Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.06.2006, Qupperneq 55

Sagnir - 01.06.2006, Qupperneq 55
3jnenó£a cQorjaraótríQic5 ízsfensQum samtímafieimi/dum Reykvíkings á baksíðu á fyrstu dögum stríðsins segir: Spán ber helst á góma. Hvað verður ef uppreisnarmenn sigra? spyija menn. Færri spyrja: Hvað verður ef stjómin sigrar? Jeg treysti mjer betur til að svara þessari síðari spumingu. Ef stjómin sigrar verður það upphafið að stofnun nýs ráðstjómarríkis eftir fyrirmyndinni í Rússlandi.33 A Spáni væri um að ræða baráttu tveggja einræðisstefna, kommúnisma og fasisma. Væri heillavænlegast fyrir íslendinga að varðveita hlutleysið og taka hvorki afstöðu né hafa samúð með öðmm aðilanum. Þó væri betra af tvennu illu að standa á bakvið Franco því sigur kommúnista á Spáni myndi gefa hérlendum kommúnistum byr undir báða vængi eins og kom fram í Reykjavíkurbréfi í febrúar 1938. Oskir íslenskra kommúnista um það, að skoðanabræður þeirra sigri á Spáni, stafa af því, að þeir líta svo á, að með því fái vinstra einræðið meiri byr. Það yrði spor í áttina til þess að sömu örlög biði hins íslenska lýðræðis. Frá sjónarmiði íslenskra lýðræðissinna lítur málið þannig út: Hægrivillan, fasisminn á hjer engin ítök. Eina hættan á því, að hann geti nokkumtíma skotið upp höfði stafar frá kommúnistum. Meðan kommúnistar em þó ekki öflugri en þeir em, getur Sjálfstæðisflokkurinn séð fyrir því, að fasismi verði hér, gersamlega áhrifalaus. Sigur hægrivillunnar suður á Spáni er því meinlaus fyrir íslenskt stjómmálalíf... Lýðræðissinnaðir Islendingar, andstæðingar öfgastefnanna beggja, þurfa engan kinnroða að bera fyrir því, þó þeir telji minni hættu af því stafa, að sú steíhan, sú villan sigri út um lönd, sem hjer nær engri fótfestu, heldur en hitt brjálæðið brjótist þar til valda,..34 Morgunblaðið stóð fast á því að styðja aldrei kommúnistastjóm, jafnvel þó hún væri lögleg stjóm, eins og á Spáni. Blaðið tók þann pólinn i hæðina að af tvennu illu væri fasisminn skárri en kommúnisminn og að fýrst Franco var andkommúnisti var reynt að fegra hann og málstað hans á síðum blaðsins ffekar en tilefni var til. 2 MORGUNBLAÐIÐ ' " __ Betri liorfur uin frið á Spóni „Þjóðleg eining“ undir stjórn Francos Önnur röksemda blaðsins fyrir stuðningi við Franco var að ekki mátti hætta mikil vægum viðskiptamöguleikum í framtíðinni. Smðningur við stjórnina gæti reynst dýrkeyptur ef uppreisnarmenn hefðu sigur því þeir gætu refsað íslendingum með því að loka á saltfisksölu frá íslandi í hefndarskyni.35 Athyglisvert er í þessu sambandi að um leið og Morgunblaðið er yfir sig ánægt með að Ólafúr Proppé hafi náð að selja saltfisk til lýðveldisins í júní 1938, eins og getið er um að ofan, þá hamrar blaðið látlaust á því bæði fyrir og eftir söluna að ekki megi styggja Franco-stjómina. Þrýsti blaðið einnig á ríkisstjómina að ná samningutn við Franco, þótt sögulega séð hafi mesta saltfisksalan verið á yfirráðasvæði stjómarinnar. Möguleikar til saltfisksölu virðast því ekki ráða eins miklu í afstöðu blaðsins og virðist við fyrstu sýn, heldur frekar pólitísk sannfæring ritstjóranna. Þessi afstaða er enn áhugaverðari ef litið er til þess að Ólafúr Johnson stórkaupmaður og einn af eigendum Morgunblaðsins var ræðismaður Spánar hér á landi á þessum tíma. Sem slíkur varð hann að eiga sín opinberu samskipti við stjómina í Madrid og Barcelona en ekki stjóm Francos sem lengst af var ekki viðurkennd af neinu lýðræðisríki, hvað þá Islandi. Ekki er að sjá að þessi eignatengsl hafi breytt neinu í umfjöllun blaðsins og hefúr Ólafur verið í nokkuð undarlegri stöðu sem fulltrúi spænsku stjómarinnar hér á landi á meðan blað í hans eigu fann sömu stjóm allt til foráttu. Vísir var það blað fyrir utan Tímann sem birti minnst af fréttum frá Spáni. í stuttu máli má segja að Visir hafi verið á móti stjóminni á Spáni, án þess þó að taka eins afgerandi stöðu með Franco og Morgunblaðið. Fréttaflutningur Vísis var heldur ekki eins æsilegur og hjá því blaði. Franco var aldrei kallaóur annað en einræðisherra á síðum Vísis og honum sjaldan þakkaður stuðningurinn í baráttu við kommúnisma. Stjómin á Spáni naut oftast sannmælis í fréttum Vísis fyrst urn sinn en á seinni hluta árs 1936 fór andstaða við stjómina á Spáni að vera meira áberandi. Einnig má segja að um mitt ár 1938 hafi blaðið farið að taka Franco í sátt sem leiðtoga á Spáni þó blaðinu hafi ekki þótt mikið til hans koma í fyrstu. Þá sjaldan sem stríðið rataði í leiðara blaðsins var verið að brýna fyrir landsmönnum að gæta hlutleysis og gagnrýna stjómvöld fyrir að hafa ekki komið á viðskiptasamningum við Franco-stjómina. í leiðumm Vísis er hvergi að finna neina afstöðu til stríðandi aðila á Spáni en þótt fréttaflutningur hafi verið blandaður má segja að af tvennu illu hafi Vísir heldur kosið uppreisnarmenn. Oft mátti sjá fréttaskýringar sem teljast verða hliðhollar uppreisnarmönnum. Til dæmis vom yfirleitt sýndar myndir af Franco í borgaralegum klæðum og oft var fjallaö um mannúðarstarf sem hann átti að hafa skipulagt á þeim svæðum sem hersveitir hans réðu yfir.37 Einnig vom birt ýmis viótöl við herforingjann þar sem hann lýsti göfugri baráttu sinni við kommúnismann. Þrátt fyrir að Vísir virðist hafa hallast undi Franco, birtust oftar en einu sinni fréttir af þeim hörmungum sem almenningur í stjómarhémðum Spánar varð að þola vegna loftárása uppreisnarmanna.38 Þó að sjálfsögðu felist ekki í því nein viðurkenning á ágæti málstaðarins þá birtist ekkert slíkt á síðum Morgunblaðsins. fjinnasffíjiti oy árócður fijá\instri fffc&unum Almennt íjölluðu vinstri blöðin meira urn spænska borgarastríðið en Morgunblaðið og Visir. Alþýðublaðið hafði stríðið sem forsíðuefni frá upphafi þess og fylgdist vel með fyrstu mánuðina. Enginn vafi leikur á því að samúð þess var með stjóminni. Þrátt fyrir það greindi blaðið vel frá fréttum af helstu atburðum og virðist ekki vera í neinum vandræðum með að skilja fréttir af stökum atburðum frá áróðri og skoðunum. Nokkuð var um fféttaskýringar og lengri frásagnir en þær vom allar frá sjónarhomi stjómarinnar enda virtist blaðið frekar nota þær heldur en fréttir til að hafa áhrif á lesendur sína. Birti blaðið fjölda frásagna af hörmungum sem óbreyttir borgarar í stórborgum Spánar máttu þola vegna loftárása og umsáturs uppreisnarmanna og grimmdarþeirra þegar þeir náðu borgum á sitt vald. Taldi blaðið jafnframt að um úrslitaormstu á milli fasisma og lýðræöis væri að ræða á Spáni. Sýnlð samúð ykkar með alpýðunni á Spánl i verkl Ávarp trá Aiþjóðasambandi verkalýPs- tél. og Alpjóðasambandl jatnaðarmanna. Áberandi er og vert að taka fram a ðAlþýðublaðið notaði öll möguleg tækifæri til að blása upp þátttöku marokkóskra hermanna í her Francos. Má sjá fyrirsagnir og fréttir þar sem blaðið skrifaði um „...villimennina frá Afríku...“39 og að „Þúsundir Marrokkómanna með hring í nefinu vom í her uppreisnarmanna."40 Þessi kynþáttahyggja Alþýðublaðsins er algjört einsdæmi því ekki einu sinni í Þjóðviljanum, hvað þá í öðm blaði, var notað orðalag svipað þessu um marrokóska hermenn. Alþýðublaðið notaði styrjöldina á Spáni óspart til að klekkja á andstæðingum sínum hér heima. Fyrir alþingiskosningamar 1937 talaði Sjálfstæðisflokkurinn um aö mynda þyrfti breiðfylkingu gegn sósíalismanum. Þýddi Alþýðublaðið þá orðið „falange", sem uppreisnarmenn á Spáni notuðu um sjálfa sig (samanber falangistar), sem „brciðfylking" og færði yfir á sjálfstæðismenn. Skrifaði blaðið lengi á eftir um uppreisnarmenn sem „breiðfylkingu Francos“ og að hinir norður-afrísku hermenn í liði Francos væm „hermenn Sjálfstæðisflokksins á Spáni.“41 Ennfremur sagði í leiðara vorið 1937: Ein af þeim plágum sem gengið hafa yfir ísland er Tyrkjaránið. Ekki vom það Tyrkir einir, sem frömdu þann glæp á saklausu fólki, heldur vom það alþjóða kvikindi, sem vom ^Sajnír 2006 £3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.