Heimilispósturinn - 18.03.1961, Side 2

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Side 2
„ÞAÐ ER EKKI ERFITT AD VERA GIFT RITHÚFUNDI, EF ÞAD ER CHRIS.“ Steingr. Sigurösson ræöir við frú STEINUNNI BRIEM, konu Kristmanns Guömundssonar, rithöfundar Ljósm.: ODDUR ODAFSSO^ 1 Kristmann segir: „Dadí er bezti krítíker, sem ég hef nokkurn tíma haft.“ ;;ix> íiíxi: ixix;:;:;: Þegar ég sá hjónin koma út af Hressingarskálanum á dögunum, munaði minnstu að ég stöðvaði umferðina í Aust- urstræti. Kristmann Guðmundsson og konan þarna við liliðina á hon- um hlaut að vera konan hans. Mér varð á að snarhemla: Rauðagullið hárið fór einstak- lega vel við svarta regnkápu ... og Kristmann unglegur, með ástina í augunum eins og hetja í einni sögu hans, Brúðarkjóln- um. Þau hjón klæddu hvort annað á götu. Það var eitthvað djarft og fagurt yfir þeim þama innan um fólkskösina. Hvemig það gerðist, að ég þá á stundinni ákvað að svífa í ungu frúna við fyrsta tæki- færi til þess að spjalla við hana á vegum blaðsins, það var eins og eitthvað sterkt úr jóga-fræð- um, sem frú Steinunn Briem hefur lagt stund á. Það, sem maður sér út um bílglugga, og það, sem gerist þá í huganum og mótast og er ákvarðað í bíl á ferð, er stimd- um óhversdagslegt. Ég lét það verða mitt fyrsta verk að hringja heim til þeirra hjóna og framkvæma hugmyndina. Kristmann kom í símann. — Þú verður að tala u® lri við konuna sjálfa, sagði hau^ þegar ég hafði skýrt frá eX. indinu, af því að ég kunni ek við annað. — Ég er svo formleour og akureyrskur í mér, að nl£l þykir smekklegra að bera Þet 8 undir Hæstarétt heimihsh1®.' Ég er nefnilega því 11131 brenndur að líta á húsbónda*1’1 sem Hæstaréttinn — þú fyrlí gefur, segi ég. . . . ð — Konumar verða að fa ráða ýmsu sjálfar, ekki sa^ segir hann — Annars kann » nokkuð vel við þetta aku^ eyrska, því að það getur ver1 gott útaf fyrir sig að halda í Þa.. — Má ég þá fá að tala V1 konuna? segi ég. Ég vandaði mig, þegar ég h upp erindið. Frú Steinunn tók kvabbh1 af skilningi, og af kven leg11 lítillæti kvaðst hún ekki mm1 d*1 segja neitt af viti. Ég maldad’ móinn og fullyrti, að það my11 . verða bragð að því, og svo le£. ég áherzlu á hughrif, sem fe*1^ ust við samræður. til Mér var boðið í kaffl irra á hvíldardegi vikun*13 ,u eru nýflutt í Tómasarhaí*

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.