Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Síða 13

Sagnir - 01.06.2006, Síða 13
c4JamanœJzjynr innftcmuJaus aorti z yyeyfyavrK ajyrn hJuta 2.0. aJdar minningargrein um Þuríði árið 1938.46 Á fyrstu sjö starfsárum heimilisins sagði Þuríður að allt að 250 böm hefðu dvalist á heimilinu: „Tvö hundmð og fimmtíu böm hafa kallað mig ömmu - því að öll bömin hjer kalla mig ömmu - ömmu!"47 í skýrslum bamavemdarráðs segir hins vegar að alls hafi verið innrituð á bamaheimilið 162 böm um áramótin 1935-1936. Venjulega dvöldu um 20 böm á heimilinu í einu og virðast bömin hafa verið frá ungabömum til fermingaraldurs en í manntali Reykjavíkur 1931 em talin upp 21 bam á aldrinum 0-13 ára sem dvöldust á Vorblóminu.4íi Mánaðargreiðsla með hverju bami var 60 kr. en Reykjavíkurbær þurfti þó aðeins að greiða 50 kr. með hverju bami sem þeir sendu þangað þar sem bæjarfélagið hafði látið bamaheimilinu ókeypis húsnæði í té.49 Vorblómið var rekið á ýmsum stöðum. Heimilið hóf starfsemi sína á Skólavörðustíg 22 sem Þuríður leigði undir bamaheimilið og var þar fystu tvö árin. Bæjarstjómin útvegaði henni svo húsnæði á Gmnd við Kaplaskjólsveg árið 1930. Gmnd brann til gmnna árið 1934 og var það mikið áfall fyrir Þuríði og bamaheimilið. Þá fékk bamaheimilið til bráðabirgða þak yfir höfuðið í Franska spítalanum við Lindargötu en flutti þaðan að Silungapolli árið 1935. Þaðan flutti bamaheimilið að Baugsvegi 25 í Skerjafirði og að lokum að Reykjavíkurvegi 1 þar sem það var til 1938 þegar heimilið lagði upp laupana.50 1900-1910 Börn á hlaupum á Laugavegi. Allan þann tíma sem Vorblómið starfaði fékk Þuríður styrk úr bæjarsjóði Reykjavíkur til rekstursins.51 Styrkur þessi var m.a. fólginn í því að láta bamaheimilinu ókeypis húsnæði í té, líkt og sagði frá áður. Þrátt fyrir þessa styrki bæjarsjóðs, gekk erfiðlega að reka heimilið. Líkt og sjá má af húsnæðisvandræðum Vorblómsins hefúr ekki verið úr miklum peningum að moða, enda bjó heimilið í mörg ár við léleg húsakynni og kröpp kjör sem að einhverju leyti mátti rekja til vanskila sumra viðskiptamanna Vorblómsins.52 Þuríður þurfti að standa straum af ýmsum kostnaði vegna bamanna sem hjá henni vom. T.d. lét hún ferma öll þau böm sem vom komin á þann aldur og sá hún um allan kostnað af því og saumaði jafnvel fermingarfötin sjálf á bömin.53 Þuríður veitti Vorblóminu forstöðu til dauðadags 20. júlí 1938 þrátt fyrir heilsubrest.54 Svo virðist sem bæjaryfirvöld hafi ætlað að reyna að halda starfseminni áfram en í Morgunblaðinu 1. maí 1938 er að finna auglýsingu frá borgarstjóranum í Reykjavík um að ný forstöðukona verði ráðin frá 14. maí við bamaheimilið Vorblómið.55 En við fráfall Þuríðar var heimilið leyst upp og nokkur bamanna send á bamheimilið að Sólheimum í Grímsnesi.56 cQ arn afiehn ifi <5 ao) eÍ óffieimun i ffríjn sn esi Bamaheimilið að Sólheimum í Grímsnesi var stofnað árið 1931 af Sesselju Sigmundsdóttur.57 Á þriðja áratug aldarinnar dvaldist Sesselja erlendis og kynntist þar bamaheimilum fyrir munaðarlaus börn og sá að slíku heimili þyrfti að koma upp á Islandi, en á þeim tíma var bamaheimilið Vorblómið ekki komið á fót. í Þýskalandi starfaði hún á bamaheimilum og kynnti sér rekstur þeirra. Aldrei kom til greina að bamaheimilið yrði sett upp í Reykjavík sem væntanlega má rekja til þess að það þótti óhollt fyrir böm að búa í bæ en hollt og gott fyrir þau að komast í sveitaloft á sumrin. Sesselja sá fyrir sér myndarlegt býli á stórri jörð, sem þó var ekki of langt frá Reykjavík. Hugmynd hennar var að bamaheimilið yrði sem mest sjálfbært, heimilið yrði rekið með eigin framleiðslu og meðlagi með bömunum sem þar dvöldu.59 Eftir nokkra leit að hentugri jörð fann hún jörðina Hverakot í Grímsnesi þar sem hún síðar stofnaði Sólheima. Bamaheimilissjóður Kirkjunnar keypti jörðina Hverakot og lagði barnaheimilinu jörðina endurgjaldslaust. Til húsbygginga veitti rikisstjómin 10 þús. kr. lán úr Thorcilliisjóði og Alþingi og Reykjavíkurbær veittu 10 þús. kr. styrk hvor stofnun til húsbygginga.60 Árið 1933 var Sólheimum breytt í sjálfseignarstofnun en í annari grein skipulagsskrárinnar segir að tilgangur stofnunarinnar sé sá og skuli ,jafnan vera að veita bömum og unglingum sem bezt uppeldi, bæði andlegt og líkamlegt. Skulu þau böm að öðru jöfnu ganga fyrir, sem veikluð em og vanrækt".61 Bamaheimilið Sólheimar starfaði lengi vel í tveimur deildum og hafði hvor deild sitt hús. Önnur deildin var fýrir „fávita“ en hin fyrir „heilvita böm“. Á heimilinu fyrir „heilvita bömin“ dvöldu að jafnaði um 10-12 böm allt árið.62 Einnig var þar rekið sumardvalarheimili en þar dvöldust oftast um 30-35 böm.63 Bamavemdamefnd athugaði jafnan starfrækslu barnaheimila en í bók ráðsins frá 4. júlí 1935 segir að á bamaheimilinu dveljist nú um 40 böm, fjögur þeirra séu yngri en tveggja ára en hin séu öll á aldrinum tveggja til ellefú ára. Flest bömin á bamaheimilinu komi úr Reykjavík og Hafnarfirði. Svo segir að aðbúnaður bamanna sé í góðu lagi enda munu bömin „fá næga mjólk, þar sem heimilið á 12 mjólkandi kýr. Þá er einnig stunduð garðrækt á heimilinu, meir og betur en nokkm sinni fyrr, svo að hægt hefir verið að gefa börnum grænmeti síðan í maímánuði".64 P^istfieimifi JS arn avin aféfaqsins e A' ' r J u <S)umarqjafar Bamavinafeíagið Sumargjöf var stofnað 11. júlí 1924. Sumargjöf hafði orðið til sem angi úr Bandalagi kvenna er konur innan þess hóps hófu fjársöfnun til styrktar „litlum bömum í bænum, þeim er þess þurfa með, skilyrði til betra uppeldis en þau geta ella notið“.651 lögum Sumargjafar sagði að tilgangur félagsins væri „að stuðla að andlegri og líkamlegri heilbrigði og þroska bama í Reykjavík og vemda þau fyrir óhollum áhrifúm“.66 Starfsemi Sumargjafar fólst aðallega í rekstri dagheimila í Reykjavík og stofnsetti félagið 5-6 dagheimili á ámnum 1924-1940 sem vom staðsett á ýmsum stöðum í bænum.67 Árið 1938 var hins vegar sú nýjung tekin upp að hafin var rekstur vetrarheimilis í stað dvalar yfir sumrin eins og verið hafði áður. Vetrarheimilið sem rekið var í Vesturborg var tvíþætt. Annars vegar var rekið dagheimili með sama sniðiog sumarheimili félagsins. Hins vegarvarþarrekið vistheimili fyrir böm sem dvöldu þar allan sólarhringinn í oft langan tíma. Fyrsta árið dvöldu á vistheimilinu 21 bam á aldrinum 1-13 ára. Bömin á heimilinu vom tekin eftir beiðnum bamavemdamefndar Reykjavíkur og borgaði bæjarsjóður 45 kr. með hverju bami á mánuði.68 Veturinn 1939-1940 komu á vistheimilið 28 böm og þar af 17 á vegum bæjarins69 Ástæðan fýrir því að Sumargjöf hóf rekstur vistheimilis árið 1938 má væntanlega rekja til þess að það ár lagði bamahælið Vorblómið upp laupana eins og áður sagði. Þá hefur vantað samastað fýrir hluta af bömunum en einhver fóm á bamaheimilið Sólheima. Sumargjöf rak síðan einnig vistheimili og vöggustofur fýrir ungaböm á fleimm heimilum sínum eftir 1940.70 5Vzðtirstöc) ur Sú umræða sem spratt upp á öðmm áratug 20. aldar um hvort reisa ætti bamahæli fýrir umkomulaus böm í Reykjavík hefúr að öllum líkindum verið bein afleiðing þeirra erfiöleika að koma bömum í fóstur. Athyglisvert er að hugmyndir hafa strax í upphafi beinst að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.