Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 22

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 22
TUTTIJGU INlVlR PEIMIMAVIIMIR Þeir, sem vilja komast í samband við pennavinina, sendi bréf sín I lokuðu, frímerktu umslagi til blaðsins, r pósthólf 495, Reykjavík. Farið er með allt pennavinum viðkomandi sem aigjört trúnaðarmál. Birting a })ennavinum kostar 10 krónur. 229. Skrifstofumaður, 24 ára, 179 sm, 79 kg, með skolleitt hár og gráblá augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 18—24 ára. Áhugamál: alls konar íþróttir, andlegar og líkamlegar, góðar bækur, dans, músík, fagrar stúlkur o. fl. 230. Vélstjóri á sjó, en á bfl í landi, óskar eftir að komast í samband við stúlkur úr sunnlendingafjórðungi. Hæð: 189 sm, þyngd 86 kg, með ljóst hár og blágrá augu. Áhugamál: bíó, leik- liús, ferðalög og margt fleira. 231. Hljóðfæraleikari, 16 ára, 170 sm, 65 kg, með dökkt hár og móeygður, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 16—17 ára. Áhugamál: böll, skák, íþróttir, hljóðfæra- leikur og margt fleira. Æskilegt, að mynd fylgi bréfi. 232. Sjómaður, 15 ára, 168 sm, 64 kg, með dökkjarpt hár og gráblá augu, óskar eftir pennavinum 13—15 ára. Áhuga- mál: bíó, dans og djamm. Æskilegt, að mynd fylgi bréfi. 233. Laus sjómaður, 25 ára, 180 sm, 75 kg, dökkhærður, óskar eftir bréfasambandi við stúlkur á aldrinum 23—26 ára. Áhugamál: allt mögulegt. 234. Húsmæðraskólanemandi, 17 ára, 162 sm, 58 kg, með brúnt hár og blágrá augu, óskar að komast í bréfasamband við pilta á ahlrinum 18—25 ára. Áhugamál: ferðalög, dægurlög, böll og djamm. 235. Telpa, 9 ára, 24 kg, með skollitt hár og ljósbrún augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku á aldrinum 8—10 ára. Áhugamál: bækur, leikaramyndir og matreiðsla. 236. Afgreiðslustúlka, 17 ára, 167 sm, 56 kg, með skollitað hár og grá augu, óskar að kornast í bréfasamband við pilt á aldrinum 18—24 ára. Áhugamál: allt, sem viðkemur sjó og fleira. Æskilegt, að mynd fylgi bréfi, þó ekki nauðsynlegt. 237. Piparsveinn, 23 ára, 177 sm, 79 kg, með skolleitt hár og grá augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 18—24 ára. Áhugamál: ýmislegt: hljómlist, kvikmyndir, dans o. fl. Æskilegt, að mynd fylgi bréfi. 238. Afgreiðslustúlka, 16 ása, 168 sm, 57 kg, með dökkskol- litað hár og ljósbrún augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 16—18 ára. Áhugamál: iþróttir, dans, ferðalög og dálítið djamm. Mynd æskileg. 239. Verzlunarskólastúlka, 15 ára, 160 sm, 48 kg, skolhærð með dökkblá augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilta á aldr' inum 15—17 ára. Áhugamál: ferðalög, dans, bíó, íþróttir. Æsk>' legt, að mynd fylgi. 240. Skólastúlka, 165 sm, 50 kg, með ljóst hár og brún augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 14—16 ára. Áhugamál: íþróttir, skemmtan- ir o. fl. 241. Vélstjóri, 24 ára, 170 sm, 79 kg, ljóshærður með gráblá augu, vill komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 18— 23 ára. Áhugamál: skemmtanir, ferðalög. 242. Starfsmaður í frystihúsi, 18 ára, 175 sm, 65 kg, nje® dökkt hár og blágrá augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlk- ur á aldrinum 16—18 ára. Áhugamál: íþróttir, dans, myndar- legar stúlkur og ferðalög. 243. Sjómaður, 23 ára, 171 sm, 70 kg, með skollitað hár og blá augu, óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við stúlkur á aldrinum 19—25 ára. Áhugamál: nánari kynni o. fl. 244. Sjómaður, 21 árs, 179 sm, 57 kg, með skollitað hár og gráblá augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 19—21 árs. Áhugamál: dans, hljóðfæraleikur, falleg' ar skvísur o. m. fl. 245. Skrifstofumaður, 29 ára, 180 sm, með ljósskollitt hár og blá augu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrin- um 18—30 ára: Áhugamál: yfirleitt allt, sem við kemur mann- legu lífi, en auðvitað fyrst og fremst yndisleg vinkona. 246. Sjómaður, 18 ára, 182 sm, 84 kg, með dökkt hár og blá augu, óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við stúlkur á aldrinum 16—18 ára. Áhugamál: böll, fallegar skvísur °S djamm. Æskilegt, að mynd fylgi bréfi. 247. Stúlka, 19 ára, 165 sm, 60 kg, dökkhærð með grá augu> óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta á aldrinum 19"'' 21 árs. Áhugamál: allt mögulegt. Mynd fylgi bréfi. 248. Verkastúlka, 19 ára, 165 sm, 45 kg, ljóshærð og brún- eyg, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta á aldrui' um 19—20 ára. Áhugamál: djamm og fleira. Æskilegt, mynd fylgi bréfi. Teiknarv: Quist O JL I iii

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.