Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 10

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 10
80 HELGAFELL Sama fögnuð finn ég vorbjartar nætur: fjöllin koma, vefja mig bláum örmum meðan ég sofna; söng öldunnar ber frá sjávarkambinum, fuglarnir brjóta gler vatnsins er þeir hefjast til flugs og hátt við hreinu kuli svífa í löngum bogum, þeir roðna er þeir fljúga í fölvum logum fjarðaröldunnar, koma og langt inn í svefninn . . Jörðin er bikar sætleikans sem ég girnist, míns svaladrykkjar. Höllin Kynlegt að búa í höll af holdi og þjótandi blóði, læstur innan við rimla af rammgerum, sveigðum beinum, sitja þar glaður að drykkju með sólskin og ilmvind í bikar, ævilangt einn að drykkju með allt lífið í bikar. Unz dag einn að drykkinn þver, hinn dýra mjöð, og ég ber að vörunmn myrkrið injúka. Höllin tekur að hrynja hljóðlaust og duftið að fjúka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.