Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Side 115

Sagnir - 01.06.2006, Side 115
r r Stofnun Arna Magnússonar á Islandi Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Heildarútgáfa frá 1983 á svörum presta á íslandi við fyrirspumum Fomleifanefndarinnar í Kaupmannahöfn um fomleifar ýmiskonar, sögusagnir um fommenn, merkileg pláss, foman átrúnað, hjátrú o.fl. Sveinbjöm Rafnsson sá um útgáfúna og rekur í inngangi aðdraganda söfnunarinnar. Verkið er í tveimur bindum, alls 740 blaðsíður. Nýlegar bækur og geisladiskur: Oddaannálar og Oddverjaannáll. Sagnfræðirit sem samin vom í kronikustíl af íslenskum lærdómsmönnum á siðskiptaöld. I Oddaannálum og Oddverjaannál er veraldarsagan rakin með hliðsjón af heilagri ritningu eftir innlendum og erlendum sagnaritupi, einkum þeim sem sett vom saman á vegum dansk-norska konungsdæmisins. Eiríkur Þormóðsson og Guðrún Asa Grímsaóttir bjuggu ritin til prentunar. Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar eftir Margréti Eggertsdóttur. Meginhluti bókarinnar snýst um Hallgrím Pétursson og verk hans. Raktar em heimildir um hann og helstu æviatriði og reynt að varpa ljósi á stöðu hans í íslensku samfélagi; gefið er yfirlit yfir ritverk skáldsins en að bví búnu ijallað um margar kveðskapargreinar sem Hallgrímur lagði stund á. Þá er gerð grein fyrir ritum Hallgríms í lausu máli, en þau em kristileg íhugun og bera þekkingu nöfundar á mælskufræðum glöggt vitni. Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif. Bókin var gefin út í tilefni opnunar sýningarinnar Handritin í Þjóðmenningarhúsinu 5. október 2002. Ritstjórar Gísli Sigurðsson og Vesteinn Olason. Hlýði menn fræði mínu. Gamlar upptökur af sögum, rímum og kveðskap úr fómm Hallfreðar Amar Eiríkssonar. Um áratuga ^keið var Hallrreður Pm Eiríksson einn ötulasti safnari íslenskra þjóðfræða, og í hljóðritasafni Stofnunar Ama Magnússonar á Islandi er varðveittur á böndum ómetanlegur ijársjóður efnis sem hann hefur safnað vjða um land og meðal fólks af íslenskum ættum í Vesturheimi. Til að heiðra Hallfreð á sjötugsafmæli hans gaf Amastofnun út á geisladiski sýnishom af því efni sem hann hefúr bjargað frá gleymsku. Þar er að finna sagnir og ævintýri, rímur, þulur og sálma. Leitast er við að láta diskinn endurspepla efitir því sem hægt er ljölbreytni og landfræðilega areifingu efnis í safni Hallfreðar, en varpa um leið ljósi a hans eigin rannsólmir. Rósa Þorsteinsdóttir sá um útgáfuna. Nemendur og kennarar í sagnfræði geta keypt bækur á góðu verði á skrifstofu stofnunarinnar. Ámagarði við Suðurgötu - 101 Reykjavík Sími 525 4010 - Fax 525 4035 - Netfang: rosat@hi.is http://www.am.hi.is ^Sajnir U.006 ll^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.