Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 24

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Síða 24
NY ÖTSKRIFAÐ/ HJÚKRUNJ KONUR , ^ Eftirtaldar hjúkrunarkonur brautskráðust frá Hjúkrunarkvennaskóla lslands um miðjan marz s. 1.: — Alfhildur Svala Sigurðardóttir frá Isafirði, D°r& Beiners frá Blönduósi, Emilía Jónasdóttir frá Flatey á Skjálfanda, Gréta Aðalsteinsdóttir frá lsafirði, Hóimfríður Geirdal Jónsdóttir frá Akurey1^1 Hólmfriður Hanna Magnúsdóttir frá Votmúla, Sandvíkurhr., Am., Ingunn Sigurbjörg Eórðardóttir frá Eitla-Fjarðarhomi, Strandasýslu, Lára Láru8' dóttir frá Sauðárkróki, Lyndis Gunnliild Hatlemark frá Beykjavik, Margrét Sæmundsdóttir frá Beykjavík, Bagna Guðmundsdóttir frá Patreksfir®*' Bagnheiður Kristrún Stephensen frá Beykjavík, Bikey Bikarðsdóttir frá Beykjavík, SigTíður Sigurjónsdóttir frá Meiri-Tungu, Holtahr., Kang-, °*’ Iniriður Jónsdóttir frá Grafardal, Skorradalshr., Borgarfjs. Sex manna hljómsveit í tíu mismunandi gerfum á miðnæturhljómleikum eftir helgi. Eftir nokkra daga munu verða haldnir allnýstárlegir miðnæturhljómleikar, nýstárlegir vegna þess, að aðeins sex menn muflu koma fram á hljómleikunum og sjá um öll hin mörgu og fjölbreyttu skemmtiatriði, sem þar verða. Blaðamaður Póstsins leit inn á æfingu hjá þessum sexmenningum fyrir nokkrum dögum og kenndi margra grasa þar. Þarua stóðu Friðrik og Nína á sviðinu og sungu af mikilli snilld eitt af sínum ágætu lögum en þau fengu ekki að vera lengi því hop' ur suðrænna söngvara geystist inn á sviðið, voru þar komnir Trio Los Paraguyos, svona tók hvert atriði við af öðru unz loks gaf að líta þessa sex menn í sínu rétta ljósi og léku þeir og sungu fyrir okkur nokkur sígild lög og önnur splunkuný, þarna var nefnilega á ferðinni hin landskunna hljómsveit Svav- ars Gests og söngvarinn Ragnar Bjarnason. Þetta er annað árið í röð, sem hljómsveitin fer ein af stað með hljómleika, en Svavar sagði okkur að vart væri hægt að kalla þetta hljómleika, þetta væri nær því að vera kabarett eða jafnvel revía, en sjón er sögu ríkari. Pósturinn óskar öllum góðrar skemmtunar sem líta inn í Austurbæjarbíó í næstu viku, og samhryggist þeim, sem ekki fara’ Svavar Gests y su trio Los Paraguyaos — sprenghlægilegt atriði. . ................................................................................ ....................................................................... . .IÉl................................................................................................., .. .

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.