Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Side 22

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Side 22
164 Þ J ó Ð I N Herferðin gegn sýklaberum. Úr bJöðum amerískra löggæzlumanna tU heilsuverndunar. Eftir EDWARD M. BRECHER. í Ameríku eiga löggæzlumenn í heiptúðugu strí'ði við liættulega fénd- ur þjóðfélagsins og hafa aðeins smá- :sjá og tilraunaglös að vopni. Þessir þjóðfélagsféndur eru bakteríur, sem leggja þúsundir manna að velli ár- Jega. Þær aðferðir, sem læknar og «efnafræðingar í löggæzluþjónustu beita i þesari berferð, minna oft og tiðum á reyfarakenndar leynilög- reglusögur. Conan Doyle hefði vel getað sagt söguna um: djúpsprengjuin að þýzkum kafbát- Rim. En bæði Þýzkaland og Banda- TÍkin liika við að grípa til þess ráðs, að segja hinu formlega stríð á hend- ur enn sem komið er, en vitanlega geta þeir atburðir orðið þá og þegar, er af leiða, að það verði gert, þótt líkurnar séu fullt svo miklar, að það dragist. Hefi ég áður vikið að þvi í Þjóðinni, bvers vegna Bandaríkja- stjórn befir fylgt þeirri stefnu, sem reynd ber vitni, að fikra sig áfram •smátt og smátt að algerðri þátttöku í styrjöldinni, í stað ]>ess að taka stökk- 3ð strax. Þessi stefna hvilir á tveim- ur meginstoðum: Að vígbúnaðurinn ,verði nægilega langt á veg kominn og þjóðin sameinuð til átakanna, þegar seinasta skrefið verður tekið. Mýflugnafárið. Kvöld eitt i janúarmánuði var sím- að til læknadeildarinnar í Nebraska báskólanum og sagt að maður lægi alvarlega veikur með köldu og sótt- liita. Tveir læknanemar fóru, þrátt fyrir hriðarveður, til að rannsaka manninn. „Lítur út fyrir að vera malaria,“ sagði annar pilturinn. „Það nær engri átt,“ sagði binn. „Malaría smitast eingöngu með mý- flugnastungum — og engin mýfluga belzt við i sliku veðri.“ Sérfræðingur var sóttur og hann úrskurðaði, að hér væri malaría á ferðinni. Og nálægasta mýfluga í óraf jarlægð! Þanh vetur og þann næsta stakk malaría sér niður í San Francisco, St. Paul, Chicago og New York. — Læknarnir voru öldungis forviða, þangað til þeir tóku eftir óbrigðulu einkenni. Nærri þvi allir sjúkling- arnir voru með upplileyptar, bláar æðar á handleggjum og stunguör á uppbandleggi. Nú var rakin leið sýkl- anna frá eiturgrenjum Cairoborgar í Egyptalandi til Bandaríkjanna. Rannsókn leiddi í Ijós, að heroin- neytendur leystu eitrið upp i vatni og sprautuðu vökvanum inn í blóðið með lyfjasprautu með áfastri, odd- mjórri nál. Var þess þá ekki gætt

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.