Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 9

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 9
FIMM KVÆÐI 79 Vísa um rjóöan munn Munmir þinn kemur inn í morgunbirtuna þar sem við hvílum saman eftir svarta nótt: rauð lilja «á lygnu straumvatni, tandurhreinum læk langt innan úr skógi. Úr „Söngvum til jarðarinnar" Jörðin er bikar sætleikans sem ég girnist, míns svaladrykkjar; finn það glöggt ef ég les í góðri bók við birtu lampans um kvöld, lúaða henni seint og staldra við hreinleg orð; sem gamlar hirzlur opnast þau og ilma. Eins gleðst ég þegar rís npp öld af öld í auðum torfbæ: gömul hlóðalyktin situr í þekju, ösku gólfanna, ísæt; angandi dúk um lófastóran glugga fléttar grasið «á vorin; hvarvetna er hvíslað úr hurð og stoð og vegg, úr köldum skugga: Vertu glaður, þú ert aldrei einn, ávallt í nánd er þessi gamli bær, þú átt hér heima, hann er moldin sem gr«ær svo hlý og djúp um þínar ungu rætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.