Ný dagsbrún - 30.03.1969, Blaðsíða 8

Ný dagsbrún - 30.03.1969, Blaðsíða 8
NÝ DAGSBRÚN 1. tbL Sunnudagur 30. marz 1969. L árg. Kvenfélag Sósíalista 30 ára 30. marz 1939 var Kvenfélag Sósíalistaflokksins stofnað. Fyrstu árin voru meðlimir þess eingöngu konur sem voru í Sósíalistaflokknum, en 1946 var gerð skipulagsbreyting á fé- laginu, þannig að meðlimir geta allar konur verið sem vilja kynna sér sósíalisma og berjast gegn afturhaldi og fasisma. í tilefni þessara tímaimQta hafði blaðið stoitt viðtal viS for- mann félagsins Margréti Ottós- dóttur. Ný dagsbrún Nafn það, sem Sqsíalista félagið hefur valiiV málgagni sínu — Ný dagsbrún — var áður heiti á blaði, sem Mark- ús Jónsson bóndi á Svartagili gaf út árið 1926. Komu af því 7 tbl., f jölrituð. Blað Markús- ar var helgað verkalýðsbar- áttu og sósíalisma og var eng- in tæpitunga á skrifum þess. Markús hefur góðfúslega veitt Sósialistafélaginu heini- ild á nafninu og er stjórn félagsins honum þakklát fyrir það. Ný dagsbrún á enn að vera blað verkalýðsbaráttu og só- síalisma. á fatnaði tíl hjálpar Sovét- ríkjunuim á stríðsárumum. Við höfðtum starfandi nefnd í 2 ár, við femguin aHstaðar svo góðar undirtekitir, og fallegar voru þar margar peysumnar frá konum víða af lamdinu, alls f óru 3 send- ingar, í allt um 40 kassar. Mig miinhir að fyrsta sendingin hafi Framhald af bls. 6. Cósíaíistafélag Reykjavílcur slcorar á verlcalýðshreyfinguna að berjast fyrir: Almennri grunnkaupshækkun og fullri vísi- tölu á allt kaup verkafólks „Fundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur telur nauðsyn- legt að verkalýðshreyfingin hefjist nú þegar handa um að rétta hlut verkalýðsstétt- arinnar eftir hinar ófyrir- leitnu árásir ríkisvaldsins á kjör alls verkalýðs í landinu á undanförnum árum. Skor- ar fundurinn á verkalýðs- hreyfinguna að sameinast um kröfur til þess að rétta hlut •«erkalýðsins, og þá fyrst og fremst um almenna grunn- kaupshækkun og fulla vísi- tölu á allt kaup félagsmanna sinna. Fundurinn skorar á verkalýðshreyfinguna að hefja nú þegar baráttu fyrir lágmarks-dagvinnulaunum, sem svari til ekki lægri upp- hæðar en kr. 20.000 á mán- uði og tryggja þannig befcu-r lífsafkomu launamanna." Sósíalistafélagiö mótmælir inngöngu í EFTA „Almennur fundur í sósíal- istafélagi Reykjavíkur, hald- inn 24. marz 1969,, telur að innganga Islands í Fríverzl- unarsvæði Evrópu myndi jafngilda uppgjöf efnahags- legs sjálfstæðis landsins. Fé- lagið heitir á alla landsmenn að taka höndum saman til að hindra framfylgd inngöngu- beiðni Islands inn í Fríverzl- unarsvæði Evrópu, sem nú- verandi ríkisstjórn landsins hefur komið á framfæri við stjórnaraðila þess.' Margrét Ottósdóttir. Hvað getur þú sagt okkur í stuttu máli um starf og tilgang íélagsins? Starfsemi félagsins hefir verið mlkil og margþætt þessi 30 ár. l>að hefir tekið^þátt í kvenna- lireyfingunni, er aðildarfélag Kvenréttindafélags íslands og Menningar og friðarsamta'ka ís- lenzkra kvenna. Þú ert ein af stofrnendum fé- lagsins Margrét, hvað er þér minnisstæðast frá fyrstu árum l'élagsins? Það er tvímælalaust söfnunin Gegn herstöðvum á íslandi -a leysum ísiand úr fjötrúm NATÓ 30. marz-hreyfingin er ný- stofnuð baráttusamtök fyrir úrsögn íslands úr NATÓ, fyr- ir brottför bandarísks hers af íslandi og gegn heimsvalda- stefnunni, hvar sem hún birt ist. í áskorun frá 30. marz- nefndinni, sem Sósíalistafé- lagið er aðili að, segir meðal annars: „Þrítugasti marz árið 1949 er einn af örlagadögum ís- lenzkrar þjóðar: Þann dag urðu þáttaskil í lífi hennar: íslenzkur friðar- og frelsis- andi f jötrast erlendum hern- aðaranda. Þjóðin er herleidd í eigin landi; tæld i varðberg ein- eygs risa sem hcldur fjöreggi hennar annarri hendi en veif ar kjarnasprengju hinni. Svo á að heita sem hún hafi fúslega skriðið í kruml- una og sjálfri sér til bjargar á háskatímum. Þetta er þó ekki rétt. Það sanna mótmælin og óeirðirnar fyrir tuttugu ár- um við alþingishúsið; það sanna ættjarðarljóð skáld- anna; það sanna fjölmargar og f jölniennar mótmælagöng ur og fundir vakandi almenn ingsálits. Varst þú ef til vill spurður? Nei — þú varst ekki spurð- ¦ -;: ¦ '¦.....¦¦ ¦ :¦ ¦' ¦¦¦¦'¦¦ ¦ '¦¦ ¦¦¦¦ ¦-;¦ -::: ;¦¦¦' '¦'¦ ¦; ¦¦¦¦¦-:;¦ y -¦--¦; ur. Það voru nokkur ánetjuð menni — er þjóðin í grantla- leysi Iyfti í ábyrgðarstöður — sem játuðu þátttöku í þínu nafni. Úrsögn íslands úr Nató — lausn undan ábyrgð sjálfstor thningar og annarra — er ský laus krafa aUra ábyrgra ís- lendinga á tutbugu ára ó-atf- mæli inngöngu ísl-ands í Nató... Til þess þarf fuUtingi þilfct. Því enn mun það æthmin að tafca af þjóðinnl ráðin. Sömu mennin og áður halda um grotnandi krumlu eineyga risans og hrópa: slepptu efcki Framhald á bfe. 6. !™-™» ^¦¦3^1 Fjölmennii á íuniSamtaka hernámsandstæBingid

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/1026

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.