Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 15

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 15
®ffunum var stunglð tnn í klefa til fjölmargra af avipuðu tagl t>elr ^ elllci sP°r áhyggjufulllr útaf því. g sagði við Rawlins, að mig langaðl til að líta á þennan Craig a ^en í likhúsinu, og flýtti mér að stinga af, áður en hann fœrl aö Pyrja einhvers, sem gat orðið erfitt að svara án þess beinllnis að til^a ^e^ar ^g var kominn út úr lögreglustöðinni, hringdi ég belnt eB ®aine, en þar var ekki svarað. Símanúmer Bunny vissi ég ekki, var ^VOr^ hefðl síma. Nafnið hennar var ekki 1 símaskránnl. Kannskl r Bernice Wade aðeins listakonunafn hennar. likhúsinu voru þeir að bjástra við líkið af Craig Belden. Hann b u * fengi® tvœr kúlur I brjóstkassann og eina i andlitið, en það mátti hann ennþá. Haim var skolhæröur, með ljósblá augu og breiða, ramskagandi höku. v ** hafðl séð hann áður. I káertunni á Srinagar, ásamt Joe Navarro, Uiærða yfirstéttarmanninum og fituklumpnum. Klukkutima síðar hafði ég gert ýmislegt. Farið til Elaine, en eng- 11111 heima. Síðan hélt ég til Bunny. Þegar ég hafði hringt góða stund, svaraði syfjuleg rödd: ~~ Hver er það? ~~ Það er Shell, Bunny. Má ég tala andartak við þig? Hún opnaði hurðina, og ég fór inn. Hún var bara íklædd náttjakka, ®n þessa stundina var ég of áhyggjufullur út af Elaine til að njóta sJónarinnar. Hvað er að? spurði hún . Vildi hún ekki sjá þig? Vertu ekki að þessu, Bimny. Eg fer strax aftur. Velxtu, hvar ^laine er? íeit kuldalega á mig: Nei. ~~ Þetta skiptir miklu máli. Hlustaðu nú á: bróðir hennar var ^yrtur í nótt, og það eru líkur til þess, að morðingjamlr séu líka höttunum eftir henni. Hefurðu nokkra hugmynd um, hvar hún getur verið? Hún er ekki heima, ég er búinn að ganga úr skugga um það. Þetta vakti hana. Nei, Shell, ég veit það ekki. Hún ók hingað og hélt svo áfram. hnski hefur hún farið eitthvað til að fá sér að borða. ~~ Má vera. Minnztu ekkert á þetta, og allra sízt við Joe Navarro. Hún vætti varimar. Augu hennar vom alvarleg: ~~~ Hg skal ekki gera það. Hversvegna minntistu á Joe? Hann er eitthvað dreginn inn i þetta, Bunny. Ég veit ekki, hversu ^ikið, en hann er með. Farðu gætilega að honum. Segðu honum ekki, þú hafir komið heim með mér í gær. Minnztu yfirleitt alls ekki á Bezt væri, að þú kæmir alls ekki nærri honum. ■ Það er ómögulegt. Eg fer í vinnuna í kvöld. En ég skal fara Variega. sagði, að þá sæjumst við í klúbbnum, ef ég gæti komiat. **egar ég var á leiðinni niður tröppurnar, sagði hún: — Shell. Já? Hún Hg vona, að þú finnir hana. hádegisbilið hafði ég enn ekki fengið neina vitneskju um Elaine. bafði ekki komið heim. Ég hafði grennsiazt fyrir um hina menn- *-v°, sem ég hafði séð í káetunni á Srinagar, og fitukeppurinn reynd- hafa verið Robert Goss sjálfur. En það gat enginn sagt mér neitt j hann annað en það, að hann hefði skitnóga peninga, sem hann setti ahskonar fyrirtæki, sem gæfu gott af sér. Hverskonar fyrirtæki það 0ru, gat hinsvegar enginn sagt mér. I rauninni virtist enginn vita ei*"*- að ráði um Goss. °g enginn, sem ég talaði við, ekki einu sínni löggan, gat frætt mig það, hver hann gæti verið, þessi hvíthærðí, yfirstéttarlegi. Enginn si hver það gæti verið. Enginn nema ég, hafði heldur séð hann um 0rB í snekkjunni. h>aa var náttúrlega einn staður, þar sem ég gæti fundið slóð delans, s þag var um borð i Srinagar. Ef ég kæmi þangað um hábjartan aginn, kynni ég kannski að geta fundið eitthvað. , ®g hugsaði málið yfir dýrindis máltíð, en ég var ekkert sérlega 'finn af hugsiminni. Yfir kaffibollanum ■ og sígarettunni tók ég á- aB°rðunina. Tveir menn höfðu reynt að myrða mig í nótt. Þeir hlutu hafa haft fyrirtaks góða ástæðu til þess, og ekki væri hún síðri a- Stærsti möguleiki til að fá að halda líftórunni var sá að komast raun um, hver vildi kála mér, og hversvegna. ®g hrtngdi aftur til lögreglunnar og spurði Rawlins, hvort þrjót- 01 r hefðu opnað trantinn. En svo var ekki. Þeir höfðu þagað eins °strur, og klukkan níu varð lögreglan að sleppa þeim gegn trygg- su. Lögfræðingur hafði birzt og annazt það nauðsynlega. Snaggaralega að verið. Handteknir klukkan sex, látnir lausir klukk- n nIu- Fullir ástar til min. Það réð baggamuninn. Ég þakkaðl Rawlins og hrlngdi af. Andartaki siðar sat ég i Jáknum á lelð tll hafnarinnar. 8. Snekkjan lá fyrir akkeri úti á höfninni, hvit og falleg. Ég leigði mótorbát við hafnarbakkann og stefndi út að snekkjunní. Á leiöinni athugaði ég skammbyssuna og stakk henni i axlarhulstrið. Þegar ég nálgaðist Srinagar, sá ég mann standa úti við borðstokkinn og góna i áttina til min. Skömmu seinna hvarf hann og bírtist aftur hjá landgangnum við skutinn. Ég drap á mótomum, renndi upp að stiganum og festi bátinn. Mað- urinn fyrir ofan mig stóð hreyfingarlaus og horfði þegjandi á mig. Þegar ég kom upp á þilfarið, opnaði hann loks munninn: — Já? — Sæll. Er Goss um borð? — Jú, en hann býst ekki við neinum. Hvað heitirðu, karlinn? Hann leit ekkl út eins og sjómaður, og hann talaði ekki eins og 8jómaður. Hann var í fráhnepptum, brúnum leðurjakka, og það grillti i skeftið á skammbyssunni vmdir vinstri handarkrikanum. Hann var breiður yfir brjóstkassann, hörkulegur i framan, og herðamar virtust úttútnaðar af vöðvum. — Ég heiti Shell Scott, svaraði ég. Ég þarf að tala við Goss. — Allt í lagi. Askan úr sigarettunni, sem hann hafði í munnvikinu, féll niður á hann. Hann skeytti þvi engu. — Hvar hitti ég hann? spurði ég. — Uppi i brúnni, karlinn. Hann benti með þumalfingrinum. Sígarettuglóðin brenndi hann næst- um i varimar, en hann virtist ekki skeyta þvi neitt. Mér stóð ekki á sama um, hvað mér veittist auðvelt að fá samband við Goss. Jæja, ég fór eftir gljáfægðu þilfarinu og upp tröppur upp í brúna. Vinstra megin við stýrið stóð bekkur með rauðu leðuráklæði, og borð fyrir framan það. Goss sat á bekknum með hálftæmt glas i hend- inni. Hann virtist enn stærri en síðast. Svart hárið var enn þykkara, og var líkast gaddavírsbeðju. Augabrýmar vora þungar, munnurinn var þimgur, allt andlitið var þimgt og slappt. Hann var með skipstjóra- húfu á hausnum, í dökkbláum jakka með messinghnöppum, hvitum gabardinbuxum og hvítum leðurskóm. — Góðan dag, sagði ég. Þá hittumst við aftur. — Góðan dag, Scott. Hverju á ég að þakka heiðurinn? Röddin var róleg og vingjamleg. Hann reyndi meira að segja að brosa, en úr því varð bara tannasýnandi gretta. Hversu mikið, sem hann lagði á sig, var honum ómögulegt að sannfæra mig rnn, að honum geðjaðist að mér. — Hinu og þessu, svaraði ég. Morði og ýmsu fleira. ■— Morði ? Hver var myrtur ? Hvað heitir hann ? Ég glotti. Hann hafði þegar hlaupið á sig. •— Hver segir, að það sé karlmaöur ? spurði ég. Kannski það hafi verið gömul kona. Hann virtist sannarlega vera að hnýta rembihnút á skapið til að hjóla ekki í mig. Það var ekkert heilsusamlegt við glottið á honum. — Ég er auðvitað að tala um Craig Belden, hélt ég áfram. — Hversvegna auðvitað? — Af því að hann var hérna hjá þér í gærkvöldi, þegar ég leit inn. — Nei, þér skjátlast þama. — Ég sá hann í gærkvöldi. Og ég sá hann aftur fyrir nokkram tím- um. Á líkhúsinu. Hann var talsvert breyttur, en ég þekkti hann aftur. Goss tók upp smápakka í brúnum pappír, sem legið hafði við hlið- ina á honum. Ég hafði ekki tekið eftir honum áður. 1 sama vetfangi heyrði ég þrusk fyrir aftan mig. Þar stóð sá í þungavigtinni og hafði stimgið þumalfingrinum niður meö beltinu. Goss sagði við hann: — Þetta er allt í lagi. Þú mátt fara, Chuck. Hann kinkaði kolli, sneri sér silalega við og fór. Goss var hinn elskulegasti: — Þér hefur skjátlazt íllilega, Seott. Ég efast ekki um, að þú haflr séð Belden i líkhúsinu. Það hefur verið ýmislegt um hann í útvarpinu. En hann var ekki héma í gær. — Ekki það. — Ég man svo vel, þegar þú komst niður í káetuna. Ég var að fá mér í staupinu ásamt Joe Navarro. Við vorum bara tveir héma. — Þá hlýt ég að hafa rerið aldeilis hífaður, því að ég sá fjóra, svaraði ég. Hann glotti eins og úlfur í þann veginn að rifa lamb 1 sig. Kannski hélt hann, að við værum í þann veginn að verða sammála. Framh. i nwstm blaOi NiWMMCHMm 15

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.