Afmælisblað Kára: 1922-1947

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Qupperneq 21

Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Qupperneq 21
HANDKNATTLEIKS- FLOKKUR KÁRA HAUSTIÐ ‘947 Aftari ro5 frá vinstri: Erna GuÖ- bjarnadóttir, Lilja GuÖbjarna- dóttir, Maria Jónsdóttir, Fanney Arthúrsd., GuÖrún Vilhjábns- dóttir. Fremri röÖ frá vinstri: Gunn- þóra ÞórÖardóttir, GuÖrún Elías- dóttir, Sigríöur Ásgrímsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Oddný Ei- leifsdóttir. leik með 4 flokka í vor. I., II. og III. flokk pilta og Islandsmeistarana i kvenflokki. Leikar fóru sem hér segir: Islandsmeistarar Ármanns sigruðu 1. A. með 13:5. I. fl- karla sigraði 1. A. með 20:17, og Elzti og yngsti keppandi Kára í knattsyrnu 1947. Hákon Benediktsson, Helgi Gíslason. AFMÆLISBLAÐ KÁRA II. fl. pilta einnig I. A. með 22:10, en Ármann III. fl. með 13:10. Við þessi úrslit við eitt bezta íþrótta- félag landsins megum við vel una. f. A. tók þátt í hraðkeppnismóti fslands í hand- knattleik í tveim flokkum og urðu íslandsmeistar- ar i III. aldursflokki. Vormót Akraness í knattspyrnu hófst hér 22. júní 1947, og varð Kári Akranesmeistari, aðrir bikarar unnust sem hér segir, en um þá er tvöföld keppni samkvæmt reglugerð Kára inn þá gripi: II. fl. Kári, en III. og IV. fl. K. A. íþróttabandalag Akraness tók þátt í öllum ís- landsmótum í knattspyrnu nema I. fl. í meistara- flokki tapaði í. A. fyrir Fram, K. R. og Val, en gerði jafntefli við Víking. Var það sama útkoman og árið áður. II. fl. sigraði Viking og Hafnfirðinga, en tapaði fyrir Val og K. R. Þetta var útsláttar- keppni, 2 leikir tapaðir og úr. í III. flokki var það einna fjörugast, þar sigraði í. A. Fram og Víking. Tveir úrslitaleikir voru leiknir við Val, en úrslit fengust ei að heldur, og fór svo, að III. fl. dreng- irnir gáfust upp á ferðalögunum til Hafnarfjarðar, en þar var mótið háð, og gáfu þar með Val mótið. Má alveg eins telja, að þeir hefðu unnið mótið, ef þeir hefðu haldið út, en nokkur vorkunn er þeim atvinnumissir og erfiðar aðstæður. með 5:1. Núverandi stjóm félagsins, kosin á aðalfundi 1947, skipa: Egill Sigurðsson, formaður. Óðinn S. Geirdal, varaformaður. Guðmundur Sveinbjörnsson, gjaldkeri. Ólafur Vilhjálmsson, ritari. 19

x

Afmælisblað Kára: 1922-1947

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Kára: 1922-1947
https://timarit.is/publication/1046

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.