Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Side 18

Sagnir - 01.06.2006, Side 18
Við gerð danska skipulagsins var gert ráð fyrir því að Kvosin tæki miklum breytingum. Fullklárað kallaðist skipulag Þróunarstofnunar Aóalskipulag Reykjavíkur 1975-'95. Endurskoðun A.R. 1962-1983. Vinnuskýrsla til Skipulagsstjórnar ríkisins. Hér eftir verður það kallað skipulag Þróunarstofnunar til aðgreiningar. I greinargerð með skipulaginu kvað við nýjan tón en nú var tekið aukið tillit til þeiira viðhorfsbreytinga sem orðið höfðu ffá þvi að danska skipulagið var samþykkt. 31 cf[)ú 'ð afjyjj ðjvrsen cfa jniðfjcejarfíýli Þróunarstoínun stefndi markvisst að því að auka íbúáabyggð í Kvosinni en eins og áður sagði gerði danska skipulagið ráð fyrir því að íbúðabyggð myndi hverfa þaðan með öllu. Danimir höfðu sagt að íbúðabyggð ætti eðlis síns vegna ekki lengur heima í miðbænum. Þessari kenningu snéri Þróunarstofnun á hvolf og sagði íbúðabyggð vera forsendu miðbæjarlífs.32 Nú átti sem sagt að spoma gegn flótta íbúa úr Kvosinni og blanda saman íbúða- og athafnabyggð. Breið samstaða ríkti héðan í frá með að auka íbúðabyggð í Kvosinni - aðgreining var ekki lengur í takt við tímann. Af þeim sökum verður fjallað minna um þennan þátt skipulags Kvosarinnar hér eftir. fA/CanJvvírfjuyn fifíýt vfð fajnintju nýrra aatna firóunarstofnun Reykjavíkur tók samgöngumál miðborgarinnar til gagngerrar endurskoðunar og ýmist frestaði, felldi niður eða breytti hlutverki stærstu umferðaræðanna sem áttu að liggja í gegnum Kvosina. Við lagningu nýrra gatna taldi Þróunarstofnun mikilvægt að hlífa þeim mannvirkjum sem fyrir væm en höfúndar danska skipulagsins tóku ekki beinlínis tillit til þeirra.33 A áttunda áratugnum vom borgaryfirvöld farin að þreifa fyrir sér með að gera hluta Kvosarinnar að göngusvæði. Arið 1973 ákváðu þau að loka Austurstræti fyrir bílaumferð í tilraunaskyni. Tilraunatímabilið átti að vera tæpir tveir mánuðir en fyrri hluta tímabilsins áttu strætisvagnar að fá að aka um Austurstræti en síðari hluta tímabilsins yrði þeim beint um aðrar götur. Ef marka má þær skoðanakannanir sem gerðar vom á tilraunatímabilinu virðist almenningur hafa tekið þessari tilraun fagnandi.34 Kaupmenn við Austurstræti virtust ekki allir sannfærðir og skiphrst þeir í tvær fy lkingar, eftir því hvom megin við Pósthússtrætið þeir vom. Þannig kváðust kaupmenn austan Pósthússtrætisins vera ánægðir með lokunina og sögðu viðskiptin hafa glæðst á tilraunatímabilinu en kaupmenn vestan Pósthússtrætis vom á öndverðum meiði.35 Þegar ákvörðun um framhaldið var tekin í borgarstjóm virðast hagsmunir kaupmanna hafa ráðið miklu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem þá hafói meirihluta í borginni, ákvað að opna vesturhluta Austurstrætis fyrir umferð en halda austurhlutanum áfram sem göngugötu. Minnihlutinn ásakaði sjálfstæðismenn um að ganga erinda verslunarmanna og sumum þótti réttara að ganga lengra og loka jafnvel Austurvelli fyrir umferð.36 c/Buffn áfiersfa á verntfunjamaffa ynannvirfja Þróunarstofnun skipti Kvosinni niður í svæði eftir því hve miklum framkvæmdum hún gaf leyfi fyrir. Flest svæði í Kvosinni féllu annars vegar undir svokölluð framkvæmdasvæði og hins vegar svokölluð vemdunarsvæði. I stuttu máli má segja að á framkvæmdasvæðum hafi Þróunarstofnun gert ráð fyrir töluverðum framkvæmdum og niðurbroti eldri mannvirkja. Vemdunarsvæði taldi Þróunarstofnun hafa sérstakt „byggingarlistrænt, sögulegt eða almennt gildi...“ og því mætti ekki hrófla við þeim.37 Tvö atriði vekja athygli þegar skoðuð er svæðisskipting Þróunarstofnunar. I fyrsta lagi hversu stór svæði vom skilgreind sem framkvæmdasvæði en Þróunarstofnun gerði ráð fyrir því að svipmót Kvosarinnar tæki miklum breytingum á skipulagstímabilinu-jafnvel þótt stofnunin gengi lengra í átt til vemdunar en áður hafði sést. í öðm lagi er það eftirtektarvert að tillögur stofnunarinnar í húsvemdunarmálum féllu 16 ^Jaqnir doo6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.