Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 163

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 163
149 þegar í stað. Þetta aldurstakraark skyldi svo lækka árlega um eitt ár í senn, unz hinum al- menna kosningaraldri — 25 árum — væri náð. Þessi takmörkun var niður felld 1920. Kjörgengi til Alþingis hefir verið bundið sömu skilyrðum og kosningarrétturinn, að öðru leyti en því, að kjörgengið var miðað við 30 ára aldur fram til 1915. Kjörtimabilið var 6 ár frá 1874 til 1920, en hefir verið 4 ár síðan. Landskjörnu þingmenn- irnir voru kosnir til 12 ára 1915—20 og 8 ára 1920—34, en helmingur þeirra skyldi fara frá í senn, og fór kosning þeirra þvi fram 6. og 4. hvert ár eins og hinna. Þingrof náði ekki til landskjörinna þingmanna. Sama hafði gilt um ,,konungskjörna“ þingm. áður. Frá 1874 til 1903 áttu 36 þingmenn sæti á Alþingi, 30 þjóðkjömir og 6 kvaddir til þing- setu af konungi. Þjóðkjömu þingmönnunum var f jölgað um 4 1903, og hélzt þingmannatalan (40) svo óbreytt til 1934. Frá 1915 til 1934 sátu 6 „Iandskjörnir“ þingm., kosnir hlutbundnum kosningum um land allt, á þingi, í stað 6 „kon- ungskjömu“ þingm. áður. Frá 1934 til 1942 skyldu eiga sæti á Alþingi allt að 49 þingm., 38 kjördæmakosnir og allt að 11 „uppbótarþing- menn“. Árið 1942 var þingm. fjölgað upp í allt að 52, 41 kjördæmak. og allt að 11 „uppbótar- þingmenn". Allt til ársins 1903 átti einn þingmaður sæti á Alþingi fyrir Reykjavík. Síðan hefir tala þeirra verið sem hér segir: 1903—20 2, 1920—34 4, 1934—42 6 og frá 1942 8 kjördæmiskosnir þingmenn. Um kosningarrétt við bæjarstjómarkosningar gilda nú nálega sömu ákvæði og um kosningar- rétt til Alþingis (sbr. 1. nr. 81, —'36 um sveit- arstjómarkosningar, 6. gr. og 1. nr. 80, ’/s—’42 um kosningar til Alþingis, 1. gr.). Áður höfðu lengi gilt önnur ákvæði, en kosningarrétturinn til bæjarstjórnar var yfirleitt fyrr rýmkaður, en tii Alþingis. Þannig var konum t. d. veittur sami kosningarréttur og körlum þegar 1907, og kosningaraldurinn færður niður í 21 ár 1929. Árið 1872, 20. apr., var gefin út „Tilskipun um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík". Til- skipun þessi er að nokkru leyti í gildi ennþá, en henni hefir oftsinnis verið breytt með lögum. Lög, sem aðallega fjalla um kosningarréttinn, eru þau, sem nú skal greina: L. nr. 10, 12/6—’82 um kosningarrétt kvenna. L, nr. 86/y,,—’07 um br. á tilsk. 1872. L. nr. 49, V,—’09, er fela í sér br. á 1. nr. 86/1907. L. nr. 48, 30/11—’14 um br. á 1. nr. 86/1907. L. nr. 49, ”/„—'14 um br. á tilsk. 1872. L. nr. 30, 4/e—’24 um kosn. í bæjarmálefn- um Rvíkur. L. nr. 43, 15/e—’26 um kosn. í mál- efnum sveita og kaupstaða. L. nr. 59, 14/e—’29 um sama efni (sbr. 1. nr. 23, s. d.). L. nr. 119, ^/jí—’33 um br. á 1. nr. 59/1929 og loks 1. nr. 81, M/e—’36 um sveitarstjómarkosningar, sem enn eru í gildi, en breytt hefir verið 1938 (1. nr. 84, 11. júní) og 1942 (1. nr. 18, 15. maí). Samkv. tilsk. frá 1872, skyidi tala bæjarfull- trúanna vera 7—13 (standa á stöku, og ákv. með sérst. samþ.). Við kosn. skyldi skipta bæjarfull- tr. í 2 hluta. Meirihl. (einum fleiri en minnihl.) skyldi kosinn af öllum, er kosningarrétt höfðu til Alþingis og greiddu minnst 4 rd. (8 kr.) í bein bæjargjöld. Minnihl. skyldi kosinn af þeim 4/s kjósendanna, sem greitt höfðu hæst bæjargjöld undanfarið almanaksár, ef sá hluti hafði goldið minnst V3 gjaldanna, annars skyldi bætt við hæstu gjaldendunum úr hinum 4/5 hlutum kjós- endanna, unz þessari gjaldaupphæð væri náð. Þessi skipan á kosningarréttinum hélzt óbreytt til 1907, að öðru leyti en því, að 1882 (sbr. 1. nr. 20, VM—’95) var ekkjum og ógiftum konum, sem stóðu fyrir búum eða áttu með sig sjálfar, veitt- ur kosningarréttur, ef þær annars fullnægðu skilyrðunum fyrir kosningarrétti. Árið 1907 var tvískipting kjósendanna við bæjarstjórnarkosningar lögð niður og konum veittur jafn kosningarréttur og körlum. Kosn- ingarrétt höfðu nú „allir bæjarbúar, karlar og konur, sem eru 25 ára eða eldri, þegar kosning fer fram, hafa átt lögheimili í bænum 1 ár, hafa óflekkað mannorð, eru fjár síns ráðandi, eru ekki öðrum háðir sem hjú og standa eigi í skuld fyrir sveitarstyrk, — ef þeir greiða skattgjald til bæjarsjóðs.” Þessi ákvæði eru tekin óbreytt upp í 1. nr. 49 frá 1914. Mun það hafa verið gert af misgáningi, því að með 1. nr. 49 frá 1909 var sú gr. 1. 1907 úr gildi numin. Ákvæði 1. 1909 um kosningar- réttinn eru annars samhljóða 1. 1907 að öðru leyti en þvi, að hjúum var nú veittur kosningar- réttur, en „vistráðin hjú“ voru hins vegar ekki kjörgeng. — I 1. 1924 og 1926 er kosningarrétt- urinn enn bundinn sömu skilyrðum og 1909. Skattgreiðslu til bæjarsjóðs er þó ekki lengur krafizt. (Varðandi kosningarrétt til Álþingis var útsvarsgreiðsluskilyrðið fellt niður 1915, 1. nr. 28, 3. nóv.). Árið 1929 var kosningaraldurinn við bæjar- stjórnarkosningar færður niður í 21 ár og styrk- þegum veittur kosningarréttur, ef þeir stóðu ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk vegna „leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs sín.“ Árið 1933 var ákvæðið um sveitarstyrk loks fellt niður að fullu og öllu, og kosningarrétturinn að öðru leyti kominn í það horf, sem hann nú er. Kjörgengir voru samkv. tilsk. frá 1872 allir þeir, sem kosningarrátt höfðu til meirihluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.