Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Qupperneq 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Qupperneq 24
166 ÞJÓÐIN rannsakaöar og farið yfir gamlar lyfjaskrár lyfsalanna. Það kom þá í ljós, að til viðbótar við þá, sem, not- að höfðu aminopyrin, höfðu margir notað önnur deyfingarmeðul. Af þessum deyfingarmeðulum, sem seld voru undir hinurn og þessum nöfnum, inniliéldu um 100 amino- pyrin. Til þess að sanna áhættuna sam- fara notkmi aminopyrins buðust nokkurir sjúklingar, sem þjáðst liöfðu af missi hvítra blóðkorna, en voru orðnir heilbrigðir, að nota am- inopyrin í smáskömmtum í tilrauna- skyni. Rannsóknin leiddi í ljós, að livítu blóðkornin hurfu og jafnvægi náðist ekki fyrr en hætt var notkun lyfsins. Þar með var málið leyst. Síðan liefir heilbrigðiseftirlitið fyrirskipað lyfsölum að lima aðvör- unarseðil á hverja lyfjaflösku með almennum deyfíngarmeðulum, sem kynnu að innihalda aminopyrin. Miltisbrandssporar í skeggburstum. Vinnumaður á sveitabæ í Dakota vitjaði læknis vegna ígerðar á liálsi. Við rannsókn fundust miltisbrands- sporar. Baráttan gegn miltisbrandin- um hafði borið 'þann árangur, að ný sjúkdómstilfelli voru ekki nema um 60 á ári og aðallega fyrir smitun á Impeningi, en miltisbrandur drepur nálega fjórða hvern mann, sem veik- ina tekur. Lækninum tókst að bjarga lifi vinnumannsins; en heilbrigðisyfir- völdin í Norður-Dakota voru ekki á- nægð með það. í>erð var leit að þeirri skepnu, sein verið hafði smitberi. Hún fannst ekki, en við yfirheyrslu minntist maðurinn þess, að liann hefði keypt ódýran skeggbursta fyr- ir skemmstu. í liári þessa bursta og i fjórum öðrum, sem allir voru með vörumerkinu: „Imperial Sterilized Japan 332“, fundust miltisbrands- sporar. Var nú brugðið fljótt við og leit hafin að þessum skeggburstum, sem kynnu að vera komnir út um all- ar jarðir og gætu hæglega valdið stór- tjóni. Það kom í ljós, að heildsali í New York hafði flutt inn 35 þús. stykki af þessum skeggburstum, sem gátu orðið að bana fjórða hverjum manni, sem þá notuðu. Lögregla og heilbrigðiseftii-litsmenn gengu búð úr búð og gerðu upptæka alla skegg- bursta með liinu illræmda vörumerki. Til allrar hamingju gekk sala skegg- burstanna eklci alltof greiðlega og fljótt var brugðið við, því ekki varð kunnugt um nema eitt dauðsfall, sem rekja mátti til sýkingar út frá þeim. Ekkja ein sendi skeggbursta manns- ins síns til rannsóknar og fundust miltisbrandssporar í hári burstans, enda bar hann vörumerkið: „Imperi- al Sterilized Japan 332.“ GAMLIR MALSHÆTTIR. Jafnan vex éldr at á lognum viði. * * * Fagurt vi'5 fögru líkar. * * * Vitur varast þa'Ö, er spells er von. * * * Sætt epli fellur af sætu tré. * * * Þörf kennir þjóÖ aÖ biÖja. * * * Fátækt gerir manni viÖ margt að leita. * * * Mikið veÖur fellur með litlu regni.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.