Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 61

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 61
LISTIR 131 Gunnlaugur Scheving Skammdegisnótt að málarinn hafi ýtt fyrirmyndinni til hliðar, af því að hún kom honum ekki frekar að gagni en hver annar dráttur í ásjónu mann- eskjunnar og umhverfis hennar. Aftur á móti færir hann flest í stílirin svo að segja inisk- unnarlaust. Hann hefur um sinn glatað hæfi- leikanum til að sjá mann eða dýr frá tveim hliðum í einu. Allir fletir eru raunverulega flatir, allar línur annaðhvort mjó strik, eins- konar ívaf eða breiðar útlínur. Auðgi litrúms- ins er óspart færð myndinni til tekna. Djúpu og sterku hljómarnir hrinda hver öðrum frá sér og skapa sífelldar hræringar á yfirborð- inu, þeir þjappa taugum hennar sarnan, ef ég mætti komast svo að orði. Þetta allt ber að hafa í huga þegar bent er á eitt atriði til viðbótar: hinu köldu, yfirlætislegu ró. Hún er grundvöllur hugmyndar „Skammdegisnæt- ur“, stóru Jónsmessumynidarinnar og nokk- urra annarra listaverka Gunnlaugs. Iljörleifur Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.