Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Page 20
AKRANESMEISTARAR 1947
Aftari röS frá vinstri: Sveinn
Benediktsson, Dagbjartur Hann-
esson, Einar Árnason, ÞórSur
ÞórSarson, Hákon Benediktsson,
Ársæll Jónss., Ólafur Vilhjálms-
son, HreiSar Sigurjónsson.
Fremri röS frá vinstri: ViSar
Daníelss., Jón S. Jónsson, GuSm.
Magnússon.
tvo bikara til fullrar eignar, þ. e. II. flokksbikarinn,
sem Óðinn Geirdal gaf árið 1941 og III. flokks-
bikar Jóns Sigmundssonar, gefinn árið 1942.
Þetta ár er íslandsmótið í II. aldursflokki háð á
Akranesi, og er það í fyrsta sinn, er íslandsmót er
háð hér. Urðu Akurnesingar íslandsmeistarar í II.
flokki 1946. Má segja, að nokkur árangur sé nú að
koma í ljós af áhuga og þjálfun iþróttafólks hér
og vegna bættra skilyrða, sérstaklega með bygg-
ingu íþróttahússins.
Haustmótið í knattspyrnunni hér fór svo, að
Kári sigraði í I. og III. flokki, en K. A. í II. flokki.
Haustbikar I. flokk, er Þórður Ásmundsson h.f.
gaf, hefir nú unnist þannig, að K. A. vann árin
1943 og 1944 en Kári 1943 og 1946.
Nú í ár, á 25 á'ra afmæli Kára, voru engir gripir
til að keppa mn i II., III. og IV. aldursflokki. Sam-
þykkti þá stjórn Kára á fundi sínum, 7. jan. 1947,
að gefa, í tilefni af þessu afmæli félagsins, bikar
til keppni í öllum þessum flokkum, ennfremur
einn bikar til keppni í fimleikum karla, og skyldi
fylgja honum sæmdarheitið: „Fnnleikameistari
Akraness."
Handknattleikur er nú allmikið stimdaður inn-
anhúss, bæði af körlum og konum. Höfum við nú
ástæðu til að bjóða hingað félögum til keppni í
handknattleik, og var fyrsta félagið Ármann úr
Reykjavík, sem kom hingað til keppni í handknatt-
IV. FLOKKUR 1947
Aftasta röS frá vinstri: Æjjar
ÞórSarson, Steindór Gunnarsson,
Helgi Gíslason, Benedikt Sig-
urSsson, GuSm. ÞórSarson.
MiSröS frá vinstri: Jón Valdi-
marsson, Helgi Björgvinss., Jón
Pétursson.
Fremsta röS frá vinstri: Valur
Jóhannsson, Þórir Marínósson,
Birgir Erlendsson.
18
AFMÆLISBLAÐ KÁRA