Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 46

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 46
32 íbúðarhúsalóðir, erfðafestulönd og matjurtagarðar Reykjavíkurbæjar. Leigulóðir til ibúðarhúsabygginga Tala Flatarmál m2 Fasteignamat kr. Árs- lóða í þús. Pr lóð í þús. Pr. m2 Tala Ha. Tala Ha. byrjun: 1935 540 202,7 375,4 1238,6 6,11 434 940,9 319 21,27 1936 587 222,5 379,1 1413,0 6,35 436 925,8 379 26,71 1937 649 238,1 366,9 1509,3 6,34 443 941,1 442 31,75 1938 706 256,3 363,1 1624,4 6,34 429 904,1 642 48,49 1939 788 290,4 368,6 1832,1 6,31 444 902,5 642 48,49 1940 847 324,3 382,9 2028,8 6,26 447 905,1 976 64,06 1941 854 327,1 383,0 2046,2 6,26 505 929,1 976 64,06 1942 919 362,7 394,7 2210,0 6,09 496 903,9 1328 76,46 1943 1043 425,5 408,0 3560,0 8,37 483 842,2 1384 78,45 1944 1146 477,9 417,0 3761,6 7,87 477 856,1 1481 81,88 1945 1366 561,2 410,8 4180,9 7,45 454 767,2 1513 82,83 Aths.: Tafla þessi er byggð á hlutaðeigandi leigugjaldaskrám. Gjaldskrá leigulóðanna er samin í árslok og gildir fyrir næsta ár, gjalddagi 2. jan. Gjaldskrár erfðafestulanda og matjurtagarða eru samdar um eða eftir mitt árið. — Leigan eftir íbúðarhúsalóðimar er alls staðar 5% af fast- eignamati þeirra. Hér eru aðeins birtar tölur yfir þær lóðir, er leiga er innheimt af, og ber því tölunum í þessari töflu ekki alveg saman við yfirlitið hér á undan. Þar eru nokkrar leigufríar lóðir taldar með. Leigulóðunum hefir raunverulega ekki fjölgað eins mikið á síðasta árinu og tala þeirra bendir til. Lóðir verkamannabústaðanna, 75 að tölu, sbr. yfirl. á bls. 31, voru áður taldar í fáum stórum spildum. Sú breyting hefir eðlilega einnig áhrif á meðalstærð lóðanna. Tala lóða byggingarfélaganna, sbr. framangreint yfirlit, er yfirleitt miðuð við númer húsanna, enda hefir spildum þeim, er félögin hafa fengið til umráða, óvíða verið skipt í einstakar, afmarkaðar lóðir. Þessar lóðir eru því eðlilega ekki teknar með í töflunni yfir tölu lóða (upp að 1500 m2), skipt eftir stærð, sbr. síðar. Frh. af bls. 31. ráðinu. Þá hefir og verið aflað gagna um ýms einstök atriði hjá skrifstofum bæjarins, eink- um skrifstofu bæjarverkfræðings og manntalsskrifstofunni. Loks hefir verið höfð hliðsjón af Við- skiptaskránni 1945. — Það skal sérstaklega tekið fram, að allt, sem hér birtist um fasteignim- ar er birt án ábyrgðar og skuldbindingar, t. d. að því er snertir eignarrétt á lóðum og löndum. Aðalheimildin, fasteignamatið, er alls ekki óyggjandi heimiid, og sums staðar getur beinlínis ver- ið ágreiningur um eignarréttinn. Þar sem þannig hagar til þyrfti að rannska allar frumheim- ildir, sem til kynnu að vera, en tími hefir ekki unnizt til þess, enda ekki vitað um öll ágrein- ings- eða vafaatriði. — Fasteignimar em flokkaðar eftir landeigendunum, en húseignimar látn- ar fylgja þeim lóðum og löndum, er þær standa á, án tillits til húseigendanna. Tölurnar yfir húseignirnar gefa því eingöngu til kynna á hvaða landi þær standa, en ekki hver er eigandi þeirra, sem getur verið og er víða annar en landeigandinn, sbr. leigulóðimar. — Töflumar ná aðeins til þess lands, sem notað er, eða ráðstafað hefir verið, og fEisteignamatið hafði fengið vitneskju um í ársbyrjun 1945. Þó em sumar jarðeignir bæjarsjóðs, sbr. hér á eftir, ekki teknar með. Óútvísað land (sbr. bls. 42—44 í bæjarreikn. 1944) og einstakar óráðstafaðar lóðir bæjarsjóðs (sbr. bls. 40—41 í bæjarreikn. 1944) em ekki taldar, enda er víða mjög á huldu um stærð óútvísaða lands- ins, og óráðstöfuðu lóðirnar eru stöðugum breytingum háðar. — 1 bæjarreikn. er óútvísaða land- ið talið vera (í árslok 1944) um 1150 ha. að flatarmáli, og tæpar 2 millj. kr. að fasteignamati. Eitthvað af því landi kann að vera talið með í töflunum. T. d. er Ártúns og Árbæjarland talið 184 ha. í bæjarreikn., en i töflunni yfir lóðir og lönd, sem leigð em með sérstökum skilmálum em taldir 30 ha. úr Ártúns landi. Breiðholtsland er í bæjarreikn. talið 580 ha. Ýmsum spildum hefir verið ráðstafað úr því landi (erfðafestu o. fl.) og gæti verið, að ekki væri fullt tillit tekið til þess. Yfirleitt mun upplýsingum þeim, er fyrir liggja um óútvísað land bæjarsjóðs, vera allábótavant. — 1 bæjarreikningi em taldar um 150 óráðstafaðar lóðir i árslok 1944. Flatarmál þeirra er talið alls um 113,4 þús. m2 eða ca. 760 m2 pr. lóð að meðaltali, fasteignamat þeirra alls um kr. 500 þús. eða kr. 4,40 pr. m2 til jafnaðar. — Um stærð jarðanna, sem hvorki eru taldar hér í töflun- um eða óútvísuðu landi bæjarsjóðs í bæjarreikn., liggja engar tölur fyrir. Korpúlfsstaðaeignin (að meðt. Amarholti á Kjalarnesi og Þorláksstöðum í Kjós) er færð í bæjarreikn. á 418,1 þús. kr., Gufunes (að meðt. Knútskoti og Eiði) á 35,2 þús. kr., Grafarholtsland á 10 þús. kr. og Geldinga- nes á 11 þús. kr., eða þessar eignir samt. á 474,3 þús. kr. Er þar alls staðar miðað við fasteigna- mat, nema að því er snertir Grafarholt. Þar er um áætlunarupphæð að ræða. — Flugvöllurinn er að einhverju leyti tilfærður í óútvísuðu landi bæjarsjóðs í bæjarreikn. 1944. Um raunvemlega stærð hans mun ekki vitað enn sem komið er. — Hið nýja, fyrirhugaða íþróttasvæði í Laugardaln- um hefir ekki verið afmarkað ennþá, enda ekki búið nema að nokkru leyti að taka land það, sem því er ætlað (ca. 95 ha.), úr erfðafestu, og er það land því enn að mestu tilfært með erfðafestu- löndum. — Fasteignir þær, sem tilfærðar eru í yfirlitinu á bls. 31 skiptast þannig í hundraðs- hluta eftir hinum fjórum aðalflokkum landeigenda: I. Einstaklingar: Landstærð 12,5%. Landverð 47,6%. II. Bæjarsjóður: — 84,5 - — 24,7 - III. Bæjarfyrirtæki: — 0,7- — 14,3- IV. Aðrir opinb. aðilar: — 2,3 - — 13,4 - Húsaverð 48,8%. — • 38,5 - — 2,5- — 10,2-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.