Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 161

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 161
147 Athugasemdir um stofnkostnað, afskriftir og rekstur fyrirtækja Keykjavíkurbæjar, bls. 146. 1 bæjarreikn. er stoi'nkostnaSur og afskriftir af stofnkostnaði sýndar' frá byrjun fyrir Vatns- og Hitaveitu (frá Laugunum), Gasveitu og Höfn, ásamt viðbótum og afskriftum á árinu. Hjá Raf- magnsveitu og Sogsveitu er hins vegar aðeins sýndur bókfærður stofnkostnaður og afskriftir á árinu. Hér í töflunni er stofnkostnaður og af- skriftir tilfærðar fyrir öll fyrirtækin frá byrjun, svo og viðbætur og afskriftir árlega. Til stofnkostnaðar eru talin mannvirki (og hús), lóðir og lönd, vatnsréttindi, áhöld, vélar og bifreiðir. Bókfærður stofnkostnaður fyrirtækj- anna hér i þessari töflu er því = „fasteignir og áhöld" í töflu bls. 142—143, með eftirfarandi und- antekningum: Hjá Vatns- og Hitaveitu, húsgögn og skrifstofuáhöld (liður I, 5), hjá Gasveitu áhöld (liður I, 2) og hjá Rafmagnsveitu E.-Sog (vatns- réttindi) og jörðin Úlfljótsvatn (liður I, 2. b). Þótti ekki rétt að telja þessar eignir Rafmagns- veitu hér til stofnkostnaðar, þar sem þær eru rekstri hennar óviðkomandi. Um stofnkostnaðinn að öðru leyti skal tekið fram eftirfarandí: Inn á stofnkostnað Vatns- og Hitaveitu hér hef- ir verið tekinn stofnkostnaður Reykjaveitunnar, eins og kostnaöur við framkvæmdir við hana hefir verið færður árlega í bæjarreikn. Árlegar viðbæt- ur vegna Reykjaveitunnar hafa verið, sem hér segir: 1935 .............. kr. 152107,50 1936 ................ — 47396,28 1939 .................— 7589,34 1940 .................— 23808,76 1941 .................— 134305,96 1942 .................— 7248183,95 1943 — 14349139,14 1944 ................ — 7045641,33 Samtals kr. 29008172,26 1 þessum stofnkostnaði eru innifalin hitarétt- indi (kostnaðurinn 1935), borvél (kostnaðurinn 1936), íbúðarhús í smíðum á Reykjum (kr. 179321,20 í ársl. 1944), bifreiðir, vélar og áhöld (kr. 114498,78 í ársl. 1944). — Þess má geta, að endanlegar tölur um áfallinn stofnkostnað Reykja- veitunnar í árslok 1944 liggja enn ekki fyrir. Hlutfallstölur í töflu Vatns- og Hitaveitu eru reiknaðar þannig: Hlutfallstölur stofnkostnaðar- aukningar árlega eru teknar beint af stofnkostnaði í ársbyrjun, eins og hann er sýndur í töflunni. Hlutfallstölur afskrifta hvers árs eru hins vegar eingöngu miðaðar við stofnkostnað Vatnsveitunnar og hitaveitunnar frá Laugunum, að viðbættum stofnkostnaði borvélar, frá og með árinu 1937, þvi að afskriftir af henni hafa verið innifaldar i afskriftum Vatns- og Hitaveitu (frá Laugimum) allan þann tíma. Afskriftir af stofnkostnaði Reykjaveitunnar hafa ekki verið færðar fram til ársloka 1944, að undantekinni borvél. Hlutfalls- tölur bókfærðs stofnkostnaðar i árslok eru teknar af heildarstofnkostnaði í árslok, eða eins og hann er færður í töflunni í ársbyrjun næsta árs. Hlut- fallstölur heildartekna á árinu eru miðaðar við samsvarandi stofnkostnað, þ. e. við stofnkostnað Vatns- og Hitaveitu (frá Laugunum) fram að árinu 1944, en 1944 við heildarstofnkostnaðinn, eins og hann er færður í töflunni, enda starfaði Reykjaveitan allt það ár. Hlutfallstölur reksturs- árangurs eru að sjálfsögðu reiknaðar af heildar- tekjum sama árs. 1 sambandi við stofnkostnað Rafmagnsveitu má geta þess, að háspennulínan til Hafnarfjarðar er hér talin með í stofnkostnaðinum. Stofnkostn- aður við hana kemur inn á árinu 1938 með kr. 74940,24, en var í árslok 1944 kominn upp í kr. 309935,65. — Stofnkostnaður hennar hefir ekki verið afskrifaður enn, og er hann þvi dreginn frá heildarstofnkostnaði við útreikning hlutfalls- tölu afskrifta árlega. Við útreikning hlutfallstölu heildartekna er Hafnarfjarðarlinan hins vegar talin með í stofnkostnaðinum, enda hefur Raf- magnsveitan haft tekjur af henni frá því í nóv. 1938. 1 stofnkostnaði Sogsveitu hefir hér verið talinn „verðjöfnunarkostnaður" samkv. bæjarreilcn., sem kemur inn á árinu 1939, vegna sænska skulda- bréfalánsins frá 1935, við gengislækkun ísl. kr. 1939. Þessum kostnaði var á árinu 1944 dreift á hina ýmsu stofnkostnaðarliði veitunnar, og hverf- ur hann því úr reikn. á því ári, sbr. eignayfirl. Sogsveitu bls. 143. Raunveruleg aukning stofn- kostnaðar Sogsveitu, vegna framkvæmda við hana, hefir verið árlega sem hér segir (aurum sleppt): 1935 ................. kr. 2812885 1936 ................... — 2114687 1937 .................. — 1953364 1938 ................. — 145348 1939 .................. — 32350 1940 ....................— 5986 1941 ....................— 19446 1942 ................. — 144644 1943 ...........*......— 5033914 1944 ................... — 1490828 Samtals kr. 13753452 Mismunurinn á árlegri aukningu stofnkostnaðar hér og í töflunni stafar af breytingum á „verð- jöfnunarkostnaðinum", sbr. eignayfirlit. Við stofnkostnað Hal'nar er það að athuga, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.