Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 162

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 162
148 afskrift frá árinu 1934 af uppfyllingu, kr. 3639,88, er ekki yfirfærð frá árinu 1935 til ársins 1936 í hafnarreikn. Heildarstofnkostnaður og: heildar- afskriftir í ársbyrjun 1936 hafa því verið lækk- aðar um þá upphæð, einnig hér í töflunni. Með afskriftum í töflunni er eins og áður (sbr. Árbók 1940, bls. 191) talin sala á eignum, kr. 22400 á árinu 1936 og kr. 25000 á árinu 1944. Við útreikning hlutfallstölu afskrifta er þeim upphæðum sleppt úr afskriftum þeirra ára. Þess má geta, að í hafnarreikn. hefir eigna- salan frá árinu 1936 verið dregin frá heildar- stofnkostnaði og verður hann því þeim mun hærri í töflunni en reikn., allt frá árinu 1937, sem upphæðinni (22400) nemur. Fram til ársins 1936 hefir þeirri reglu verið fylgt í hafnarreikn., að telja sölu eigna með afskriftum á sama ári, en draga hana ekki frá stofnkostnaðinum, eins og gert hefir verið í ársbyrjun 1937. Á árinu 1942 er stofnkostnaður við dýpkun hafnar færður 10 kr. of hár i hafnarreikn. (prent- villa). Þessi skekkja er yfirfærð til ársins 1943, og henni haldið síðan. En afskriftimar í hafnar- reikn. 1943 em hækkaðar um sömu upphæð, og raskast bókfærði stofnkostnaðurinn því ekki. Þessi skekkja er leiðrétt hér í töflunni. Heildartekjur fyrirtækjaima í þessari töflu em ekki færðar með alveg sömu upphæðum og nið- urstöður þeirra í rekstursyfirlitunum bls. 132— 133 sýna. Hér hefir -j- liðunum, sem þar eru færðir, verið útrýmt, og heildartekjumar hækk- aðar um þær upphæðir. Til rekstursárangnrs fyrirtækjanna í töflunni telst: Hreinar tekjur, framlög til bæjarsjóðs (þ. m. framlag Hafnar til löggæzlu) og afskriftir. Framlögin em hluti af hreinum tekjum fyrir- tækjanna og sem gjöld em þau rekstri þeirra óviðkomandi. Afskriftimar hafa bein áhrif á niðurstöður hreinna tekna. Á það má benda hér í sambandi við hreinar tekjur fyrirtækjanna, að aukning hreinna eigna (eigna umfram skuldir) þeirra áriega (sbr. töflu bls. 141) er jöfn hreinum tekjum á sama ári, nema á árinu 1939. Við gengislækkun ísl. kr. á því ári hækkuðu erlendu skuldirnar, reiknað i ísl. kr., sem gengislækkuninni nam, og eignirfyr- irtækjanna umfram skuldir lækkuðu að sjálf- sögðu að sama skapi. — Stofnkostnaður Sogs- veitunnar var þó hækkaður í samræmi við geng- islækkunina (sbr. hér að framan), og hrein eign þess fyrirtækis lækkaði því eklti við gengislækk- unina eða hækkun erlendu skuldanna. •— Hækk- un erlendu skuldanna við gengislækkunina á ár- inu 1939 (= lækkun eigna umfram skuldir) var sem hér segir hjá fyrirtækjunum (Gasveitan hefir engin erlend lán tekið): Vatns- og Hita- veitu kr. 67960, Rafmagnsveitu kr. 83381 og Höfn kr. 276760 (aurum er hér sleppt). — Gengi Norðurlandamyntanna var ekki skráð á stríðsárunum (sbr. bls. 74), og hafa skuldir bæj- arins við þau lönd því verið reiknaðar á þeim árum með sama gengi og var, áður en gengis- skráningin lagðist niður. Athugasemdir, varðandi kosningar í Reykjavík til Alþingis og bæjar- stjórnar, bls. 106—107. Til skýringar á töflunum á bls. 106 og 107 um kosningar til Alþingis og bæjarstjómar í Reykjavík, skal gerð nokkur grein fyrir kosn- ingarrétti, kjörgengi, kjörtímabilum og fuiltrúa- tölu. Á þúsund ára afmæli Islands-byggðar, þjóð- hátíðarárið 1874, gaf konungur landinu stjórn- arskrá (5. jan.), er veitti þjóðinni löggjafarvald og sjálfsforræði, „Stjómarskrá um hin sérstöku málefni íslands". Breytingar voru tvisvar gerðar á þeirri stjómarslcrá, með stjómskipunarlögum 1903 (nr. 16, V>0) og 1915 (nr. 12, «/„). Ný stjómarskrá var sett 1920 (nr. 9, 18/5), „Stjóm- arskrá konungsríkisins lslands“. Breytingar voru þrisvar gerðar á henni, með stjómskipunarlög- um 1934 (nr. 22, 24/s) og 1942 (nr. 78, y, og nr. 97, M/n). Stjómarskrá lýðveldisins Islands var sett 1944 (nr. 33, Frá 1874 til 1934 var kosningarréttur við kosningar til Alþingis bundinn við 25 ára aldur, en var lækkaður 1934 niður í 21 ár. Kosningar- réttur við landkjör frá 1915 til 1934 var þó bundinn við 35 ára aldur. Fram að 1934 vom ýmsar aðrar takmark- anir á kosningarréttinum. Til þess tíma höfðu þeir, sem vom á sveitarframfæri eða skulduðu sveitarstyrk, ekki kosningarrétt. Konur, svo og karlar í annarra þjónustu, öðluðust fyrst kosn- ingarrétt 1915. Fram að 1915 þurftu aðrir og að greiða vissa lágmarksupphæð i sveitarsjóð, til þess að fá notið kosningarréttar. Frá 1874 til 1903 var þetta lágmarksgjald 8 kr. fyrir kaupstaðarborgara og 12 kr. fyrir þurrabúðar- menn, en 4 kr. fyrir alla 1903-—T5. Við rýmkun kosningarréttarins 1915 skyldu aðeins þeir af hinum nýju kjósendum (konur og vinnumenn; menn, er greiddu ekki nægjan- lega hátt útsvar til þess að hafa kosningarrétt áður, en fullnægðu kosningarskilyrðunum að öðm leyti, töldust ekki nýir kjósendur), sem náð höfðu 40 ára aldri, þegar kjörskrá yrði samin fyrst eftir breytinguna, öðlast kosningarrétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.