Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Blaðsíða 10
10
ARROÐINN
„Ef æskan vill réfta
þér örfandi hönd
þé ertu á framtíðar
• ##
vegi .
Sú kynslóð sem stóð að stofnun og
uppbyggingu verkalýðssamtakanna og
Alþýðuflokksins hér á landi, er nú óð-
um að ganga fyrir ætternisstapann. Sú
æska sem á iað erfa landið og er nú að
búa sig undir að taka við störfum í
þjóðfélaginu, stendur í ómetanlegri
þakkarskulld við hana. Fyrir markvissa
baráttu og ötult starf (hinna ágætustu
manna hefur æska nútímans verið búin
margfalt betri skilyrðum en feður og
mæður ökkar höfðu við að 'búa, svo að
lífsbaráttan er nú stórum léttari en hún
áður var. Þetta þarf æskunni jafnan að
vera ljóst, svo að hún vanmeti ekki það
starlf sem brautryðjendurnir unnu; við
miðaldra menn munum vel þá hörðu
baráttu sem háð Var í verkalýðsfélög-
unum, og af Aiþýðúflokknum, fyrir
bættum kjörum, okkur til handa; við
munum að þeir sem harðast börðust
þannig fyrir málstað okkar, voru misk-
unnarlaust látniir gjalda þess með því
að þeir fengu ekki aðgang að vinnu,
Hnefi atvinnuleysisins átti þannig að
kanna baráttuþrek þeirra, en ekkert gat
aftrað þeim frá því að berjast áfram,
og nú er sigur þeirra orðiinn það stór,
og brautin vel rudd, að segja má að
leikur einn sé að berjast nú fyrir bætt-
um kjörum í verkalýðsfélögunum.
Þetta forustuhlutverk Alþýðuflökks-
ins þakkar æskan nú með; því að fylkja
fast liði imdir rnerki hans, og sjá
þannig um að sambandið milli þeirrar
baráttu sem háð hefur verið og þeirrar
sem verður háð, rofni aldrei, heldur
verði stöðugt baldið áfram á sömu
braut sem mörkuð var í upphafi af Al-
þýðuflokknum.
Af þessum ástæðum hafa nú um 40
æskumenn hér á Akranesi stofnað
„Félag ungra jafnaðarmanna“. Það er
glæsilegur hópur, og spáir góðu um
vöxt og viðgang flokksins hér. Það sýnir
að æskumennirnir ætla ekki að láta
i ABþýðuflokksfólk!
Þið sem viljið vinna fyrir A-
listann fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar 27. janúar, komið á kosn-
ingaskrifstofuna. Gefið upplýsing-
ar mn þá sem ekið verður á kjör-
stað.
j
Gerum sigur A-listans glæsi-
I legan.
Einn af mörgum
Á sunnudagskvöldið eftir framboðs-
fundinn í Bíóhöllinni kom maður inn á
kosningaskrifstofu Alþýðuflokksfélags-
ins.
Hann sagðist hafa fengið ti’lboð um
heimilisvist hjá kommúnistum og Mtið
þar inn um gættina og séð heimihshald-
ið, með þeim afleiðingum að nú væri
hann kominn á skrifstofuna til þess að
leggja fram 500 krónur í kosningasjóð
Alþýðufiokksfélagsins.
sitt eftir Mggja, það sýnir að þeir meta
réttilega það starf sem unnið hefur ver-
ið fyrir þá, og alla alþýðu þessa lands,
og að þeir eru fúsir að leggja sitt fram,
svo enn náist margir sigrar. Veri þeir
velkomnir til starfa fyrir hugsjónir Al-
þýðuflokksins.
Ungu menn, sem enn standið utan
við F. Ú. J. en eruð fylgjendur alþýðu-
samtakanna, kynnið ykkur stefnu F. U.
J. og gerizt meðhmir þess, vinnið. af
alefM og heilum hug að því að gera sig-
ur A-listans sem stærstan við þessar
bæj'arstjórnarkosningar, og sýnið þann-
ig andstæðingum ykkar að þið vitið
hvar í sveit þið eigið að skipa ykkur.
HeiMr til starfa!
Alþýðuflokksmaður.
Umræðufundurínn
ó sunnudaginn
Það fór ekki hjá þva að menn veittu
því athygM hversu máMlutningi komm-
anna hrakaði er á leið fundinn.
Hans byrjaði, og var hinn hnarreist-
asti, og kunni sjáanlega ruMuna alveg
utanað. En rnargir urðu undrandi yfir
því að þessi ungi maður sem er svona
hrifinn af fögrum hugsjónum, skuM
núna fyrst vera að vakna til Mfsins um
það, að mörg verkefni eru óleyst til
hagsbóta fyrir alþýðuna. Hversu óend-
anlegur skaði hlýtur það ekki að hafa
verið fyrir alþýðu þessa bæjar, ef þessi
prúðilegi maður meinar nokkuð með
því sem hann segir, að hann skuli hafa
haldið að sér höndum og horft aðgerð-
arlaus á, og ekkert lagt til málanna.
En það fór sýnu verr fyrir Pétri.
RuMan gekk ekki í hann. Sagan um
skriðuna, var fyrsta merkið um mál-
efnalegan ósigur þeirra óháðu á fund-
inum.
Nordal jók þennan ósigur, en hámark
ósigursins varð þó ekki fyrr en síðasti
maður listans tók til máls. Þá mátti
með sanni segja að kommarnir hefðu
áfhausað sjálfa sig eins og komizt var
að orði.
AUir eru sammála um að aldrei hafi
Ihaldið staðið sig • verr, en á þessum
fundi. Það var auðfundið, að það er að
misSa fylgi kjósendanna. Olafi Björns-
syni tókst illa til, þegar hann í ræðu-
lok segiist ekki hafa verið á móti bygg-
ingu bryggjunnar við Teigavör. Sann-
leikurinn er þó sá að hann greiddi at-
kvæði á móti, vegna þess að hann vildi
láta lengja bryggjuna í Lambhúsasundi.
Ólafi tekst ekki að stöðva flóttann
frá SjáMstæðisflokknum með1 falsrök-
um, straumurinn Mggur til vinstri.
Akurnesingar gerið Alþýðuflokkinn
að sterkasta flokknum í bæjarstjórn á
sunnudaginn. XA. AlMr eitt, kjósið A-
Mstann.
Kjósið A-listann.