Ársrit Jóns Bjarnasonar skóla - 01.05.1922, Blaðsíða 16

Ársrit Jóns Bjarnasonar skóla - 01.05.1922, Blaðsíða 16
14 A RINBJARNAR-BIKARINN. Reglugjörð. 1. gr.—Bikarinn skal heita Arinbjarncir-Bikar. 2. gr.—Hann skal ávalt vera eign skólans. 3. gr.—A bikarinn skal skrá nafn eins nemanda úr hverjum bekk ár hvert, þess er hæst stig hreppir samkvæmt 5. gr. 4. gr.—Nemendur i öllum bekkjum skólans ta'ka þátt í heiöurs-samkepni þessari. 5. gr.—Stig hvers nemanda byggist á atriöum þeim, sem nú skal greina, og i þeim hlutföllum, sem hér eru tekin fram: þa) Skólapróf í námsgreinum, 50 af hundraði. (b) Iiegöun og ástundun, 25 af hundraöi. (c) Framkoma í félagslífi skólans og leikni í íþróttum aö jöfnum hlutföllum, 25 af hundraöi. 6. gr.—f sambandi við sex fyrstu árin, skal þó að eins taka til greina skólapróf. 7. gr.—Öldungaráð skólans skal vera dómnefnd, með fult úrskurðarvald i sambandi við verðlaun þessi. Xöfnin, scm nú þcgar eru skráS á bikarinn: 1914— Jón Gilbert Jónsson, í 9. bekk. 1915— Kristín S. Pétursson, í 10 bekk; Skúli Hjörleifsson, í 11. bekk. 1916— Guðrún Rafnkelsson, í 9. bekk; Wilhelm Kristjáns- son, i 10. bekk; Jón Gilbert Jónsson, í n. bekk. 1417—Halldór J. Stefánsson. i 9. bekk; Lilja Johnson. i 10. bekk; Hólmfríður Einarsson, í 11. bekk. 1918— Ilelga Guömundsson, í 9. bekk; Kristin Johnson, í 10. bekk; Jón Straumfjörð, í 11. bekk. 1919— Harald J. Stepenson, í 9. bekk; Leslie Peterson, i 10. bekk; Vilborg Eyjólfsson, í 11. þekk. 1920— Theódís Marteinsson, í 9. bekk; Einar Einarsson og Harald J. Stephenson. í 10. bekk; Leslie Peterson og Kristbjörg Oddson, í 11. bekk. 1921— Hermann Marteinsson, í 9. bekk; Tryggvi Björns- son i lo'. bekk; Harald J. Stephenson, í 11. bekk.

x

Ársrit Jóns Bjarnasonar skóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Jóns Bjarnasonar skóla
https://timarit.is/publication/1030

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.