Sagnir - 01.06.2006, Síða 46
Vinnum nieira og betur en nokkurn tímann.
Eyjan Kúba í Karíbahafi hefur löngum veríð sveipuó nokkrum dýrðarljóma hins framandi og seiðandi, eyja sólkskins og sykurs, vindla, romms
og vitanlega Fidels Castros. Þetta bitbein stórveldanna i kalda stríðinu hefur vakið áhuga fjölmargra vesturíandabúa og meðan einangrun
landsins á alþjóóavettvangi var hve mest á áttunda og níunda áiratug siðustu aldar voru stofnuð sérstök vináttufélög íflestum löndum Vestur
Evrópu sem höföu þaó að leiðarljósi aó auka þekkingu Evrópubúa á menningu og siðum Kúbana. Island var eitgin undantekning hvað þettu
varðar og hér hefur undanfarin 35 ár starfað Vináttufélag Islands og Kúhu.
Hér verður saga og starfsemi félagsins skoðuð ofan í kjölinn. Fjallað verður um atburði og uppákomur á vegitm félagsins hér á landi og
samskiptiþess viðyfirvöld á Kúbu sem og systurfélög þess á norðurlöndunum. Sióast en ekki sist verða svokallaóar vinnuferðir til Kúbu teknar
fyrir enþœr erti megininntakþessarargreinar. Athugað verður hvaða fólk lagði upp íþessarferðir og livers vegna. Að auki verður fjallað um
feróirnar sjálfar og hvað ferðalangarnir höfðu fyrir stafni.
^Stcýnun
Það var í nóvember 1971 sem Vináttufélag íslands og Kúbu, VÍK, var stofnað.1 Að stofnun félagsins stóð hópur fólks undir forystu Amar Ólafssonar,
bókmenntafræðings, en hann gegndi formennsku í félaginu fyrstu árin. F élagið hefúr starfað sleitulaust síðan, lengst af undir formennsku Ingibj argar
Haraldsdóttur, kvikmyndagerðarkonu og þýðanda, en hún fór fyrir VÍK á ámnum 1976 til 2000.2 Aðeins tveir aðrir hafa gengt formennsku í
félaginu í 34 ára sögu þess. Haukur Már Haraldsson, prentari og nú kennari við Iðnskólann í Reykjavík, sem stýrði starfi félagins á ámnum 1973-
1976,3 og Pétur Böðvarsson, skipatæknifræðingur, sem gegnt hefúr formennsku í félaginu frá árinu 2000.4
tfLf. Saynír 2006