Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Síða 20
Þ J O Ð I N
162
Þjóðverjum í styrjöldinni, og brezka
stjórnin haíi tekið til athugunar á ný
afstöðu sína til þessara þjóða (Finna,
Rúmena og Ungverja), tilkynnir Cor-
dell Hull, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, að stjórn lians hafi snúið
sér til finnsku stjórnarinnar og ráð-
lagt henni að kalla heri sina i Rúss-
landi til landamœranna (þ. e. finnsk-
rússnesku landamæranna fyrir
finnsk-rússnesku styi’jöldina). Jafn-
framt tjáði Bandaríkjastjórn finnsku
stjórninni, að hún yrði að gera sér
ljóst, að það lilyti að hafa áhrif á
samhúð Bandarikjanna og Finna,
sem alla tíð hefir verið hin bezta, ef
Finnar lialda áfram styrjöldinni með
Þjóðverjum gegn Rússum. Skýrði
IIull einnig frá því, að sovétstjórnin
tjáði sig fúsa til þess að ræða sam-
komulagsfrið við Finna i ágústmán-
uði síðastliðnum, og fyrir milligöngu
Bandarikjastjórnar var finnsku
stjórninni tilkynnt þetta, en hún
sinnti ekki framkomnum tilmælum
í þessa átt.
Þegar þetta er skrifað hafði brezka
stjórnin ekki tekið ákvörðun um af-
stöðu sína til Finnlands, Ungverja-
lands og Rúmeníu, en það virðist
stefna í þá átt, að Bretar segi þessum
löndum stríð á liendur.
Að svo stöddu verður eigi sagt hvað
Bandaríkin ætla sér fyrir, en það
getur engum blandast hugur um, að
tilkynning Hulls utan'ríkisráðherra
hoðar eitthvað meira, þótt óvissa sé •
um, hvaða skref Bandaríkjastjórn
tekur næst. Það eitt, að Bandaríkja-
stjórn sendir finnsku stjórninni að-
vörun, sýnir þó, hvert lcrókurinn
beygist: vaxandi afskipti Bandaríkj-
anna af styrjaldarmálunum. Með
þessu gefa Bandarikin ótvírætt í skyn,
að þau ætla að beita áhrifum sínum
til þess, að þeirri hjálp, sem þeir hafa
lofað Rússum, verði ekki á glæ kast-
að, frekar en þeirri hjálp, sem þeir
Þýzkir kafbátar taka vistir og skotfæri í höfn.