Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Blaðsíða 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Blaðsíða 28
170 Þ J Ó Ð I N f Flugmærin. Framhaldssaga. — Heyrðu, Lísa, sagði Yilla og iienti frá sér flugvélarbókinni, það gengur eitthvað að þér. Segðu mér undir eins, hvað það er. — Það gengur ekkert að mér, sagði Lísa, en frænka er komin i stökustu vandræði. Fyrir stríð var bróðir minn foringi í liernum, og við urðum að styðja hann fjárhagslega eins og við gátum. Nú er hann að reyna að selja vélar, en það gengur heldur eldd sér- lega vel. — Efnin hafa gengið af fólkinu þínu í stríðinu eins og öðrum, býst ég við? — Ég lield, að það hafi ekki verið efnunum fyrir að fara hjá mínu fólki. sagði Lísa og hrosti dauflega, — nema þá hjá pabba, en hann var nú líka kaupmaður. Fólkið rnitt gat ekki fyr- irgefið mömmu að eiga hann, þvi liún Samverjans á ófriðarárunum fyrri. Fyrir bragðið verður frásögnin um stofnun Elliheimilisins Grundar nokkuð misvísandi, þar sem það voru Samverjamenn, sem beittu sér fyrir stofnuninni, en höfðu þá löngu slitið Ijeinu sambandi við Goodtemplara- i-egluna, sem hér er þakkað stofnun liins þarfa fyrirtækis. í liópi stofn- enda er og vantalinn Júlíus Árnason kaupmaður, sem enn situr i stjórn Elliheimilisins. Hinsvegar er iðulega getið um doktorsvarnir ýmsra mætra nianna við Kaupmannahafnarhá- skóla og er ekki sjáanlegt, livað þær koma Árhókum Revkjavíkur við. — var aðalborin, en hún elskaði hann, og svo hlaut hún auðæfi með honum. En satt er það, að efnin voru þrotin og það jafnvel áður en hann féll í stríðinu. Öllu minu fólki hafði orðið gott af peningum pabba, svo fráfall hans fór með allt á höfuðið. Mamma dó svo skömmu siðar. Rudi og ég vor- um svo alin upp hjá frænkum okkar — æ, Villa, það er allt fullt af svoleið- is frænkum í Wien. Þær eru með titla og tildur, en alveg vita efnalaus- ar. — — Bróðir þinn verzlar þó ekki með flugvélar? spurði Villa til að hressa upp á Lísu. — Það held ég ekki. Ég held það séu aðallega bílar, sem hann hefir áhuga fyrir, sagði Lisa, en vildi elcki bæta við, að áhugi hans snerist kann- ske fyrst og fremst um leikkonur. — Heyrðu, þú flýgur með mér til London á morgun, sagði Villa. — Einverntíma verður þú að koma upp í flugvél hvort sem er, og ég skal ekki Það kann að vera, að persónulegt við- liorf ráði nokkru um aðfinnslur þær, sem ég liefi sett hér fram, og getur það einnig verið, að aðrir geti bætt þar við. Slikt hlýtur einatt að verða, að einliverjir verði til að hæta einu og öðru við i jafn yfirgripsmiklum ann- ál og Árbækurnar eru. Þrátt fyrir það eru Árhækur dr. Jóns Helgason- ar eitt hið merkasta heimildarrit um sögu liöfuðstaðarins, og stendur Reykjavíkurbær í þakkarskuld við hann fyrir það, að hann hélt minnis- greinum sínum saman, en lét þær ekki týnast. L. S.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.