Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Page 36
178 Þ J Ó Ð I N Eigið þér einnig son á þessum aldri? ♦ Sé svo, þá látið ekki dragast leng- ur að gefa honum líftryggingu. Fyrir 6—10 ára dreng eru iðgjöld- in nijög lág en líftryggingin verð- ur honum efalaust til ómetanlegs gagns í framtíðinni. TALIÐ VIÐ OSS OG SPYRJIÐ HVAÐ ÞAÐ KOSTAR. SjóválnjqqiðqMjpaq íslands? Bókabúð KRON Hverfisgötu 8—10 — Slmi 5325 Vér liöfum á hoðstólum allar nýjustu bækurnar, sem koma út fyrir jólin og auk þess margar ágætustu eldri bækur íslenzkar, svo sem: Gráskinna öll á kr. 7.50. Gríma (þjóðsögur), 15 liefti á kr. 32.50. Huld 1—II, á kr. 16.00. Sagnakver Björns frá Viðfirði á kr. 5.60 ísl. þjóðsögur og sagnir Guðna Jónssonar I—II á kr. 15.00. Jón Thoroddsen: Maður og kona, ib. kr. 10.00. Piltur og stúlka, ih. kr. 8.00. Kvæði, ib., afar fint band, kr. 15.00. Stefán Ólafsson: Kvæði, Khöfn 1885, kr. 8.00. Hallgrímur Pétursson: Sálmar og kvæði, kr. 5.00. Páll E. Ólason: Jón Sigurðsson I—V, kr. 20.00. íslendingasögurnar, útg. Sig. Kristjánssonar, með gamla lága verðinu. Og þúsundir annara bóka. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Munið: góð bók er gulls ígildi. Bókabúð KRON Hverfisgötu 8—10. Sími: 5325.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.