Sagnir - 01.06.2006, Blaðsíða 44
y iðfiorj"jsíendinja tíf úaótriöóins lðyy-iyoz
‘fjdöurstöö ur
Þótt átökin í Suður-Aíríku stæðu fjarri Islendingum töldu margir að
hugsanlegur ósigur Bretaveldis myndi veikja stöðu þess í Evrópu og
það kynni að valda því að Rússaveldi efldist að sama skapien slíkt var
Islendingum óljúft. Sumir þeirra töldu sigur Bretaveldis réttlætanlegan
í ljósi þess en lýstu um leið vanþóknun sinni á „græðgi” Breta. Raunar
mætti segja að í huga Islendinga, hafi græðgin verið rót alls ills í þessu
máli. Margir þeirra töldu sig fullvissa um að breski auðkýfingurinn
Cecil Rhodes stæði að baki ófriðnum. Rannsóknir breska sagnfræðinga
benda þó til þess að þáttur Rhodes hafi verið óverulegur í stríðinu.
Helsti hvatamaðurinn hafi verið embættismaður sem fáir þekktu, Sir
Alfred Milner, og með klókindum hafi honum tekist að steypa Bretum
út í ófriðinn.
Islendingar voru á þessum tíma enn í sambandi við Dani, sem
virtist órjúfanlegt. Hagur smáþjóðanna var þeim kær. Islendingar höfðu
því ríka ástæðu til aö styðja Búa. Þeir voru ekki einir um það, víða í
Evrópu bar mikið á óvild í garð Breta fyrir yfirgang þeirra gegn Búum.
Að sumu leyti endurspeglaði umræðan á Islandi orðræðuna í Evrópu.
Ekki þarf það þó að skiljast svo að Islendingar hafi hugsunarlaust apað
allt upp eftir öðrum Evrópuþjóðum. Þeir höfðu sterkar skoðanir á þessu
máli enda töldu þeir sig í hópi „siðmenntaðra” þjóða. Einnig bar á því
að Islendingar sæju Búa í miklum hetjuljóma og þá var ekki langt í
fortíðarþrána hjá þeim sjálfum. Einstakir Búaforingjar voru til dæmis
bomir saman við fomar kempur íslendinga í sumum íslensku blaðanna,
sem þóttust finna þar hliðstæður.
Eins og komið hefur fram áður þá er ekki hægt að fullyrða
með neinni vissu hve stór hluti íslensku þjóðarinnar studdi Breta i
Búastríðinu. Mikill meirihluti blaðanna var þó klárlega á bandi Búa.
A stöku stað má að vísu finna eindreginn stuðning við Breta. Þau blöð
sem skera sig úr að þessu leyti vom stóm Vesturheimsblöðin, Lögberg
og Heimskringla. Bæði tóku afar eindregna afstöðu með Bretum og
gagnrýndu íslensku blöðin fyrir að flytja íslensku þjóðinni ósannindi og
sýna Bretaveldi rangindi. Islendingar bám óneitanlega mikla virðingu
fyrir Bretum, háttum þeirra og lífsstíl. En yfirgangur þeirra gagnvart
Búum var í flestra augum Ijóður á annars glæsilegu heimsveldi.
TJifvísanir
1 Þessi grein er að hluta til byggð á lokaritgerð höfúndar til BA-
prófs vorið 2006.
2 Stephan G. Stephansson: Andvökur. Sigurður Nordal sá um útgáfu,
Reykjavík, 1980. bls. 422-433. USS Maine sökk í höfninni í Havana
þann 15. febrúar 1898.
3 Hendrik Ottósson: Frá Hliðarhúsum til Bjarmalands. 2. útgáfa,
Hafnaríjörður, 1979, bls. 77.
4 Pakenham, Thomas: The Boer War. London, 2000, bls. XXI.
5 Pakenham, Thomas: The Boer War, bls. 16-19.
Sama heimild, bls. 12-13 og 20.
7 „Josep Chamberlain." Austri, 9. febrúar 1900, bls. 16.
8 Pakenham, Thomas: The Boer War, bls. 49, 54-55, 64.
9 Sama heimild, bls. 28-30.
10 Réttindi útlendinga vom virt í Oranjefríríkinu, en það deildi ekki
sömu auðæfum og nágrannar þeirra í Transvaal. Fyrst og fremst var það
frændsemi þeirra við Transvaal-Búa sem rak þá í stríð gegn Bretum.
11 Pakenham, Thomas: TheBoer War, bls. 101 & 117.
12 „Drottinn hersveitanna." ísafold, 3. febrúar 1900, bls. 26.
Haft eftir Verdens gang.
13 „Útlend tíðindi.“ Arnfirðingur, 30. desember 1901, bls.
17.
14 Pakenham, Thomas: The Boer War, bls. 128-129.
15 Judd, Denis og Surridge, Keith: The Boer War. London, 2002,
bls. 303-307.
16 „Útlend tíðindi." Arnfirðingur, 11. apríl 1902, bls. 53.
17 Judd, Denis & Surridge, Keith: The Boer War, bls. 269-270.
18 „Útlendar fréttir.“ Austri, 21. Júní 1902, bls. 75
19 „Um ofríki.“ Fjallkonan, 26. maí 1900, bls. 1-2. Grein
Fjallkonunnar var byggð á greinum úr Review of Reviews,
ritstjóri þess var hinn kunni enski stjómarandstæðingur W.T.
Stead.
20 Sama heimild.
21 Sama heimild.
22 Sama heimild.
23 „Nokkrar hugleiðingar um Búastríðið.“ Austri 30. nóvember
1900, bls. 151.
24 „Réttur Breta.“ Heimskringla, 15. febrúar 1900, bls. 2.
25 Ami Pálsson:„Stórveldi framtiðarinnar." Eimreiðin, V, 1.
tbl. (1899), bls. 103. Grein Ama var lauslega þýdd úr grein í
bandarísku tímariti.
26 „Um ofríki.“ Fjallkonan, 8. maí 1900, bls. 1.
27 „Útlendar fréttir.“ Austri, 31. október 1899, bls. 117.
28 Sama heimild.
29 „Bretar og Búar.“ Norðurland, 7.janúar 1902, bls. 59.
30 Sama heimild.
31 „Stjóm Búanna í Transvaal.“ Lögberg, 11. janúar 1900,
bls. 2.
32 Jón Ólafsson: „Heims-sjá ffá Nýjaári 1901 til Maí-loka
1902.“ Skírnir LXXVI (1901), bls. 32.
33 Sama heimild, bls. 32.
34 Sama heimild, bls. 32.
35 Sama heimild, bls. 32.
36 Jón Ólafsson: „Heims-sjá árið 1900.“ Skírnir LXXV (1900) bls.
25.
37 Sama heimild, bls. 25.
38 Bandaríkjamenn áttu á þessum tima í átökum við Spánverja um
yfirráð á Kúbu.
39 Jón Ólafsson: „Tíðindi frá útlöndum 1899.“ Skírnir LXXIV
(1899), bls. 27.
40 Sama heimild, bls. 27-28.
41 Jón Ólafsson: „Heims-sjá frá Nýjaári 1901 til Maí-loka
1902.“, bls. 32-33.
42 „Útlendar frjettir." Bjarki, 3. febrúar 1900, bls. 13.
43 Judd, Denis og Surridge, Keith: The Boer War, bls. 247.
44 „Búar og stórveldin." ísafold, 7. apríl 1900, bls. 75.
45 Sama heimild, bls. 75.
46 „Glæpur á glæp ofan.“ ísafold, 21. april 1900. bls. 87.
47 Judd, Denis og Surridge, Keith: The Boer War, bls. 238.
48 Sama heimild, bls. 239 & 240.
49 Pakenham, Thomas: The Boer War, bls. 464-466.
50 Judd, Denis og Surridge, Keith: The Boer War, bls. 252.
51„Frá útlöndumTFjallkonan, 3. febrúar 1900, bls. 1.
52 „Útlendar fréttir." Þjóðólfiur, 8. mars 1901, bls. 41.
53 Sbr. Þjóðólfi 15. júní 1900, bls. 110.
54 „Útlendar frjettir." Bjarki 4. nóvember 1899, bls. 173.
55 „Transvaal-stríðið." Lögberg, 28. desember 1899, bls. 4.
56 Pakenham, Thomas: The Boer War, bls. 505-508 & 510.
57 „Hormungar Búa.“ Arnfirðingur, 8. mars 1902, bls. 42
58 „Útlendar fréttír." Austri, 23. desember 1901, bls.165.
;'9„„Dauðabúðir.““ Arnfiróingur, 13. júní 1902, bls. 73.
60 „Útlend tíðindi", Arnfirðingur, 13. febrúar 1902, bls. 34.
ZfdCyn ifasffrá
Bls. 36. Búar. Tabitha Jackson: The Boer War. London 1999. Bls.
27.
Bls. 38. The Relief of Ladysmith. Tabitha Jackson: The Boer War.
London 1999. Bls. 97.
Bls. 41. Fallnir við Spion Kop. Tabitha Jackson: The Boer War.
London 1999. Bls. 79.
yz ^Saynir Z.006