Ný dagsbrún - 30.03.1969, Qupperneq 8
••)
NÝ DAGSBRÚN
1. tbL
Sunnudagur 30. marz 1969.
1. árg.
Kvenfélag Sósíalista
30 ára
30. marz 1939 var Kvenfélag Sósíalistaflokksins stofnað.
■’yrstu árin voru meðlimir þess eingöngu konur sem voru í
Mósíalistaflokknum, en 1946 var gerð skipulagsbreyting á fé-
aginu, þannig að meðlimir geta allar konur verið sem vilja
kynna sér sósíalisma og berjast gegn afturhaldi og fasisma.
I I
í tilefni þessara tímamóta
bafði blaðið stutt viðtal við for-
m'amn félagsins Margréti Ottós-
dóttur.
Ný dagsbrún
Nafn það, sem Sósíalista
félagið hefur valið málgagni
sínu — Ný dagsbrún — var
áður heiti á blaði, sem Mark-
ús Jónsson bóndi á Svartagili
gaf út árið 1926. Komu af því
7 tbl., fjölrituð. Blað Markús-
ar var helgað verkalýðsbar-
áttu og sósíalisma og var eng-
in tæpitunga á skrifum þess.
Markús hefur góðfúslega
veitt Sósíalistafélaginu heim-
ild á nafninu og er stjórn
félagsins honum þakklát fyrir
það.
Ný dagsbrún á enn að vera
blað verkalýðsbaráttu og só-
síalisma.
á fatnaði tíl hj álpar Sovét-
!TÍkj,tm(um á stríðsárunum. Við
höfðrum starfandi nefnd í 2 ár,
við fengum allstaðar svo góðar
undirtektir, og fallegajr voxiu þar
margar peysumar frá konum
víða af landinu, alls fóru 3 send-
ingar, í allt um 40 kassar. Mig
minnir að fyrsta sendingin hafi
Framhald af bls. 6.
Cósíalistafélag Reykjavíkur skorar á verkalýðshreyfinguna
að berjast fyrtr:
Almennri grunnkaupshækkun og fullri vísi-
tölu á allt kaup verkafólks
„Fundur í Sósíalistafélagi
Reykjavíkur telur nauðsyn-
legt að verkalýðshreyfingin
hefjist nú þegar handa um
að rétta hlut verkalýðsstétt-
arinnar eftir hinar ófyrir-
leitnu árásir ríkisvaldsins á
kjör alls verkalýðs í landinu
á undanförnum árum. Skor-
ar fundurinn á verkalýðs-
hreyfinguna að sameinast um
kröfur til þess að rétta hlut
verkalýðsins, og þá fyrst og
fremst um almenna grunn-
kaupshækkun og fulla vísi-
tölu á allt kaup félagsmanna
sinna. Fundurinn skorar á
verkalýðshreyfinguna að
hefja nú þegar baráttu fyrir
lágmarks-dagvinnulaunum,
sem svari til ekki lægri upp-
hæðar en kr. 20.000 á mán-
uði og tryggja þannig betur
lífsafkomu launamanna.“
Sósíalistafélagið mótmælir inngöngu í EFTA
„Almennur fundur í sósíal-
istafélagi Reykjavíkur, hald-
inn 24. marz 1969, telur að
.
innganga Islands í Fríverzl-
unarsvæði Evrópu myndi
jafngilda uppgjöf efnahags-
legs sjálfstæðis landsins. Fé-
lagið heitir á alla landsmenn
að taka höndum saman til að
hindra framfylgd inngöngu-
beiðni Islands inn í Fríverzl-
unarsvæði Evrópu, sem nú-
verandi ríkisstjórn landsins
hefur komið á framfæri við
stjórnaraðila þess. *
Margrét Ottósdóttir.
Hvað getur þú sagt okkur i
stuttu máli um starf og tilgang
félagsins?
Starfsemi félagsins hefir verið
mikil og margþætt þessi 30 ár.
>að hefir tekið þátt í kvenna-
lireyfingunni, er aðildarféiag
Kvenréttindafélags íslands og
Menningar og friðarsamtaka ís-
lenzkra kvenna.
Þú ert ein af stofniendum fé-
'agsins Margrét, hvað er þér
minnisstæðast frá fyrstu árum
'élagsins?
Það er tvímælalaust söfnunin
Gegn herstöðvum á íslandi -,
leysum Ísland úr fjötrum NATÓ
íí
30. marz-hreyfingin er ný-
stofnuð baráttusamtök fyrir
úrsögn íslands úr NATÓ, fyr-
ir brottför bandarísks hers af
íslandi og gegn heimsvalda-
stefnunni, hvar sem hún birt
ist.
í áskorun frá 30. marz-
nefndinni, sem Sósialistafé-
lagið er aðili að, segir meðal
annars:
„Þritugasti marz árið 1949
er einn af öriagadögum ís-
lenzkrar þjóðar: Þann dag
urðu þáttaskil í lífi hennar:
íslenzkur friðar- og frelsis-
andi f jötrast erlendum hern-
aðaranda.
Þjóðin er hcrleidd í eigin
landi; tæld í varðberg ein-
eygs risa sem heidur fjöreggi
hennar annarri hendi en veif
ar kjarnasprengju hinni.
Svo á að heita sem hún
hafi fúslega skriðið í kruml-
una og sjálfri sér til bjargar
á háskatímum.
Þetta er þó ekki rétt.
Það sanna mótmælin og
óeirðirnar fyrir tuttugu ár-
um við alþingishúsið; það
sanna ættjarðarljóð skáld-
anna; það sanna fjölmargar
og fjölmennar mótmælagöng
ur og fundir vakandi almenn
ingsálits.
Varst þú ef til vill spurður?
Nei — þú varst ekki spurð-
ur. Það voru nokkur ánctjuð
menni — er þjóðin í granda-
leysi Iyfti í ábyrgðarstöður
— sem játuðu þátfctöku í
þínu nafni.
Úrsögn íslands úr Nató —
lausn undan ábyrgð sjálfstor
tímingar og annarra — er ský
laus krafa allra ábyrgra ís-
lendinga á tuttugu ára ó-af-
mæll inngöngm íslands í
Nató...
Til þess þarf fuiltingi þitt.
Því enn mun það ætlunin
að tafca af þjóðinnl ráðin.
Sömu mennin og áður halda
um grotnandi krumlu eineyga
risans og hrópa: slepptu ekki
Framhald á bls. 6.
m
FjölmenniB á fund Samtaka hernámsandstæBinga!
\