Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Blaðsíða 12

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Blaðsíða 12
12 ARROÐINN Akranesingar Vélaverkstœði Haraldar Sigurðssonar, tilkynnir: Tek að mér allskonar smíðar og viðgerðir, efni ávalt fyrirliggjandi, svo sem plötu- járn, svart gólfskúffujárn, vinkiljárn, fleiri stœrðir. Baðvatnsgeymagólf alltaf fyrirliggjandi. Ennfremur tengihlutar og rör til miðstöðvalagninga. Virðingarfyllst Haraldur Sigurðsson Heillaráðið Til þess að fyrirbyggja alla árekstra og tryggja það að allir verði í sólskins- skapi á kosningadaginn, er nauðsyn- legt að háttvirtir kjósendur, áður en þeir ganga á kjörstaðinn, líti í spegil frá GLERSLÍPUN AKRANESS H. F. Simi 28. Akurnesingar! Höfum opnað verzlun með málningu, pensla, veggfóður og bifreiðavörur og varahluti. BIFREHÍAVERKSTÆÐI AKRANESS H.F. A-listinn berst fyrir hags- muna- og menningarmál- um verkalýðs Akraness. Kjósið A-listann! Tek að mér allskonar innréttingar og smíði á húsgögnum eftir pöntunum. Húsgögn fyrirliggjandi. / A. J. Proppé Bárugötu 15 Akranes — nágrenni! Bækur Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs eru komnar. Bókaverzlunin Andrés Nielsson Sírni 85.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.