Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Page 45

Sagnir - 01.06.2006, Page 45
Útgáfu sýslu- og sóknalýsinga lokið Sýslu- og sóknalýsingar Mýra- og Borgarfjarðarsýslna komnar út hefur alls gefið út fimm bindi Sýslu-og sóknalýsinga Hins íslenska bókmenntafélags frá árunum 1839 til 1874. Þau eru eftirfarandi: Árnessýsla, Skafta- fellssýsla, Múlasýslur, Dalasýsla og Mýra- og Borgarfjarðarsýslur. Þrjú sföustu bindin eru gefin út í samvinnu við örnefnastofnun íslands. Lýsingar Árnessýslu eru uppseldar, en hinar bækurnar fjórar eru allar til hjá Sögufélagi. í tilefni af |jví að frumútgáfu sóknalýsinaanna,, sem áltu að verða grundvöllur íslandslýsingar Jónasar skálds Hallgrímssonar, er lokið, eru þessar fjorar bækur nú boönar á sérstöku tilboðsverði eða kr. 10.000. Island á 20. öld Höfundur Helgi Skúli Kjartansson TILBOÐ 350^:- til félagsmanna sem gildir til 1. janúar 2 Tímaritift SACA kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Þaft er vettvangur nys fróð- leiks og frjeðilegrar umræðu. Efnið er fjölbreytt og tengist sögu og menningu landsins í víðum skilningi. Þar birtast m.a. fræðilegar greinar, við- horfsgreinar, viðtöl, um- íjallamr um bækur, sýningar, heimildamyndir og kvik- mvndir. SAGA er ómissandi ölíum þeim sem hafa áhuga á sögu fslands og nýjum túlkunum á henni. Tekio er við nýium áskrifcndum hjá Sögufelagi. Andvari 2005 Aðalgrein Andvara að þtissu sinni er æviágrip Þórarins Björnssonar slkólameistara ettir Tryggva Císlason. Þórarinn var skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1048-68. Hann var annálaður kennari, eáfaður mannvinur, málsnjall með afbrigðum og hafði djúp áhrif á nemendur sína. Meðal annars efnis cr rein um Bessastaðaskóla 00 ára, greinar um nýjar ævisöour islenskra skálda og ritgero um Ijóðaflokkinn Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr. Kitstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson. Almanak Þjóðvinafélagsins um árið 2006 hefur að venju að geyma Almanak H«1- skólans, sem Þorsteinn Sa»- mundsson reiknaði ogbjó til rcntunar og Árbók Islands 004, sem Heimir Þorleifsson hefur samið. í almanakinu er m.a. að finna dagatal með upplýsingum um sjávarföll, Khimintungla og messur t jársins, en í árbokinni er yíirllt um árferði, atvinnuvegi, iþróttir, stjórnmál, verklegar framkv.æmdir og margt flcira. Sérstaklega er fjallað um forsetakosningarnar 2004 og fjölmiðlamáíiö fær góða umfjöllun. Fjöldi mynda cr í ritinu, sem að þessu sinni er 216 bls að stærð. Andvari og AlmanakiÖ, rit Þjóövinafélagsins, sem Sögufélag hefur söluumboö fyrir. °Sajnír Z006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.