Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Blaðsíða 6

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Blaðsíða 6
6 ARROÐINN Táknræn dögun í Dögun og manna á meðal, að boð okkar hafi verið úrslitaboð af því það var skriiflegt, og segja 'í því sambandi í blaðinu, orðrétt: — Hefði eitthvað ann- að legið fyrir hjá Alþýðuflokksfélag- inu, hefði viðræðunefnd vitanlega flutt þessa tillögu munnlega, ef farið væri eftir venjum um starfsaðtferð'ir við samninga. — Nú skal ég játa, að ég veit ekki hvaða venjur kommúnistar hafa um samninga, umfram það að svíkja allt sem þeir semja um. Hitt veit ég, að meðal allra annara manna þykir það engin goðgá að svara bréfi skriflega. En hvers vegna gerðu kommúnistar •ekki gagntilboð? Vegna þess að þeir ætluðu aldrei á sameiginlegan lista með Alþýðuflokksmönnum. Þeir ætluðu sér upphaflega þá dul, að geta stolið einum vinsælasta fram- bjóðanda Alþýðuflokksins, og skreytt lista sinn með honum. Þegar það var ekki hægt var Alþýðuflokksfélaginu boðin samvinna, sem fyrir fram var á- kveðið að aldrei skyldi tekin upp. Síð- an var það æpt út meðal fólksins að kratarnir neituðu að fella íhaldið á Akranesi. Þegar þeir töldu sig hafa fengið þetta tromp á hendina, sendu þeir litlausum og óánægðum mönnum, ólháðan Hsta. Lista, sem sameina átti allt hið vinnandi fólk í bænum, eins og þeir munu hatfa orðað það. Jafnframt því dreifðu þeir út plaggi sem þeir köll- uðu stefnuskrá sósíalista. A tveim stöð- um í blaðinu Dögun er beint og óbeint sagt frá því að stefnuskrá þessi sé samansett af gömlum og nýjum stetfnu- og baráttumálum Alþýðuflokksins. Blaðið segir meðal annars: — Alþýðu- flokksmenn hafa iðulega haldið því fram að flest stefnumál sósíalista í lands og bæjarmálum, væru gömul og ný baráttumál Alþýðuflokksins. Ekki skal því neitað að sósíalistar halfa aldrei hikað við að taka nytjamál inn á stefnu- skrá sína, og fylgja þeim fram jafnt fyrir því, þótt annar flokkur kunni að hafa þau á stefnuskrá sinni. Sósíahstar grípa fegnir hvert tækifæri sem gefst. — Já, þannig er stefnuskráin til orðin. Kommúnistar komu saman framboðs- lista eftir miklar þrengingar. Hann hlaut nafnið listi sósíalista og óháðra. Sagt er, að sætum listans sé nokkuð jafnt skipt milli kommúnista og óánægðra íhalds- manna, og þyki kommum þar skærastar stjörnur hálígerðir uppeldissynir Har- Blað þeirra kommúnistanna á Akra- nesi er nú komið í dagsins ljós og ber nafnið Dögun, og sannarlega er ekki farið að birta þar af degi, því bókstaf- lega er ekki eitt einasta nýmæli sett þar fram. Hvert einasta mál sem þar er nefnit, hefur áður verið rætt á einhverj- um stað og í einhverri mynd og máls- meðferð þeirra kommúnista kemur ekki aldar Böðvarssonar sem sjálfur segist einnig vera óháður. Þannig var samvinnutilboð kommún- ista fyrirfram ætlað áróðursbragð, sem nota skyldi á Alþýðuflokkinn. Um heilindi þessara manna við þá óháðu skal svo að endingu farið nokkr- um orðum. Lista þeirra sósíahsta og óháðra var einu sinni getið í fréttum útvarpsins. Dögum saman var svo sami listi auglýstur með bókstaf, en óháðum sleppt. Síðan er auglýst kosningarskrif- stofa C-Iistans, lista sósíalista, en ó- háðum sleppt. Þá kemur kosningablað listans, Dögun með þrjá eldvígða kommúnista í ritstjórn. Ekki var stór hlutur óháðra þar. Aftur á móti eru hinir óháðu látnir, atf veikum mætti, fylla dálka Dögunar undir ritsjá og eftirhti kommanna þriggja. Sem dæmi um vilja kommanna um einingu alþýðunnar við bæjarstjómar- kosningar í öðrum bæjum, má benda á Hafnarfjörð og ísafjörð. Þar hefir al- þýðan haft öll ráð um og ýfir 20 ár. Fulltrúar fólksins í þessum bæjum hafa unnið slík afrek, sem löngu eru kunn öllum landslýð. Hvað gera kommúnistar í þessum bæjum? Þeir semja við íhald og hverskyns kvislingalýð til þess eins, að vinna stjórnum hins vinnandi fólks allt það tfjón sem þeir geta. Það er raunar sama hvert vitnað er. Hlutfverk kommúnista meðal hins vinn- andi fólks, hvort sem er hér á landi eða erlendis, er fyrst og tfremst það, og aðeins það: að sundra af heiliun hug. H. Sveinsson. fram á þann hátt, að neinum veðra- brigðum valdi, hvorki á stjómmála eða atháfnasviðinu, en eitt vekur þó sér- staka athygli við lestur Dögunar: að hvergi er vikið orði að sjálfstæðis- mönnum, stefnu þeirra eða startfi á undanförnum árum, heldur ekki að átökum sem þeir ætli að beitfa gegn þeim sjálfstæðismönnum, etf listi þeirra, C-listinn, komi að rnanni eða mönnum við. kosningarnar 27. janúar. En Al- þýðuflokkurinn og fulltrúar hans, þá er öðru máli að gegna, þar er andstæð- ingurinn fundinn, og til hans er talað af þeim móði, sem andinn getu-r í té látið. Og þá kemur í ljós hvert erindi kommúnistarnir tfelja sig eiga í bæjar- stjómina. Þeir hafa engin ný mál að berjast fyrir. Þeir hafa að engu að finna í fari og stefnu sjáltfstæðlismanna. En þeir telja sig þurfa að hnésetja Al- þýðuflokkinn og stefnu hans. Er þetta ekki táknræn dögun í stjórnmálasögu bæjarmálanna á Akranesi? I „Dögun“ er grein undir nafninu „Neyðaróp kratanna“. Hún er ekki und- irskrifuð, en einhver „ég“ verður að láta staðar numið vegna rúmleysis. Við- leitfni sýridi þessi vera í skugganum til gagnrýni á „Greinargerð“ okkar Al- þýðuiflokksfulltrúanna í bæjarstjóminni frá líðandi tímabili, og það sem hann fyrst stöðvast við, eftir að hann segist hafa tahð atriðin, dregið gamalt frá nýju og svo frv., er tillaga um að bæj- arstjórnin beiti sér fyrir eyðingu á rott- um. Það er ómerkilegt atriði í augum þeirra kommúnistanna þó meindýr nagi í sundur og spilli á allan hátt hús- um manna, mat og munum; allt slíkt á að verða óáreitt að þeirra áliti. Ef til vill þekkja þeir og hafa samúð eða jafnvel áhuga fyrir meindýrastarfsemi í íslenzku stjómmálalífi og telja þannig ferfættu meindýrin tæki til að sætta fólkið við starfsaðferðir annara mein- dýra sem þeir hafi áhuga fyrir að beita. Annað atriðið eru loftvamir. Er það ekki táknræn Dögun í íslenzkri menn-

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.