Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Page 14

Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Page 14
AKRANESMEISTARAR 1939 Aftasta röð frá vinstri: Ragnar Leósson, Þórður Valdimarsson, Hákon Benediktsson, Benedikt Elíasson, Einar Árnason. Miðröð frá vinstri: Óðinn Geir- dal, form. fél., Sigurður B. Sig- urðsson^ Bjarni Kristófersson, Guðm. Hjaltason, Aðalsteinn Hallsson, þjálfari. Fremsta röð frá vinstri: lón Pálsson, Guðmundur Guðjóns- son, Guðni Eyjólfsson. 19. september var svo keppt til úrslita í hand- knattleik kvenna, sem Kári vann meS 1:0. Um haustið var keppt í öllum flokkum og var þá í fyrsta sinn keppt um Haustbikar I. flokks, gefinn af Kára. Fóru leikar svo, að Kári vann með 4:0. Aðrir leikir fóru sem hér segir: II. fl. jafntefli, 1:1. III. og IV. fl. vann K. A. 1939: Aðalsteinn Hallsson var hér þjálfari hjá félögunum báðum og var enn lögð mest áherzla á knattspyrnu og handknattleik kvenna. 21. maí til 2. júní stóð hér yfir vormót í hand- knattleik kvenna og knattspyrnu. Knattspyrnubik- ar Akraness vann Kári með 3:1. Svo jöfn voru fé- lögin i II. flokk, að ekki fengust úrslit fyrr en í SIGURVEGARAR I BIKARKEPPNI 1942 Aftari röð frá vinstri: Hallbera Leósdóttir, Ragnheiður Jónasdóttir, Ingveldur Albertsd. 1 miðjunni: Lilja Pétursdóttir. Fremri röð frá vinstri: Bjarnfríður Leósd., Valgerður Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir. 12 AFMÆLISBLAÐ KÁRA

x

Afmælisblað Kára: 1922-1947

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Kára: 1922-1947
https://timarit.is/publication/1046

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.