Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 71

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Blaðsíða 71
57 Skip gerð út til fiskveiða frá Reykjavík. Gufuskip Mótorskip (rúmlestir) Árslok: Botnv. Önnur Samt. Yfir 75 50—75 30—50 20—30 Undir 20 Samt. Alls Tala skipa: 1940 21 6 27 2 3 8 6 16 35 62 1941 21 6 27 2 3 5 4 11 25 52 1942 17 5 22 3 6 7 4 12 32 54 1943 17 3 20 3 8 8 2 15 36 56 1944 18 7 25 2 8 6 3 11 30 55 Rúmlestir (brútto): 1940 7439 772 8211 209 154 294 145 162 964 9175 1941 ... 7332 772 8104 391 164 189 94 119 957 9061 1942 5797 1204 7001 579 363 270 94 126 1432 8433 1943 .... 5693 466 6159 592 477 306 44 170 1589 7748 1944 . . 5832 1041 6873 446 451 224 74 137 1332 8205 Útgerð togara frá Reykjavík. cö V-« 03 Úthaldsdagar Veiðiferðir Lifrarföt Sala isfisks £ Sfld, mál og tunnur Ár: 1937 bo o rt 13 H Saltfiskv. ísfiskv. Síldv. Öðrum veiðum Samtals Saltfiskv. Ísíiskv. Saltfiskv. ísfiskv. E E 3 3 és o U 22 1000 2493 1678 153 5324 84 89 7972 4145 111689 307337 1938 24 1195 2933 1489 248 5865 92 109 8798 4563 2497 134191 216525 1939 22 1223 2617 1037 371 5248 90 103 7176 4413 1913 227103 140819 1940 21 — 6662 190 211 7063 — 290 — 15237 1018 1411773 84496 1941 21 478 2820 143 961 4402 44 110 4070 8693 4717 1000017 44133 1942 17 74 3803 115 99 4091 7 159 811 18217 394 1639086 48762 1943 17 — 4765 — 71 4836 — 184 — 24120 299 1990223 — 1944 18 — 5245 — 26 5271 — 217 — 28498 51 2257149 — Aths.: Taflan nær til allra togara, sem gengið hafa á fiskveiðar frá Reykjavík á þessum árum, Þar með talinn bv. Rán, sem skráður hefir verið á Djúpavík, en gekk héðan öll árin. Á hverju ári eru taldir allir þeir togarar, sem ganga héðan á því ári, þótt ekki sé nema nokkurn hluta úr árinu. Alls hafa gengið héðan 28 togarar á tímabilinu, og eru það þeir, sem nú skal greina: 1. Arin- björn hersir (nú Faxi) 321, seldur til Hafnarfjarðar 26./11. — ’44, var í klössun allt árið 1942. 2. Baldur, 315, fluttur til Bíldudals seint á árinu 1941. 3. Belgaum, 337. 4. Bragi 321, fórst við árekst- br 30/10.—’40. 5. Egill Skallagrímsson (nú Drangey), 308. 6. Geir, 309. 7. Gullfoss, 214, fórst 28/2.— ’41, gekk ekki á árunum 1939 og 1940. 8. Gulltoppur (nú Forseti), 405. 9. Gyllir, 369. 10. Hafstein, 313, keyptur til Reykjavíkur í marz 1945, en gekk héðan einnig 1938. 11. Hannes ráðherra, 445, strandaði 14/2.—’39. 12. Helgafell, 314, kom hingað 1939 (þá Brimir), seldur til Hafnarfjarðar 8/6. ~—’45. 13. Hilmir (nú Kópanes), 306. 14. Islendingur, 146, fyrst talinn með togurum 1944. 15. Jón Olafsson, 425, fyrst 1939, fórst á heimleið frá Englandi í október 1942. 16. Kári, 344. 17. Karlsefni, 323. 18. Max Pemberton, 321, fórst í janúar 1944. 19. Ólafur, 339, fórst 2/11.—’38. 20. Otur, (nú 9|i Garða), 316, seldur til Hafnarf jarðar 1938. 21, Bán, 262, skráður á Djúpavík. 22. Reykjaborg, 685, sökkt 10/3.—’41. 23. Skallagrímur, 403. 24. Skutull, 314, hér fyrst 1944. 25. Snorri goði (nú Viðey), 373. 26. Tryggvi gamli, 326. 27. Þorfinnur (áður Kópur), 269, gekk héðan ekki 1937 og aðeins tvo biánuði af árinu 1939. 28. Þórólfur, 403. Tölurnar aftan við nöfn togaranna tákna rúmlestatölu (brúttó) þeirra. — Þrettán af framangreindum togurum gengu til fiskveika frá Rvík allan tímann, sem taflan nær til, þ. e. nr. 3, 5, 6, 8, 9, 13, 16, 17, 21, 23, 25, 26 og 28. — Þess má geta að hætt er s-ð birta aflaskýrslur fyrir einstakar veiðistöðvar, enda naumast framkvæmanlegt, þar eð flest skip le&gja afla sinn upp á ýmsum stöðum. Aths. við yfirlitstöflu á bls. 58: Með tölu skipa er átt við skipakomur alls í höfnina, þ. e. hvert slíiP. yfir 30 netto tonn, er talið í hvert skipti, er það kemur inn fyrir takmörk hafnarsvæðisins, sbr. aths. bls. 63. Stærð skipa er alltaf tilgreind, þegar þau greiða skipagjöld. Öllum skipum, sem til hafnar koma, ber að greiða einhver skipagjöld, t. d. lestagjöld, nema her-, varð- og björgunarskip- loks skipum, sem neyðast til að leita hafnar, ef þau hvorki ferma eða afferma vörur. — Staerð ísl. skipa, sem ótilgreind er í skýrslum hafnarinnar, er hér sett inn. öftustu dálkamir sýna hlutdeild ísl. skipa í tölu skipa alls, og þekktri smálestatölu. — Töflunum hér ber ekki alveg saman v'ð samsv. töfl. í Árbók 1940. Þar var byggt á bráðabirgðaskýrslum, sem nú hafa verið endur- skoðaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.