Heimilispósturinn - 18.03.1961, Page 11

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Page 11
í Vopnafjörð, og sé óvíst, hve- nær hann komi aftur. Biður hann hana að sitja yfir Helgu, sem bráðlega verði léttari, fæði hún sveinbarn skuli hann látinn heita Þorsteinn Eiríkur, en skuli Helga ráða nafninu, ef það verði meybarn. Gaf hann henni ýms önnur fyrirmæli, sem féllu á þá leið, að líkast var því, sem hann byggist ekki við að koma aftur. Páll leigði sér herbergi á veit- ingahúsinu í Vopnafirði, hélt þar til í 2—3 nætur og drakk talsvert. Að morgni þriðja dagsins vildi hann ekki bragða áfengi, en fór út í Leirhöfn til að hitta góðkunningja sinn, Andrés Niel- sen. Bað hann Andrés að lofa sér að deyja hjá honum. Myndi þess ekki langt að bíða, því að hann væri orðinn kaldur upp að hnjám. Andrés kvað honum gisting- una heimila, en hann skyldi vart búast svo fljótt við dauða sín- um. Til þess væru engar líkur. Páll lagðist fyrir, og var hlúð að honum, en um nóttina and- aðist hann. Það var aðfaranótt 2. júlí 1873. Páll Pálsson var þá hálfsex- tugur að aldri. Hann var jarð- settur að Hofi . . . Hér lýkur frásögninni um Þorkel Pálsson, — Þtttinn, sem hvarf vofeiflega úr smalamennsku b°kunótt að sumarlagi norður í öxnadal. ^tá vera að mörgum finnist tíðrætt um lítið til- e^öi» ■— en óhugnanleg var frásaga Stefáns 'ihiiumanns. Og því verður ekki neitað, að jafn- Vel á okkar upplýstu tímum fer um mann hroll- er manni dettur í hug, hvort ásóknin á Pál hafi verið yfirskilvitleg tilraun myrts bróður til stugga við samvizku hans, er föður þeirra ha*i ekkert orðið ágengt við að leiða sannleikann 1 hvarfi piltsins í Ijósi, — ekkert réttlæti yfir bhgsanlega vegendur, ekki einu sinni fund jarð- neskra leyfa hans .. . ®nn þann dag í dag eru allar staðreyndir vendi- leSa huldar að baki tímans tjalda. En við höfum leyft okkur að skyggnazt bak við þau og séð svip- ^ynd úr lífi almúgafólks síðustu aldra, til allr- ap hamingju ekki alltof algenga . . . ÞAÐ ORÐ hefur löngum farið af hljóðfæraleikurum, að þeir séu ein drykkfelldasta stétt þjóðfélagsins. Skal eng- inn dómur lagður á það hér, þótt ýmsar séu skæðir keppi- nautar um fyrsta sætið. En þetta er svo sem engin ný bóla, og ganga meðal hljóðfæraleikara sjálfra margir góð- ir brandarar af fyrri tíðar mönnum, sem garpar mikllr þóttu á þessu sviði, flestir upplognir, þótt eitthvað satt kunni að finnast í þeim. Hér er einn: Hljóðfæraleikari nokkur alþekktur í bænum hafði lent á fyUeríi með kunningja sínum, og fór svo um miðjan dag, að vínföng þraut með öllu, og voru þeir þá staddir úti í bæ. Kunninginn, sem þekkti hljóðfæraleikarann að því að vera allra manna klóknastur í hvers kyns „reddingum", sneri sér því að honum og segir hvatskeytslega: — Nú ferð þú og nærð í vín, það er ekkert með það! Mér er andskotans sama, hvernig þú ferð að því. Þú Kem- ur ekki aftur fyrr en þú ert búinn að ná í eitthvað að drekka. Hljóðfæraleikarinn yppti öxlum og fór. Eftir nokkurn tíma kemur hann aftur — með fangið fullt af víni í miklu úrvali, dýrasta skota, hvers kyns kræsingar, gosdrykki og hinn ótrúlegasta munað í hví- vetna. Rekur kimningjann í rogastanz, því að hinn hafði vitanlega ekki átt eyri, þegar hann fór. Spyr því kunn- inginn, hvernig hann hafi eiginlega farið að þessu: Þá svarar hljóðfæraleikarinn hinn rólegasti: — Ég fór bara heim til þín og seldi mublurnar þínar! ★ ★ ★ Og svo var það maðurinn, sem sagði: — Nú er annaðhvort að hrökkva eða sökkva! ★ ★ ★ EFTIR hina frábæru frammistöðu handknattleiksmann- anna íslenzku í heimsmeistarakeppninni, hafa augu manna opnast fyrir sómasamlegri íþróttahöll í Reykjavík og það svo um munar. Afreksmennirnir vekja alltaf þann áhifga hjá almenningi, sem þarf til að hrinda í framkvæmd eih- hverju þrekvirkinu, og er ekki að efa, að íþróttahöllin muni áður en langt um líður rísa af grunni. Þess má geta sérstaklega, að það hefur vakið almenna hrifningu manna, að SKÍÐABORG á Siglufirði skuli hafa sent handknattleikssambandinu þúsund krónur í áróðurs- skyni fyrir byggingu hallarinnar. Slíkur hugur er fram- gangi málsins ómetanleg stoð. ★ ★ ★ Þeir eru að velta því fyrir sér, gárungarnir, hver það muni hafa verið í einni stórbyggingu bæjarins, sem heyrð- ist syngja af miklli tilfinningu eitt kvöldið: Hrafninn flýgur um altaninn! ★ ★ ★ PÓSTURINN hefur fregnað, að ræðumaður við hátíð- legt tækifæri hér í bæ hafi orðið fyrir því að ruglast í ræðunni, reka í vörðurnar og gefast loks alveg upp við að halda ræðunni áfram. Pínlegt, — og öðrum slíkum víti til varnaðar. Maður verður a. m. k. að númera blöðln, sem maður les upp af. “úsi ! túninu, og er Brestur toanaður þangað. Var hann að sJá sem gráblá móða í húsinu. Var það ætlun Eiríks að koma honum fyrir í einu homi húss- lns> og tókst það að nokkm leyti, en engan veginn til fulls. varð Brests vart eftir það, en hvergi nærri með þeim ósköp- 1,111 sem áður. Varð hans að vísu vart á und- ^11 komu Páls á aðra bæi; eru eilgar sagnir til um, að hann s®ist nokkurntímann í líkam- legri mynd. ^ar sem læti hans heyrðust Pottust sumir greina hann sem ^"áleita móðu eða gufu. Endalok Páls. ^gir fátt af Páli fyrr en vet- Prinn 1872—73, en þá er hann í oúsmennsku í Miðfjarðarseli. Á sama bæ er eiginkona hans fyrr- Verandi, Helga Finnbogadóttir, hafði hún fengizt við ýmis- eSt meðan aðskilnaður þeirra el;óð, m. a. eignazt bam með h'væntum bónda á einum bæn- ani, Sem hún var á. Um vorið býst Páll til ferðar. ^emur við í Miðfirði á leið sinni e§ gerir boð fyrir húsfreyjuna Par> Matthildi. ^egist hann vera á leið austur HEIM ILI5PD3TURINN n

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.