Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 66

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 66
52 Tala seldra fasteigna í Reykjavík. Ár Jan. Febr. Marz Apríl Mal Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Alls 1935 24 21 18 25 37 34 36 17 29 48 36 10 i 335 1936 28 16 23 27 42 47 40 14 26 46 31 24 364 1937 22 22 11 17 40 39 34 21 35 44 36 38 j 359 1938 21 15 22 28 43 28 43 27 50 55 40 27 399 1939 37 19 33 38 49 32 26 26 24 38 24 30 376 1940 22 31 20 18 27 29 24 20 38 38 40 17 322 1941 38 53 76 59 73 64 61 30 51 70 32 27 634 1942 38 49 46 33 40 45 68 38 45 54 53 47 556 1943 28 37 37 26 51 52 20 37 46 57 46 67 502 1944 36 26 36 33 51 53 67 39 48 71 73 47 580 I>. a. 1944 Hús, eignarlóð 2 1 8 8 5 3 6 5 3 8 10 2 61 Húshl. — 5 2 1 2 5 10 5 2 — 7 2 2 43 Hús, leigulóð . 4 4 6 3 5 7 3 5 4 9 8 10 68 Húshl. — . 5 4 3 4 7 7 6 5 12 14 5 8 80 2 herb. íbúð .. 4 5 2 — 5 — 5 — 1 9 5 5 41 3 herb. íbúð .. 2 3 1 2 2 — 6 1 1 4 7 2 31 Eignarlóðir . . . 2 1 2 1 2 — 3 — — — 2 3 16 Leigulóðir .... 1 — 1 1 — 1 1 1 1 2 2 1 12 Afh. leigulóðir 2 3 4 5 15 14 18 13 14 14 26 8 136 Erfðafestulönd 4 1 1 2 2 6 11 3 7 2 4 4 47 Kaupm. hjóna — — 1 — 1 1 1 1 3 — 1 1 10 Erfðafjárskipti 4 2 3 4 2 3 2 1 1 2 — 1 25 Annað 1 — 3 1 — 1 — 2 1 — 1 10 Aths.: Taflan nær yfir öll þinglesin eigendaskipti á fasteignum í Reykjavík, þar með talin afhending á erfðafestulöndum og leigulóðum bæjarins. Verkamannabústaðir í Reykjavík. Tala Tala íbúða Búðir samk. salir Flatarm. Rúmmál Byggingarkostn. íbúat. Samþ. í húsa 2 herb. 3 herb. Samt. m2 ms 1000 kr. Pr. ms kr. 1944 bygg.nefnd 1931 .... 14 27 26 53 3 1547,8 11140 552 50 277 1934 .... 12 25 22 47 4 1404,0 10400 j 510 49 232 1936 .... 18 28 44 72 — 2092,6 15590 813 52 353_ Samt. . .. 44 80 92 172 7 5044,4 37130 1875 50 862 1939 .... 10 20 20 40 — 1147,5 8500 695 82 209 1941 .... 14 4 52 56 — 1811,3 13440 1 2500 186 339 1942 .... 7 4 24 28 — 933,5 6930 j 2000 288 170 Samt. ... 31 28 96 124 7 3892,3 28870 5195 180 718 Alls .... 75 108 188 296 7 8936,7 | 66000 7070 107 Í| 1580 Aths.: Árið 1929 voru fyrst sett lög um verkamannabústaði (1. nr. 45, 14. júní). Breytingar voru gerðar á þeim lögum 1931 (1. nr. 55, 8. sept.), og þau gefin út aftur sama ár, með áorðnum breytingum (1. nr. 71, 8. sept.). Á árinu 1933 voru gerðar breytingar á þeim lögum (1. nr. 118, 29. des.). Ný lög um verkamannabústaði voru sett á árinu 1935 (1. nr. 3, 9. jan.), sem enn eru í gildi. Breytingar voru gerðar á þeim lögum á árinu 1939 (brbl. nr. 15, 27. maí, sbr. 1. nr. 15, 12. febr. 1940) og árinu 1941 (1. nr. 81, 9. júli). — I lögunum frá 1929 segir svo (1. gr.): „Stofna skal byggingarsjóð í kaupstöðum og kauptúnum, til þess að lána til íbúðarhúsabygginga sam- kvæmt skilyrðum þeim, sem lög þessi setja, enda hafi verið færð rök að því fyrir atvinnumála- ráðherra af 5 manna nefnd í kaupstöðum og 3 manna nefnd í kauptúnum, að þörf sé slíkrar opinberrar aðstoðar. Nefndir þessar skuli kosnar hlutbundnum kosningum af hlutaðeigandi bæjar- eða sveitarstjórn.“ — Tekjur byggingarsjóðs skyldu vera, samkv. lögunum: Árlegt framlag úr ríkis- og bæjarsjóði, ein kr. fyrir hvern íbúa bæjarfélagsins frá hvorum aðila, fyrst 1930. Lán, er sjóðurinn kynni að taka til útlánastarfsemi sinnar, ábyrgist ríkis- og bæjarsjóður í jöfnum hlutföllum. — Um útlánsstarfsemina segir svo (3. gr.): „Byggingarsjóður veitir lán til bygg- ingarfélaga, sem reist eru á samvinnugrundvelli, til þess að koma upp íbúðum fyrir félagsmenn sína. Lán þessi skulu veitt gegn 1. veðrétti í húsum og tryggð með veðskuldabréfi fyrir hverja íbúð, er nemi í fyrstu allt að 85% af því verði, sem húsin kosta uppkomin, og ávaxtist og end- urgreiðist með jöfnum greiðslum, þannig að árlegt gjald sé 6% af allri lánsupphæðinni í 42 ár.“ — Byggingarfélög hafa rétt til að fá lán úr byggingarsjóði samkv. 3. gr. ef þau fullnægja m. a. eftirfarandi skilyrðum: 1. Að félagið komi upp, fyrir félagsmenn sina, húsum úr varanlegu efni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.