Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 77

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 77
63 Vöruflutningar una Eeykjavíkurhöfn eftir mán. (hlutfallstölur %). Þungavörur: Jan. Febr. Marz April Mai Júní Júlí Ag. Sept. Okt. Nóv. Des Samt. Til Rvk. 1938 8,0 13,1 4,9 17,9 10,3 5,7 4,0 4,8 7,9 5,5 12,5 5,4 100,0 1939 8,9 9,3 18,4 6,9 10,7 2,5 3,8 6,1 5,7 9,6 6,1 12,0 100,0 1940 3,4 4,9 13,4 6,3 12,8 10,2 24,0 2,7 4,1 8,1 5,3 4,8 100,0 1941 8,7 4,4 3,2 13,9 6,3 9,7 12,2 4,4 10,4 8,2 6,3 12,3 100,0 1942 10,3 5,8 13,3 5,9 9,6 8,2 8,2 8,3 7,1 8,1 5,4 9,8 100,0 1943 6,4 7,9 10,6 9,2 7,6 8,5 5,3 7,4 7,5 6,7 8,8 14,1 100,0 1944 7,2 8,5 8,8 8,6 10,2 8,7 6,1 6,7 13,3 6,4 4,3 11,2 100,0 Frá Rvk. 1938 4,5 5,3 9,0 17,0 12,6 6,1 9,1 7,4 7,2 7,1 7,8 6,9 100,0 1939 6,3 4,5 6,1 11,2 11,9 6,1 10,1 5,6 7,2 12,1 10,0 8,9 100,0 1940 10,6 8,2 12,1 13,1 10,5 8,2 9,9 7,0 5,0 4,7 5,9 4,8 100,0 1941 4,8 8,9 10,3 9,7 21,8 10,8 7,4 8,8 3,5 8,0 4,6 1,4 100,0 1942 6,4 13,1 9,4 6,3 9,2 7,5 10,8 8,2 7,1 7,4 6,8 7,8 100,0 1943 6,9 8,3 9,5 5,1 12,7 12,5 9,8 8,4 8,5 9,0 4,9 4,4 100,0 1944 3,4 4,6 8,1 5,7 8,8 8,1 5,6 7,4 14,1 8,3 21,9 4,0 100,0 Aths.: Vörur þær, er vantar upplýsingar um, með hvaða skipum eru fluttar (sbr. aths. við töflu um tölu skipa með farm til og frá Rvk.), eru yfirleitt færðar undir desembermánuð í skýrslum hafnarinnar, og raskar það nokkuð hlutfallstölunum í þessari töflu. Aths.: Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað (1. nr. 19, 11. júlí 1911) ákvarða höfninaáþannhátt, sem hér segir: „Reykjavíkurhöfn takmarkast landmegin af lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Að norðanverðu tekur höfnin yfir skipalægi fyrir innan eyjar þær, er að höfninni liggja, að neta- lögnum Engeyjar og Viðeyjar. Þó hefir Viðey óskertan og kvaðalausan rétt til bryggju- og hafn- argerðar, þótt lengra nái frá landi en netalög. — Að sunnanverðu tekur Reykjavikurhöfn yfir skipalægi við strandlengju lögsagnarumdæmis Reykjavíkur við Skerjafjörð (1. nr. 49, 23. júní 1932 um breytingu á hafnarl. frá 1911). — Gjöld fyrir afnot af höfninni eru innheimt samkv. reglu- gjörð nr. 59, 30. mai 1921, um hafnargjöld í Reykjavík með áorðnum breytingum. Hafnargjöldin eru tvenns konar: Skipagjöld og Vörugjöld. Skipagjöldin eru flokkuð í 8. flokka, samkv. reglu- gjörðinni: 1. Lestagjald, 2. Vita- og sæmerkjagjöld, 3. Bryggjugjald, 4. Festargjald, 5. Fjöru- gjald, 6. Kjölfestugjald, 7. Vatnsgjald og 8. Hafnsögugjald. Gjöld nr. 4, 5 og 6 eru raunverulega ekki innheimt lengur, sumpart vegna breyttra aðstæðna (nr. 4 og 5), en sumpart vegna þess, að þau falla yfirleitt ekki til (nr. 6). önnur skipagjöld ákvarðast þannig, samkv. reglugjörð- inni frá 1921, og þeirri venju, sem skapazt hefir um innheimtuna: Lestagjald, kr. 0,20 pr. nt. (netto tonn) greiða öll skip í hvert skipti, sem þau koma til hafnar, nema innlend fiskiskip (og bátar) og skip, sem eingöngu eru í innanlandssiglingum, en þau skip greiða lestagjald aðeins tvisvar í mánuði, þótt þau komi oftar til hafnar. Vita- og sæmerkjagjöld, kr. 2,00 fyrir fyrstu 50 nt. og kr. 0,02 fyrir hvert nt. þar fram yfir, greiðast hverju sinni, er lestagjald er greitt. Bryggjugjaldið er ferns konar: 1. Fyrir skip, er leggjast við bólvirki. a) Fest beint við bólvirki, kr. 0,10 pr. nt. fyrir hvern sólarhring (eða hluta úr sólarhring), þó aldrei minna en kr. 10,00 um sólarhr. b) Fest utan á annað skip, hálft gjald (nefnt „Festargjald"). 2. Fyrir báta, er leggj- ast við bátabryggju. a) Báta yfir 30 brúttó tonn, kr. 5,00 fyrir hvem sólarhring (eða hluta úr sólarhr.). b) Minni báta, kr. 2,00. Hafnsögugjaldið er einnig ferns konar: 1. Hvort sem leiðsögn er notuð eða ekki greiða öll skip, stærri en 30 brt. (brúttó tonn), hafnsögugjald, kr. 0,10 pr. nt. (þó minnst kr. 15,00), í fyrsta sinn á ári hverju, er þau koma frá útlöndum, og leggjast við festar innan takmarka hafnarinnar. 2. Fyrir leiðsögn greiðist hafnsögugjald hverju sinni. a) Inn á hafnarsvæðið, kr. 0,10 pr. nt., þó minnst kr. 15,00. b) tít af hafnarsvæðinu, kr. 0,05 pr. nt., Þó minnst kr. 10,00. c) Um (inn í og út úr) innri höfn, kr. 10,00 fyrir skip, allt að 100 nt. og kr. 0,02 pr. nt. yfir 100. (Um alm. undanþágu frá skipagj., sjá aths. bls. 57). — Framangreind gjöld hafa verið innheimt með 50% viðauka síðan 15. ág. 1943 (reglugj. nr. 169, 13. ág. 1943). — Frá 15. febr. 1932 til 1. júlí 1941 var ölium ísl. fiskiskipum, sem skrásett voru í Reykjavík °S gerð út þaðan, veittur 50% afsláttur af öllum skipagjöldum til hafnarinnar. Frá 1. jan 1938 til 1. júlí 1941 voru botnvörpuskip, gerð út frá Reykjavík, ennfremur alveg undanþegin lesta- og vitagjaldi. — Vatnsgjald, bæði fyrir drykkjar og ketilvatn, ákveður hafnarstjórn, og hefir það verið kr. 3,00 pr. smálest síðan 20 febr. 1941. Frá 1. jan. 1935 til ársloka 1939 var botnvörpu- skipum, sem skráð vora í Rvík, og gerð þaðan út, veittur 50% afsláttur af vatnsgjaldi, en vatns- Sjaldið var þá kr. 2,50 pr. smálest. — Vörugjöldin eru flokkuð í 9 flokka, eftir vörategundum, °S reiknast eftir þyngd, rúmmáli eða fyrir stk. Fyrir hver 100 kg. (með umbúðum): 1. fl. kr. 0.15, 2. fl. kr. 0,30, 3. fl. kr. 0,40, 4. fl. kr. 0,60, 5. fl. kr. 0,50. Fyrir hvern ten.-m.: 6. fl. kr. 1,60 (timbur, tunnur o. þ. h.). 7. fl. kr. 3,25 (bifr., húsg., hljóðfæri o. fl.). Fyrir hvert stykki: 8. fl. kr. 2,00 (stórgripir og svín), 9. fl. kr. 0,25 (sauðfé). — Vörugjald skal greiða af öllum vöram °S skepnum, sem fluttar eru af skipsfjöl á land, úr landi á skipsfjöl, úr einu skipi i annað, með eftirfarandi takmörkunum: 1. Af vörum, sem ákveðnar era til annarra hafna en Reykjavíkur, en látnar eru í land um stundarsakir, greiðist vörugjald einu sinni (við flutning í land). 2. Af vör- úm, sem ákveðnar era til annarra hafna innanlands, og fluttar eru úr landi á skip, eða úr skipi * strandferðaskip, og af vöram, sem koma með strandferðaskipum frá öðram höfnurn innan- lands og fluttar era i önnur skip, greiðist hálft vöragjald. — Algjörlega undanþegnar vörugjaldi eru eftirtaldar vörur: Fiskur og fiskafurðir, innlend mjólk og rjómi, flutt í land, kol, olía og vist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.