Heimilispósturinn - 17.06.1961, Side 11

Heimilispósturinn - 17.06.1961, Side 11
an m^S — drífa sig í einhverja vinnu. Kg stóð einn uppi þarna í Ástralíu, ekki ®nnþá orðinn seytján ára gamall — en frá Pcssari stundu var ég sjálfs mín ráðandi, 'ar frjáls sem fuglinn. Edward Gibbson, eigandi ullarmiðstöðvar mr>nar, var kunningi pabba. Ég gekk á fund lans °g tjáði lionum, að ég hefði lokið skóla- naminu. >»Einmitt það,“ svaraði hann, „það gleður m>g, að Flynn prófessor skuli hafa sent þig 111 mín.“ Auðvitað hafði pabbi ekki komið nálœgt Pessu, en ég var tekinn á skrifstofu, og starf m>tt var að sleikja frimerki og skella þeim a umslög. Annar piltur, sem Thomas hét og var fimm arum eldri en ég, vann hjá þessu fyrirtæki °g hafði sama starf á höndum. Nálægt okkur ',.ar Etill kassi, er á stóð: „Smápeningar“. Við itum oft þangað. Það var ekki svo smátt í Pessum kassa, að það væri einskisvirði fyrir °kkur. Ég komst fljótlega að þvi, að Thomas hafði engu siður áhuga en ég á veðhlaupinu á Rand- ^mk-skeiðvellinum, en ég hafði verið vanur aö koma þar við á leiðinni frá skólanum á angardögum. Þessi staður hafði líka dregið mömmu til sín meðan hún var í Sidney. Þar Veðjaði hún og spaugaði við karlmennina, °g kom svo heim með fréttirnar af úrslit- Um^ hlaupanna. Við Thomas fórum oft höndum um smá- beningakassann — og við lögðum oft leið kkar til skeiðvallarins. Hugmynd okkar var mfneinföld og hún var gömul: Ætiunin var a® vinna og skila peningunum aftur auðvit- að> I ■ ' J ij ,!I’ Við vorum báðir reknir frá fyrirtækinu. En eigandinn gerði ekki meira í málinu vegna pabba. Það var ekki rúmt á atvinnumarkaðinum í Ástralíu um þessar mundir. Pabbi var viðs- fjarri, og ég þorði ekki að skrifa honum. Um mömmu hugsaði ég naumast. Hvað átti til bragðs að taka? 1 hvaða átt var bezt að snúa sér? Sem þjáningarbræður héldum við Thomas saman og tókst að fá vinnu við að hefta póli- tíska bæklinga fyrir Verkamannaflokkinn og dreifa þeim. Innihald þessara bæklinga voru skammir um ríkisstjórnina, ekki þó mjög stór orðar, en útgefendurnir voru varir um sig, því unnið var að þessu í neðanjarðarkjallara. Þessi vinna stóð ekki nema eina viku. Thomas var til í hvers konar vinnu, enda veitti honum ekki af talsverðum tekjum þvi honum hélzt illa á fé. Hann var jarphærður og reis hárið beint upp, einmitt eins og átti eftir að komast í tízku í Bandaríkjunum löngu síðar. Næstu viku slæptumst við atvinnulausir. Allt það sem ég hafði byrjað á fram til þessa, hafði fengið snöggan endi. Ég var orðinn svartsýnn. Var engin leið að komast áfram í heiminum? Einn daginn sagði Thomas við mig: „Heyrðu, Errol, ég þekki stráka, sem við ætt- um að geta haft gott af.“ „Hverjir eru það?“ „Langar þig til að kynnast þeim?“ „Svo sannarlega,“ svaraði ég. Þá fór hann með mig á fund „Rakblaða“- flokksins, en það var óaldarflokkur, sem ann- að veifið birtust fregnir af í dagblöðunum. Þeir voru mjög varir um sig, og lögreglunni hafði ekki tekizt að hafa hendur í hári þeirra, enda voru þeir fljótir og ákveðnir í athöfn- um sínum: særðu fórnardýrið í andliti og gripu ránsfenginn. Það var rígur milli hverfa í Sidney um þessar mundir. Ekki veit ég, hvort það við- helzt enn. Mest áberandi var það milli „King Cross“ og „Dralinghurst“, en það síðarnefnda var skuggalegt hverfi og af sumum kallað „Skítuga hálfmílan." I þessu hverfi réði ríkjum óaldarflokkur- inn „Woolmallo“. Það þótti ekki fýsilegt fyrir menn úr öðrum hverfum að lenda í klónum á þeim körlum. Vopn „Woolamallo“-félaganna var sérstakt lítið áhald: korkbútur, sem upp i var stungið hluta af rakblaði. Þessu var hægt að halda á í lófanum án þess að skera sig. Hjá þeim var kjörorðið eitthvað á þessa leið: Peningana — eða ex á andlitið." Ef fórnardýrið lét ekki peningana góðfúslega af hendi, kom höndin með rakblaðið og spretti tvo skurði í kross yfir andlitið. Thomas kom mér í samband við þetta rakblaðalið, og ég slóst í hópinn. Það var agi í hópnum, og sá sem vék, gat undir eins byrjað að kyrja andlátsbænina. Fljótlega féll sá grunur á Thomas, að eitthvað væri athuga- vert við hann. Eftir það var höfuð hans minna virði en hálsinn, sem það stóð á. Eftir viku fékk Thomas sinn dóm: Hann fannst í göturæsi með skurð á hálsi og báðum kinnum. Hann missti svo mikið blóð, að hon- um varð ekki bjargað. Þetta var mér nóg, — þetta líf var of grátt fyrir mig. Ég hafði ekki verið „virkur“ með- limur hjá þeim, þar sem ég hafði neitað að bera á mér „rakblað", enda bar ég lítið úr býtum af ránsfengnum. (Framh. á bls. 18) G KALLI 5KIPSTJÓR □ G GIMSTEINAR NIÐ Ejössi boli og Siggi svoli lupu nú eins hratt og þeir gátu jmngað sem Skröggur hafði leg- ln- En þrátt fyrir það urðu þeir seinir, því báturinn var far- lnm -— Þarna fer fjársjóðurinn °Ekar, sagði Siggi og starði á skipinu. — Þvílik ó- ePpni! — Ekkert bull, sagði mssi. — Sérðu lyftibrúna Uarna í fjarska? Þar verður "jröggurinn að fara í gegn. skulum nú hugsa um það eitt að komast þangað á und- an! — Eigum við að hlaupa alla leið?! spurði Siggi kvíðinn. — kki hlaupa, heldur aka! svaraði Bjössi. — Sjáðu, þarna stendur mótorhjól. Við fáum það lánað sem snöggvast! Með fullkominni fyrirlitningu fyrir eignarréttinum snaraðist þorp- arinn á bak hjólinu. Siggi hlammaði sér fyrir aftan hann og svo brunuðu þeir hvínandi af stað. Eigandinn kom hlaupandi út í íra- fári. — Hjólið mitt! hrópaði hann. — Grípið þjófinn! En það var of seint, þvl þrjótarnir fveir óku með svimandi hraða beinit til brúarinnar. — Ég hef dálitla ráðagerð i huga, sagði Bjössi og glotti illúðlega ... heldur betur skelk í bringu. Brúin byrjaði allt í einu að síga hratt niður, svo skipið klemmdist á milli. Siglutréð brotnaði og reykháf- urinn virtist ætla að gefa sig undir þunga brúarinnar. — Þú þarna! Stopp! æpti stýri. — Lyftu brúnni upp! Stýrimaðurinn stóð nú við 'ólinn innan um sýningarbrúð- Urnar. Hann var nú laus við >na barnalegu hræðslu við •úðnrnar og tók strax að njóta erðarinnar. — Þetta er svo- lt!Ö annað að sigla til landa, Sem Eyggð eru bófum og mann- mUim. Það jafnast ekkert á við lnnanlandssiglingar! f’annig hélt Skröggur örugg- e8a áfram ferðinni þar til þeir omn að lyftibrúnni. Stýri lét eimPípuna blása til að gefa brú- mverðinum merki. En þetta gerðist ekki alveg strax, svo Skröggur 'arð að stanza. Stýri lét eimpípuna blása á ný og loks lyftist brúin l0egt og hægt. Þegar hún var komin nógu hátt, rétti stýri skipið af °8 ætlaði að sigla í gegn. En þá gerðist dálítið, sem skaut honum HEIMILISPÓSTURINN — 11

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.