Ný dagsbrún - 30.03.1969, Síða 6

Ný dagsbrún - 30.03.1969, Síða 6
NY DAXxatmvm 30. marz VERKAMAÐUR SPYR: Til hvers var samningum sagt upp? fc ornu ocj ntyfu nestöll rtærstu verkalýðsfélög landsins munu nú hafa lausa samninga og hefur svo verið frá áramótum. Menn eru óvenju sammála, hvar í flokki sem þeir standa, um að það hafi verið nauðsynlsgt til undirbúnings því að ssekja í Heiðnaberg íhalds og krata, það, sem af þeim hef- ur verið rænt nú að undanfömu. Til þess að fá framgengt, ekki aðeins kröfunni um fullar vísi- tölubætur á kaupið (eftir hinni margfölsuðu og alröngu vísi- tölu, sem verið er að reikna út), heldur einnig til þess að krefj- ast umtalsverðra grunnkaups- hækkana til mótvægis við þá óðaverðbólgu, sem skollið hefur á launþegum í kjölfar tveggja siðustu gengislækkana. Mánaðarkaup okkar Dagsbrún arverkamanna samkvæmt 2. taxta, var 10.300—10.400 kr. frá 1. des. sl. eða um 126 þús. kr. á ári. Þarf ekki að hafa mörg orð Konni Zilliacus skipaði nær einstæðan sess í brezkum stjórnmálum þá rösklega tvo áratugi, sem liðnir eru frá lok um síðari heimsstyrjaldarinn ar. Á þeim árum, er virtist vera að fyrnast yfir sameig- inlegan uppruna stjórnmála- flokka verkalýðsins um Evr- ópu alla, hélt hann ótrauður á loft meginstefnumiðuín jafnaðarstefnunnar, einkum á alþjóðlegum vettvangi, án tillits til flokkadrátta líðandi stundar. Við þá málsvörn al- þjóðahyggju jafnaðarstefn- unnar er nafn hans tengt. Þótt Konni Zilliacus væri aðeins tvítugur að aldri, þeg- ar fyrri heimsstyrjöldin skall á, bar hann á ýmsan hátt við- mót frjálslyndis framsækinna hreyfinga öndverðrar aldar- innar. Skírskotun til réttlæt- iskenndar samtíðarmanna sinna var honum eiginleg. Af- staða hans til stjórnmála mun þó öðru fremur hafa mótazt af baráttunni gegn fasismanum á fjórða tug ald arinnar. Konni Zilliacus var fædd- ur í Kobe í Japan 13. septem- ber 1894. Faðir hans var finnsk-sænskur rithöfundur og blaðamaður, en móðir hans var bandarísk af skozkum ættum. Skólaganga hans var ýmist í Bandarikjunum, Sví- þjóð eða Finnlandi. Á Yale- háskóla í Bandaríkjunum gekk hann og þaðan útskrif- aðist hann með lærdómsgráð una Ph.B. með hæstu ein- kunnina í hópi samstúdenta sinna. Þá var hann og frábær málamaður. í brezka flug- hernum var hann í fyrri heimsstyrjöldinni og síðan í njósnadeild brezka hersins í Síberíu. í upplýsingaþjón- um, hve fráleitt það er, að þetta smánarkaup hrökkvi fyrir út- gjöldum minnstu fjölskyldu, þeg ar meðalíbúð er leigð fyrir 6—7 þús. kr. á mánuði og ruslara- húsnæði með lélegri eldunarað- stöðu og illa íbúðarhæft, er leigt á 3—4 þús. kr. á mánuði, svo aðeins sé nefndur einn mikil- vægur úbgjaldaliður hvers heim- ilis. Það virðast þó ekki allir hafa haft sama markmið í huga og verkafólk yfirleitt, með uppsögn samninganna. Það hefur verið hamrað á því í blöðum nú að undanfömu, og ég hef hvergi séð að neinn forustumaður verka- lýðshreyfingarinnar hafi mót- mælt því, að tilgangur samn- ingaþófsins núna, sé að reyna að framlengj a marzsamkomu- lagið óbreytt. Það er, að reyna aðeins að halda í þau slitur af 'Vísitöluuppbótum, sem þá var samið um. ustu Þjóðabandalagsins starf aði hann árin milli heims styrjaldanna. í brezka upp lýsingaráðuneytinu var hann við störf í síðari heimsstyrj- öldinni. Hann ritaði 17 bækur um stjórnmál og alþjóðamál. í blöð og tímarit tók hann saman ógrynni greina. Konni Zilliacus. Konni Zilliacus var kjör- inn á þing fyrir Gateshead 1945 af hálfu Verkamanna- flokksins. Sakir ágreinings við forystumenn flokksins um utanríkismál, ekki sízt varðandi Sósialistaflokk ít- alíu og formann hans, Nenni, naut hann ekki tilstuðnings flokksins til endurkjörs 1950. En á þing var hann kjörinn á ný 1955 fyrir Gorton-kjör- dæmi í Manchester. Þar náði hann endurkjöri 1959, 1964 og 1966. Sakir liðsinnis, sem Konni Zilliacus veitti mér í örðugu máli, kynntist ég honum litið eitt. Það traust, sem hann vakti með ræðum sínum og ritum, óx við persónuleg kynni. Haraldur Jóhannsson. Ég skal fúslega játa, að ég er sjálfsagt hvorki eins gáfaður eða lærður og þeir, sem hér hafa helzt um fjallað, enda er það ofvaxið mínum skilningi til hvers samningum er sagt upp, ef eina krafa verkalýðshreyfing arinnar er framlenging þeirra óbreyttra. En er það þá eina „krafan“? Og er full alvara að standa við hana? Á fundi Dagsbrú^ar 5. marz sl., þar sem samþykkt var heim- ild til handa trúnaðarráði fé- lagsins, að boða vinnustöðvun, kom berlega fram í ræðum tveggja af forystumönnum fé- lagsins, að lífeyrissjóður „fyrir alla Dagsbrúnarmenn“ gæti vel komið í skiptum fyrir annað. Pormaður Dagsbrúnar sagði m. a. s. ótvírætt, að ekki mundi takast til fulls að halda í vísi- töluslitrin, en hvað gæti komið í staðinn! Þá eru hin furðulegustu um- mæli höfð eftir forseta A.S.Í., Hannibal Valdimarssyni, í mál- gagni hans Nýju Landi/Frjálsri þjóð, tbl. frá 21. marz. Þar segir m. a.: „. ..Þá höfum við verið spurðir, hverjum augum við mundum líta á tilfærslu að eft- ir- og næturvinnutöxtum til hækkunar dagkaupsins. Það er mín skoðun, að því yrði almennt vel tekið ...“. Verður ekki annað sagt, en að kjarabarátta íslenzkr ar verkalýðshreyfingar sé orðin í meira lagi rislág, svo ekki sé fastar að orði kveðið, ef þessi verður niðurstaðan. En var þá við öðru aö búast, 'eftir margra ára öfugþróun á ýmsum sviðum í verkalýðshreyf- ingunni? Tæplega. Það vissi hver heilbrigt hugsandi verka- lýðssinni, að það yrði ekkert gæfuspor fyrir alþýðu landsins að bjóða íhaldsasnanum inn í herbúðir verkalýðsins. Á þingi A.S.Í. í haust var kom- ið á „þjóðstjórn" í þeim samtök- um. Nokkuð hliðstæð forusta var komin á áður á ýmsum stöð um í verkalýðshreyfinguruni. Þeir atburðir eiga sér að sjálf- sögðu langan aðdraganda og yrði fróðlegt fyrir verkafólk, ef sú saga yrði einhvern tíma rak- in til hlítar, en ekki verður farið nánar út í það hér. Jónas Haralz hagspekingur, vildi víst telja atvinnuleysið, jafn gífurlegt og það var orðið í febrúar, eðlilegan hlut á svona útskækli eins og íslandi. Von- andi hefur hann ekki talið það sjálfsagðan hlut, eða æskilegan. Var atvinnuleysið þá orðið 30— 40% í sumum starfsgreinum. Þetta er víst það, sem kallað er „að draga úr umframeftirspurn" á máli vísindamanna. Skömmu seinna er þessi maður boðinn fram af hálfu ríkisstjómarinnar sem helzta stoð og stytta verka- lýðsforystunnar og atvinnumála nefndanna, við að deila niður 300 milljónunum margumtöluðu og vinna bug á atvinnuleysinu!! Og verkalýðsforustan virðist hafa tekið boðinu með ánægju. Það er ekki svona lágkúruskap- ur, sem verkalýður þessa lands þarfnast fyrst og fremst í dag. Það þarf djarflega og einarða baráttu fyrir stórhækkun dag- kaiupsins, án þess að kaupa það í 2. tbl. af „Ný dagsbrún“ ár- ið 1926 birtist eftirfarandi grein um styttingu vinnudags- ins Við setjum hana hér til fróðleiks um vcrkalýðsbarátt- una fyrir 43 árum. En þetta er ekki bara gömul grein og skemmtileg minning, því hún minnir okkur óþægilega á það hvar við stöndum eftir óll þessi ár. Hún minnir á þau verð- mæti, sem fólgin eru i hófleg- um vinnutíma, með sómasam- „Það er hreint og beint hneyksli hvað vinnutíminn er langur hjá íslenzka verkalýðn- um. Það er hneyksli að hann skuli vera 10—11 tímar hér, þegar 8 tíma vinnudagur er LÖGBOÐINN í nágrannalönd- unum t. d. Noregi og Svíþjóð, og reynslan búin að sýna þar, eins og annarsstaðar, að það er liægt að afkasta eins miklu með 8 stunda vinnu, eins og með bæði 10 og 11 stunda. Með þessum langa vinnu- tíma, sem nú tíðkast, hefur verkamaðurinn engar frístund- ir. Það er ekki tími til neins nema rétt að þvo sér og borða, áður en tími er kominn til þess að fara að sofa; það er ekki einu sinni timi til þess að lita i bók. — Næsta skrefið í verka- lýðsbaráttunni á því að vera STYTTING VINNUTÍMANS. Dagkaupið á að haldast, en vinnutíminn á að vcra styttri. Og það sem stefna á að, er átta stunda vinnudagurinn. Kvenfélag Framhald af bls. 8. verið metin á 20 þús. kr. Ánægjulegt vair að frétta að allt hafði komist á leiðarenda. Eftir stríð hafði fyrsti sendi- herra Sovétríkjamna hér boð inni fyrir konur úr Kvenfélajginu, þar var Caroline Siemsen sem for- miamni söfnunamefndar afhent viðurkenningarskjal frá stjóm Sovétríkjanna, það geyml ég vel, máttu viita. Hvað viltu annars segja um starfsemi félagsins? Hún hefir verið mikil og marg- þætt einsog ég sagði áðan. ef ég ætti að telja það alit upp yrði það of langt mál, ég minnist að- eins á það sem mér kemur í hug. í verkföllum höfum við lagt fram okkar llð með söfnunum os kaffiveitingum. þar hafa félags- konur lagt fram mikla vinnu. Þjóðviljann höfum við styrkt með ótöldum upphæðum einnig með afslætti af áunnum rétt- indum, með það að markmiði, að gera þann draum að veru- leika, sem í dag er svo fjarlæg- ur, að unnt sé að lifa gómasam- legu lífi af dagvinnutekjum ein- um saman. í þeirri baráttu verða menn að þora að standa uppréttir, F. K. legu kaupi. Og þar er einnig sögð sú einfalda staðreynd að atvinnuvegir eru fyrir vinn- andi fólk, en ekki það fyrir at- vinnuvegina. Þessi staðreynd hefur verið ljósari Markúsi Jónssyni fyrir fjórum áratug- um en mörgum launamanni í dag og einnig ýmsum þcim, sem hafa forustu í málefnum launafólks. Greinin er á þessa leið: Það þarf svo sem ekki að efa það, að atvinnurekendur telja slíkt vitleysu, og segja, að þó átta stunda vinnudagurinn eigi við víða í útlöndum, þá eigi hann ekki við á íslandi, okkar atvinnuvegir þoli það ekki o. s. frv. En slíkt eru gamlar við- bárur. Nákvæmlega sama var sagt í Noregi og nú í vetur í Svíþjóð og hvað sögðu þeir ekki hér um togaravökulögin? Það er talað um hvað at- vinnuvegirnir þoli, en ekki um hvað heilsa verkamanna þoli, eða hvort vinnutíminn sam- ræmist vellíðan þeirra. At- vinnulíf okkar íslendinga er ekki að neinu leyti svo frá- brugðið því, sem erlendis tíðk- ast, þannig, að hér eigi síður við 8 stunda vinna en þar. En svo er heldur ekki aðalatriðið hvað atvinnuvegirnir krefjast af verkalýðnum, heldur hvað verkalýðurinn krefst af at- vinnuvegunum." kosnin'gasj óði Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins. Á foindum hafa verið fræðslu- erindi, við höfum femgið marga góða fyrirlesara um verkalýðs- mál, utanríkismál, kvenréttlnda- mál o. fl. Úr Carólínusjóði hafa félags- konur fengið U'tanfararstyrki m. a. á Heimsþing kvenna og kvennaráðstefnu Eystrasalts- landanna Noregs og íslands. Og að endingu Margrét, hver er ósk þín til félagsins á þessum tímamótum? Að því takist í framtíðinni eins og hingað til að vera því hlut- verki sínu vaxið, að kynna kon- um sósíalismann og styðja og styrkja baráttu verkalýðsins fyr ir betra lífi. e. Gegn herstöðvum Framh. af bls. 8. — slepptu ekki. Þeir hafa ekkert lært og öllu gleymt. Þrítugasta marz n. k. og áfram verður að kenna þeim að valdið er þjóðarinnar. Til þes treystum við á lið- sinni þitt — hvar i flokki og stöðu sem þú ert... Þann 30. marz n. k. stendur 30. marz-hreyfingin að kröfu göngu til að leggja áherzlu á að ísland segi skilið við Ntó. Konni Zijliacus ln memoríam Stytting vinnutímans

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/1026

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.