Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Síða 102

Sagnir - 01.06.2006, Síða 102
noos vtfct/íun sajnjrceBifejra fteimifcía á verafcfarveýn um fiex&Eieininjar oy varnaöarorö ti/veröandi oa oröínna sajnjrceöinj a cfFncTri ^Steinn ^SnceJjjörnsson er jæcfcfur IJJJ cjr stuncfar nú Jjjfjnám ísajnjræöi Viö fFásfófa jsfancfs. JZ-öfi verafcfarvejsins Til þess að geta nýtt sér veraldarvefinn sem sagnfræðingar þurfa menn að þekkja sögu hans. Saga veraldarvefsins er fyrir margar sakir mjög merkileg. í rauninni má setja upphafspunkt þróunar veraldarvefsins við daginn sem Sovétmenn skutu upp gervihnettinum Spútnik. Ástæðan fyrir því er sú að Spútnik varð kveikjan að því að bandaríska vamarmálaráðuneytið stofnaði rannsóknarstofnun sem fékk nafnið Advanced Research Projects Agency (ARPA). Þessi stofnun fékkst við smíði tölvubúnaðar af ýmsu tagi. Árið 1962 fékk ARPA síðan það verkefni að smíða samskiptakerfi sem gæti staðið af sér alvarlegar bilanir á tækjakosti í kjölfar kjamorkuárásar. Ur þessu verkefni kom síðan hugmyndin að þeim arkitektúr sem veraldarvefúrinn er byggður á enn þann dag í dag. Hugmyndin var einföld. Öllum sendingum væri skipt niður í jafnstóra rafræna pakka sem innihéldu einnig upplýsingar um hvaðan þeir kæmu og hvert þeir ættu að fara, ásamt því hvar þeir ættu heima í heildarsendingunni. Ef einn pakki týndist á leiðinni var hægt að biðja um að hann yrði endursendur. Klárað var að byggja netkerfi sem byggðist á þessari hugmynd árið 1969. Þá vom tengdir saman háskólamir University of Califomia í Los Angeles, SRI (Stanford), University of Califomia í Santa Barbara og University of Utah. Þetta netkerfi fékk nafnið ARPANETog árið 1972 var fyrsta rafþóstforritið búið til fyrir þetta netkerfi. Árið eftir var byrjað að þróa svokallaðan TCP/IP staðal sem enn er í notkun. Eftir áratugsþróun í vélbúnaði og hugbúnaði náði þessi staðall yfirhöndinni og var notaður í öllum tölvum tengdum viðARPANET. Árið 1985 hófst MS77(National Science Foundation) handa við aðbúa til nýtt nct sem kallaöist NSFNET. Það var í þróun allt til ársins 1990 þcgar ARPANET var loksins lagt niður og NSFNET tók við. Sama ár hafði Tim Bemers-Lee fundið upp svokallað „ stiklutextakerfi“ (e. hypertext system) til þess að auðvelda vísindamönnum notkun á netinu. Á þessum áram jókst notkun netsins gríðarlega. Arið 1992 varð veraldarvefurinn til eins og við þekkjum hann og árið eftir kom fyrsti notendavæni vafrinn fram. Árið 1994 var Pizza Hut komið með 700 fíagnir 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.