara liver hætta vofir yfir þar eystra,
verða háværari ráddirnar um, að
Rretar hefjist lianda þegar í stað og
beiti herafla sínum Rússum til stuðn-
ings. Það hefir verið frá þvi sagt í
fregnum frá Randaríkjunum, að
Reaverbrook lávarður, sem á sæti i
brezku stríðstjórninni, og var for-
maður brezlcu nefndarinnar, sem fór
til Moskvu, sé eindregið þeirrar skoð-
unar, að Rretar ætti að heita herafla
sínum Rússum til stuðnings. Að þessu
liefir ekki verið vilcið í hinum hrezku
úlvarpsfregnum, en það var minnst
á það í þeim fyrir slcemmstu, að hann
hefði lcennt sér hálsmeins um skeið
og væri þreyttur eftir langt og eril-
samt starf. og kynni að talca sér hvíld
frá störfum. Jafnframt lcomst á kreik
orðrómur um, að breytingar á brezku
stjórninni lcynnu að standa fyrir dyr-
um. Fari svo, að Reaverbroolc taki sér
hvild, eða fari úr stjórninni, er ekki
óliklegt, að það stafi af því, að skoð-
anir annara hafi fengið hetri byr inn-
an stríðsstjómarinnar. Brezka her-
stjórnin hefir að visu ekki — af skilj-