Heimilispósturinn - 18.03.1961, Side 21

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Side 21
GUSTI GRALLARI • Teiknari: OLIUO Reiður gestur: „Þjónn, þessi s,1Pa er eins og uppþvottavatn á bragðið“. Þjónn: „Hvernig vitið þér það?“ ~k- „Þjönn, það er hálftími, síð- an ég pantaði sniglasúpuna“. „Já, en þér vitið, hversu liægfaia þeir eru“. -k- >,Er nokkur súpa á matseðl- •num?“ „Nei, ég þurrkaði liana af“. -k- „Þjónn, þessar ostrur eru í minnsta lagi^. „Já, heiTa“. „Þakka yður fyrir, ég var oi-ðinn vontiaufur um að finna hann“. -k- Gestur: „Er þetta te eða kaffi ? Það er á bragðið eins og steinolía“. Þjónn: „Þá er það te. Kaffið er eins og terpentína". „Heyi-ið þér þjónn. Eru þetta ekki tilbúin blóm. “ „Jú, það er ekki hægt að hafa náttúrleg blóm í matsölu- stað fyrir grænmetisætur. Þau hverfa samstundis!“ -k- Hver þremillinn er þetta? „Og þær virðast ekki alveg nýjar“. „Þá er það heppilegt, að þaer skuli ekki vera stærri“. -k- „Þetta eru beztu eggin, sem við höfum liaft árum saman“. „Gæti ég fengið einliver, sem Þið hafið ekki haft svo lengi ?“ -k- „Heyrið þér, þjónn, ég fann Þennan flibbalinapp í súpunni“. „Enið þér Jón Jónsson?“ spurði ungur maður annan mann, sem var að klæða sig í frakka í veitingahúsi. „Nei“. „Jæja, ég er hann — en þér eruð að fara í frakkann hans“. -k- Yfirþjónninn: „Óskið eftir spænskri, ítalskri franskri matreiðslu?“ þér eða Gestur: „Mér er alveg sama — ég ætla að fá soðið egg“. ~k- „Þjónn! Hvað verð ég að bíða lengi eftir þessari Iiálfu önd, sem ég bað um?“ „Þangað til einhver annar biður um hinn helminginn. Við getum ekki drepið hálfa önd!“ -k- Eftirlitsmaður: „Þér auglýs- ið kanínukjötsstöppu í glugg- anum. Er það eingöngu úr kanínúkjöti ?“ Veitingamaður: „Nei, það er dálítið af lirossakjöti saman við“. E.: „Hvað mikið af hrossa- kjöti?" V.: „Jafnt af hvoru — ein kanína og einn hestur". -k- „Ég sá í blöðunum í gær, að þið auglýstuð, að matstofan væri nú undir nýrri stjórn. Hvernig stendur þá á því, að ég sé enn sama forstöðumann- inn hér?“ „Hann kvæntist í fyrradag". r j/s -k- „Viljið þér fá steik á tvær eða þrjár krönur ?“ „Hver er munurinn?" „Þér fáið beittan hníf með þriggja-krónu-steik“. -k- OLAJO /

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.