Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2007, Qupperneq 28
Bones
Bandarísk sakamála-
þáttaröð um réttar-
mannfræðing sem leysir
gömul sakamál með því
að rannsaka bein löngu
látinna fórnarlamba. Í
þættinum í kvöld veit
Brennan ekki hvaðan á
sig stendur veðrið þegar
hún þarf að rannsaka lík konu sem er ekki með nein bein í líkamanum.
Kingdom lögmaður
Breskur gamanmyndaflokkur með hinum
góðkunna Stephen Fry í hlutverki
lögmannsins Peters Kingdom sem býr og
starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk.
Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist
ánægður með lífið. Dularfullt hvarf bróður
hans skyggir þó á lífsgleði hans.
Til Death
Ný gamanþáttaröð með Brad Garrett,
úr Everybody Loves Raymond. Jeff og
Steph eru nýgift og yfir sig ástfangin
en þegar þau flytja í næsta hús við
Stark-hjónin sjá þau glitta í framtíðina
eftir margra ára hjónaband. Eddie
ákveður að gefa Joy trúlofunarhringinn
sem hún vildi alltaf en hann hafði ekki
efni á að gefa henni.
fimmtudagur
Stöð2 kl. 20.30
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 21.10
▲
Stöð 2 kl. 21.50
fimmtudagur fimmtudagur
FimmtuDaGuR 6. SEPtEmBER 200728 Dagskrá DV
15:05 Formúlukvöld
15:30 Landsleikur í körfubolta Ísland-
Austurríki í Laugardalshöll, leikurinn er liður í
B-deild Evrópumótsins í körfubolta.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Stundin okkar (17:32) (e)
18:26 Julie (4:4) (e)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:10 Bræður og systur (Brothers and Sisters)
(5:23) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina,
viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti.
20:55 Sólkerfið (Spacefiles) (4) Þessi
þáttur fjallar um jörðina okkar, sem er þriðja
reikistjarnan frá sólu, og sú fyrsta sem er með
tungl. Við erum heppin, staðsetning jarðar-
innar gerir hana byggilega, réttu skilyrðin
voru fyrir hendi til þess að líf kviknaði.
21:10 Kingdom lögmaður (Kingdom) (6:6)
Breskur gamanmyndaflokkur með Stephen
Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom
sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni
í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og
virðist ánægður með lífið. Dularfullt hvarf
bróður hans skyggir þó á lífsgleði hans.
22:00 Tíufréttir
22:25 14-2 Í þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýmsum hliðum.
22:55 Gatan (The Street) (3:6) Breskur
myndaflokkur um hversdagsævintýri
nágranna í götu í bæ á Norður Englandi.
23:55 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives III) (56:70) Bandarísk þáttaröð
um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki
allar þar sem þær eru séðar. (e)
00:40 Kastljós (e)
01:15 Dagskrárlok
Sjónvarpið
17:45 Spænsku mörkin 2007-2008
18:30 Kaupþings mótaröðin 2007
19:30 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
20:00 Heights of Passion (Erkifjendur)
20:55 Arnold Schwarzenegger mótið 2007
21:30 David Beckham - Soccer USA (7:13)
22:00 Champions of the World (Mexico)
22:55 NFL Gameday
23:25 PGA Tour 2007 - Highlights
(Deutsche Bank Championship)
06:00 Legend of Zorro (Goðsögnin um Zoro)
08:10 Legally Blonde 2: Red, White &
Blonde (Löggilt ljóska 2)
10:00 How to Kill Your Neighbor´s Dog
(Hundadauði)
12:00 Indecent Proposal (e) (Ósiðlegt tilboð)
14:00 Legally Blonde 2: Red, White &
Blonde
16:00 How to Kill Your Neighbor´s Dog
18:00 Indecent Proposal (e)
20:00 Legend of Zorro
22:10 Air Panic (Flugótti)
00:00 Missing (Hvarfið)
02:00 Moving Target (Í skotlínunni)
04:00 Air Panic
Stöð 2 - bíó
Sýn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Beauty and the Geek (5:9)
(Fríða og nördinn)
08:50 Í fínu formi 2005
09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:25 Wings of Love (14:120)
(Á vængjum ástarinnar)
10:10 Sisters (1:24) (Systurnar)
11:00 Whose Line Is it Anyway?
(Spunagrín)
11:25 Sjálfstætt fólk (Dagur B. Eggertsson)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (63:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (64:114)
14:40 Two and a Half Men (21:24)
(Tveir og hálfur maður)
15:25 Barnatími Stöðvar 2 (17:21)
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar (Neighbours)
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð
19:40 The Simpsons (21:22) (e)
(Simpson fjölskyldan)
20:05 Two and a Half Men (3:24)
20:30 Til Death (Til dauðadags) Glæný
gamanþáttaröð með Brad Garrett, úr
Everybody Loves Raymond, og Joley Fisher í
aðalhlutverkum.
20:55 So You Think You Can Dance
(22:23) (Getur þú dansað?) Stórskemmtilegir
raunveruleikaþættir þar sem leitað er að
næstu dansstjörnu Bandaríkjanna.
21:50 Bones (16:21) (Bein)
22:35 Life on Mars (Lífið á Mars) Önnur
þáttaröð breskra þátta sem segir frá
lögreglumanninum Sam Tyler sem lendir í
alvarlegu slysi og þegar hann vaknar er hann
staddur á árinu 1973.
23:30 The Tudors (2:10) (Konungurinn)
00:25 The 4400 (8:13) (Þessi 4400)
01:10 Hood Rat (Hverfisrotta) Hörkuspenn-
andi tryllir með Isaiah Wasington úr Grey´s
Anatomy.
02:55 Hotel Babylon (Hótel Babýlon)
03:50 Cold Case (1:23) (Óupplýst mál)
04:35 Afterlife (3:8) (Framhaldslíf )
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Stöð tvö
Erlendar stöðvar
Næst á dagskráÞriðja þáttaröð af House hefst á SkjáEinum í kvöld en síðasta
þáttaröð endaði með ósköpum þar sem aðalpersónan,
mannfælni læknirinn Gregory House var skotinn. Nú leggjast
samstarfsfélagar hans á eitt um að koma honum aftur á skrið.
Í kvöld hefst á SkjáEinum, þriðja þáttaröðin af læknadramanu
House en síðasta þáttaröð endaði heldur betur með ósköpum.
Þættirnir fjalla um lífið á sjúkrahúsinu en aðalpersónan er hinn
skapstirði læknir dr. Gregory House. House er gríðarlega mikil
mannafæla og er meinilla við að mynda persónuleg tengsl við
sjúklinga sína. Þrátt fyrir að framkoma hans jaðri oft við ókurteisi
er hann einn færasti læknirinn á sínu sviði og tekst iðulega að leysa
læknisfræðilegar ráðgátur sem bjarga mannslífum. House á við
þann vanda að stríða að hann treystir alls engum og þá sérstaklega
ekki sjúklingum sínum. Í síðasta þættinum í annarri þáttaröð var
House skotinn af eiginmanni fyrrverandi sjúklings síns en hélt
þó áfram að meðhöndla sjúklinga sína frá sjúkrahúsrúminu
sínu. Herbergisfélagi House er hins vegar sjálfur árásarmaðurinn
sem var skotinn af öryggisverði sjúkrahússins og handjárnaður
við rúm sitt við hliðina á House. Meðan House hefur legið á
sjúkrahúsinu hefur hann byrjað að efast um eigið ágæti og nú er
það í höndum samstarfsfólks hans að meðhöndla yfirmanninn og
koma honum í skilning um að hans sé þörf á sjúkrahúsinu. Með
hlutverk Gregory House fer breski leikarinn Hugh Laurie en hann
hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir hlutverk sitt árin 2006 og
2007 auk þess sem hann fékk verðlaun sjónvarpsleikaraakadem-
íunnar fyrir besta leikinn í dramaþætti. House verður sýndur á
SkjáEinum í vetur, öll fimmtudagskvöld klukkan 21:00.
19:00 English Premier League 2007/08
(Ensku mörkin 2007/2008)
20:00 Premier League World
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
20:30 PL Classic Matches
(Bestu leikir úrvalsdeildarinnar)
21:00 PL Classic Matches
21:30 Season Highlights
(Hápunktar leiktíðanna)
22:30 4 4 2 (4 4 2)
23:55 Coca Cola mörkin 2007-2008
Sýn 2
DR 1
05:30 Fragglerne 06:00 Pinky Dinky Doo 06:15
Tagkammerater 06:30 Ha' det godt 07:00
Forandring på vej 07:30 Viden om 08:00 1.
behandling af finanslov 10:00 TV Avisen 10:10
Penge 10:35 Aftenshowet 11:00 1. behandling
af finanslov 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00
TV Avisen med vejret 13:10 Dawson's Creek
14:00 Boogie Update 14:30 Verdens bedste
hund 14:35 Frikvarter 15:00 Catfish blues 15:30
Fandango med Chapper og Sebastian 16:00
Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00
Aftenshowet med Vejret 17:30 Rabatten 18:00
Kender du typen 18:30 Nationen 19:00 TV
Avisen 19:25 Task Force 19:50 SportNyt 20:00
Landsbyhospitalet 20:45 Familiealbummet 22:10
OBS 22:15 The Job 23:40 Boogie Update 00:10
No broadcast 04:30 Mira og Marie 04:35 Karlsson
på taget 05:00 Charlie & Lola 05:15 Morten
05:30 Fredagsbio 05:45 Boblins 06:00 Pinky
Dinky Doo
DR 2
13:30 Krigssejlerne 14:00 Mik Schacks
Hjemmeservice 14:30 Viden om 15:00 Deadline
17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Fisk og Sushi
- I Argentina 16:50 Kulinariske rejser 17:10 Dage
der ændrede verden 18:00 Girl, Interrupted
20:00 Clement i Amerika 20:30 Deadline 21:00
Den 11. time 21:30 Den fjerde stol 22:20 Tinas
køkken 22:50 Pilot Guides
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Globalisering
08:00 Real Science 08:25 Flag Stories - in
English 08:30 Big Words 09:00 UR-val 09:15 Våra
rötter - arkeologi i Finland 10:00 Rapport 10:05
Cykelkultur i Danmark 11:55 Julius Caesar 14:00
Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Packat &
klart 15:30 Krokodill 16:00 Lilla prinsessan 16:10
Ellas lördag 16:15 Världens största kör 16:30
Barndomshistorier 17:00 Mitt liv som en Popat
17:30 Rapport 18:00 Uppdrag Granskning 19:00
Sex med Victor 19:30 Mia och Klara 20:00 Studio
60 on the Sunset Strip 20:45 Simma lugnt, Larry!
21:15 Rapport 21:25 Kulturnyheterna 21:35
Försvarsadvokaterna 22:20 Sändningar från
SVT24 04:00 Gomorron Sverige
SVT 2
07:00 24 Direkt 14:10 Med katastrofen som
arbetsplats 14:40 Örter - naturens eget apotek
15:00 Perspektiv 15:20 Nyhetstecken 15:30
Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter
16:00 Aktuellt 16:15 Go'kväll 17:00 Kulturnyhet-
erna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Svampjakt
på liv och död 17:55 Affärskvinna på 91 18:00
Söderläge 18:30 Cityfolk 19:00 Aktuellt 19:25
A-ekonomi 19:30 Bästa formen 20:00 Sportnytt
20:15 Regionala nyheter 20:25 Gideons dotter
22:10 Sverige!
NRK 1
04:25 Frokost-tv 07:30 Ut i naturen: Rådyrkalven
ved havet 07:55 Frokost-tv 10:00 NRK nyheter
10:15 Frilandshagen 10:45 Jan i naturen 11:00
Valg 07 - Folkemøte 12:15 Presidenten 13:00
Baby Looney Tunes 13:25 Ikke naken 14:00
Gatefotball 14:30 Fabrikken 15:00 NRK nyheter
15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Mod-
erne avhengighet 15:55 Nyheter på tegnspråk
16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen 16:35
Danny og Daddy 16:40 Distriktsnyheter 17:00
Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektørene 17:55
Jordmødrene 18:25 Valg 07 - Duell 18:45 Valg
07 Distrikt og Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen
21 19:40 Vikinglotto 19:45 Lov og orden: New
York 20:30 Perspektiv: Dagsrevyens ansikt 21:00
Kveldsnytt 21:15 Lydverket live 22:00 50 menn
på 10 uker 22:50 Battlestar Galactica 23:30
Kulturnytt 00:00 No broadcast 04:25 Frokost-tv
NRK 2
05:30 NRK nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK
nyheter 07:00 NRK nyheter 07:30 NRK nyheter
08:00 NRK nyheter 08:30 NRK nyheter 09:00 NRK
nyheter 09:30 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter
10:15 NRK nyheter 10:30 NRK nyheter 11:00 NRK
nyheter 11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter
12:30 NRK nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30 NRK
nyheter 14:00 NRK nyheter 14:30 NRK nyheter
14:50 Kulturnytt 15:00 NRK nyheter 15:10 NRK
nyheter 15:30 Rett til himmels - Sola 70 år 16:00
NRK nyheter 16:03 Dagsnytt 18 17:00 Dagsre-
vyen 17:30 Trav: V65 18:00 NRK nyheter 18:10
Planeten vår 19:05 Jon Stewart 19:30 Viggo
Ree 20:00 NRK nyheter 20:20 Kulturnytt 20:30
Oddasat - Nyheter på samisk 20:45 Naturens
underverden 21:35 Forbrukerinspektørene 22:00
Valg 07 - Duell 22:20 No broadcast 04:30 NRK
nyheter 05:00 NRK nyheter 05:30 NRK nyheter
06:00 NRK nyheter
Discovery
05:50 A Chopper is Born 06:15 Wheeler Dealers
06:40 The Compleat Angler 07:05 The Compleat
Angler 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00
FBI Files 09:00 How It's Made 09:30 How It's
Made 10:00 Dirty Jobs 11:00 American Hotrod
12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers
13:00 Kings of Construction 14:00 Extreme
Machines 15:00 How It's Made 15:30 How It's
Made 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00
Mythbusters 19:00 Shocking Survival Videos
19:30 Shocking Survival Videos 20:00 Ultimate
Survival 21:00 Final 24 22:00 FBI Files 23:00
Forensic Detectives 00:00 Dead Tenants 00:30
Dead Tenants 01:00 How It's Made 01:30 How
It's Made 01:55 Dirty Jobs 02:45 The Compleat
Angler 03:10 The Compleat Angler 03:35
Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Kings of
Construction 04:55 Extreme Machines 05:50 A
Chopper is Born
EuroSport
05:00 Tennis: US Open in New York 06:30 Rally:
World Championship in New Zealand 07:30
Tennis: US Open in New York 10:00 Football:
FIFA Under-17 World Cup in South Korea 12:00
Volleyball: World Grand Prix Qualifying in Ankara
12:30 Volleyball: World Grand Prix Qualifying in
Ankara 14:30 Cycling: Tour of Spain 15:30 Tennis:
US Open in New York 16:00 Football: Eurogoals
Flash 16:15 Tennis: US Open in New York 23:00
Tennis: US Open in New York 01:00 Tennis: US
Open in New York 03:00 Tennis: US Open in New
York
BBC Prime
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo
Show 06:30 Binka 06:35 Teletubbies 07:00 Gard-
en Rivals 07:30 Little Angels 08:00 Little Angels
08:30 Cash in the Attic 09:00 Model Gardens
09:30 Dragons Alive 10:30 Dad's Army 11:00
As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Down
to Earth 13:00 Miss Marple 14:00 Garden Rivals
14:30 Bargain Hunt 15:15 Bargain Hunt 16:00 As
Time Goes By 16:30 My Family 17:00 The Week
the Women Went 17:30 Small Town Gardens
18:00 Silent Witness 19:00 Spooks 20:00 Swiss
Toni 20:30 I'm Alan Partridge 21:00 Silent
Witness 22:00 Dad's Army 22:30 Spooks 23:30 As
Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders
01:00 Silent Witness 02:00 Down to Earth 03:00
Cash in the Attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies
04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00
Little Robots 05:10 Binka 05:15 Tweenies 05:35
Balamory 05:55 Big Cook Little Cook
Önugi læknirinn
mætir aftur
House
alvöru læknadrama
Hugh Laurie
Hefur hlotið
tvenn Golden
Globe-verðlaun
fyrir hlutverk sitt
sem House.