Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 5

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 5
hefði farið að gerast fjölþreif- lDn sjálfur, óðar og hann var ^úinn að senda eltingarmanninn ut í buskann. Svona gengur það Slatt á Italíu í hitanum. 5 Síðan frú Steinunn kom heim 1959 hefur hún haldið fjóra konserta, einn í Þjóðleikhúsinu, einn í útvarpið, einn í Reykja- inndi og einn á Akureyri. Hvemig leggst í þig að halda ^onsert? Ég er alltaf nervös. Ég Var sérlega óánægð með sjálfa þegar ég hélt siðasta kon- sertinn í Þjóðleikhúsinu, þá annst mér allt fara í handaskol- ain- Það var betra á Akureyri, Par var ég eiginlega ekkert nervös. um það, hvað verða virtúos °S hvað píanóleikur byggðist á ^i tækni. . Tækni ? skýtur Kristmann nrn i. ~~ Já, tækiii, segir Steinunn, bnð -perður að líta á það eins °S það er. spurði hana, hvort húai efði i hyggju að halda konsert 0§ hvort hún iðkaði píanóleik 11111 þessar mundir. 'Hún sa,gði, að hún hefði öar- 1101 hnöppum að hneppa, tíminn f®ri i svo ötal margt annað eins °§ gefur að skilja. , Hrú Steinunn kennir 20 tima a riku. Hg spurði, hvernig henni í&tist að þeirri iðju. Ágætlega, sagði hún — þö er það svolítið þreytandi — það tekur dálhið frá manni. 6 spurði hana um áhuga- hennar. Hún hefur lesið ^Srynni frá því að hún var JÖgurra ára, faðír hennar er mikill bókamaður. Hún hefur ^On af mannkynssögu og oirnspeki og alls konar bók- ^nntum. Af nútímahöfundum er ni. a. hún hrifin af Graham reene og svo náttúrlega Krist- ^nni Guðmundssyni. Við ^‘nntumst á „The Heart of the Við spjölhiðum Pað kostaði að er eftir Greene. Krist- ekki alveg sammála — crazes — eins og hún sagði. Þá hef ég haft áhuga á hestum, og hef stundað útreiðartúra; ég Eitt sinn var það ballet. Þá las ég 200 bækur og rit um ballet í einni romsu. I Róm fékk ég Matter' mann um Greene, kveðst þó hafa haft gaman að Manninum í Havanna. — Helzta hobbýið? spyr ég. — Að lesa, segir frú Stein- unn, svo fæ ég allskonar æði var eitt sinn knapi á kappreið- um. Svo hef ég lært skilmingar ein tvö ár og margt annað fá- ránlegt hef ég fengizt við. óperuna á heilann, og eitt sinn var það leikhúsið. Ég hef gam- an að teikna og hef gert tals- vert af því. r>Nú hef ég loks f'undið það, sem ég hef verið að leita að“, segir Kristmann.

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.