Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 8
I Tjarnargötu 4, þar sem
Steindórsprent er til húsa og
þetta blað er prentað, er skrif-
stofa Tjamarbíós. Þar vinnur
Friðfinnur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri.
Við á blaðinu mætum honum
oft í byggingunni á morgnana,
nýkomnum úr nuddi og gufu-
baði og öðrum æfingum úr
Laugimum, ferskum eins og há-
karli í sjó, ólgandi af lífsorku
og með kaldranalega kímni á
vör. Friðfinnur er einn þeirra
manna, sem eru skemmtilegir
og kippa sér ekki upp við smá-
muni.
Hann er að vestan, er fædd-
ur og ólst upp í Strandseljum
vestan Djúps, beint á móti
Kaldalóni. Faðir hans var efld-
ur sjósóknari, sem lengi reri frá
Bolungarvík. Friðfinnur ólst
upp við vestfirzka hörku og
,,djöfuldóm“ til 15 ára aldurs,
fór þá langskólaveginn, tók
stúdentspróf í skólanum fyrir
norðan. Æ síðan er Friðfinnur
minnisstæður skólafélögum sín-
um fyrir orku til lífsnautna og
mannlegs félagsskapar eins og
annar nýútsprunginn Falstaff,
með munn fyrir neðan nefið og
gamansemi á reiðum höndum.
Hann hefur alltaf verið vinsæll
öðrum þræði, fyrir húmor sinn
meðal annars. — 1938 lýkur
hann námi í arftaka Hólaskóla
ins forna. 1942 er hann orðinn
viðskiptafræðingur. Þá var hann
ekki lengi að fara út í ,,fram-
kvæmdirnar“. Byrjaði fyrst hjá
Viðskiptanefnd, sem seinna var
samninganefnd í utanríkisvið-
skiptum. Þá starfaði Friðfinnur
lengi í Viðskiptaráði, veitti Inn-
kaupadeild hennar forstöðu.
::.vvi tól: v'ð stjórn Tjarnar-
Ia" Pólvl Dlgurðssyni, há-
skólaritara, ário 1949, og hefur
gegnt því starfi síðan. Tjamar-
bíó er — eins og margir vita —
rekið af Háskóla íslands og er
eign Sáttmálasjóðs.
Friðfinnur Ólafsson hefur auk
þess að vera kenndur við víð-
skipti komið talsvert við sögU
stjórnmála. Hann er sósíal-
demókrat — jafnaðarmaður að
hugsjón, að upplagi vestfirzkur
alþýðusinni með seltuna og blóð-
hitann — ekki af þeirri gerð
pólitíkusa, sem ekki blæðir úr,
ef þeir eru beinskomir. Frið-
finnur er nátengdur garpinum
og ofsanum Hannibal, mágur
hans að fornum og nýjum sið.
Friðfinnur er sá raunhyggju-
maður fyrir sjálfan sig, að hann
hefur aldrei tekið stjórnmál al-
varlegar en samvizkan býður
honum. Hins vegar hefur hann
gaman af að berjast. Var tví-
vegis í framboði fyrír Alþýðu-
flokkinn í hinni ískyggilegu
Austur-Húnavatnssýslu, við
báðar kosningamar 1942. Hafði
hann verið erfiður þeim Jóni
Friðfinnur lagði til atlögu í
alþingiskosningunum 1956 og
59 og þá í Norður-ísafjarðar-
sýslu. Stóð hann sig vel á fund-
um þar, enda þaulvanur vest-
firzkum bardagaaðferðum úr
\/U\l\
Pálmasyni og Hannesi frá Und-
irfelli og haft gaman af að
stríða þeim svolítið. Þá sló Frið-
finnur tvö heimsmet, var yngsti
frambjóðandinn og jók at-
kvæðatölu flokks síns hlutfalls-
lega mest allra frambjóðanda
þá, magnaði töluna úr 15 at-
kvæðum í 50 atkvæði! Það þótti
vel af sér vikið.
átthögunum.
Flokkur og flokkspólitík hef-
ur þó aldrei breytt neinu í þess-
um gmnnmúraða krata í Frið-
finni, flokkspólitík grær aldrei
við hjartað í honum. Það er hag-
ur einstaklingsins í mennsku
formi, sem hann lætur sig varða
mest.
Aðal-hobbí Friðfinns er mann-
SAMTÍÐARFÓLK II
lífið, á því hefur hann lifandi á-
huga. Hann kennir unglinguiu a
næmasta skeiði bókhald 1
Menntaskólanum í Reykjavík’
.. „en þó aðallega lífsspeki .
eins og hann sagði og hló við
um leið. Hann unir sér vel inn'
an um spriklandi ungviðið °%
er sagður þokkasæll meðal þesö'
Unglingar kunna að meta hn'
mor.
Friðfinnur stundar alls kon'
ar veiðimennsku . . . „til sjós °%
lands“, eins og hann sag^i
hressilega og hastarlega. Han11
er einn þeirra, sem ekki getnr
látið neina veiðisprænu á íslan^1
í friði. Þá er hann koniinn 1
drápshug eins og forfeðurnii-
Friðfinnur tekur þátt í
konar félagsstarfsemi, er
stjórn ca. 18 félaga, sem hafa
sitthvað að markmiði. Friðfinn
munar ekkert um það fremur
en margt annað. Lífsviðhor
lians er glettilega sveigjanleg*-
með lífshörkunni.
Kvæntur er Friðfinnur Ólafs'
son frú Halldóru Sigurbjön13
dóttur úr Grímsey, sem han11
sótti fyrir tuttugu árum. Hai111
á sjö börn við konu sinni.
steingR-
FORSTJOHI
* J*
TJARIMARBIOS