Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2007, Síða 29
The Black
Donnellys
Bandarísk dramasería um
fjóra írskættaða bræður
sem búa í harðasta
hverfinu í New York, hinu svokallaða Hells
Kitchen. Jimmy og Kevin fara í samstarf við
skuggalegan gaur til að læra á viðskipti
veðmangara. Jenny kemst að því að það
vantar aura í kassann og Tommy grípur til
örfþrifaráða til að redda peningum.
SkárEinn kl. 22.00
▲ fimmtudagur
fimmTudagur 6. sepTemBer 2007DV Dagskrá 29
Það er gaman að vera stuðningsmaður litla, gula
Grafarvogsliðsins Fjölnis þessa dagana. Eftir að hafa búið í
Grafarvoginum í hartnær tuttugu ár og fylgst með óþolandi
Vesturbæingum og Hafnfirðingum monta sig af góðum árangri
sinna liða er tími Grafarvogsins loksins að renna upp. Í mörg
ár hef ég vanist því að einu fréttirnar sem fjölluðu um Fjölni
væru annaðhvort um frábær afrek sundmanna eða þeirra
sem stunda tae-kwondo. Ég hef áhuga á hvorugu þessu og
því kemur það mér algjörlega í opna skjöldu þessa dagana að
gula liðið er skyndilega orðið miðpunktur allra íþróttafrétta.
Allir fjölmiðlar eru með Fjölni á heilanum og því hefur enginn
ennþá vanist. Það er stórt skref frá því að standa í grasbrekkunni
á Fjölnisvellinum og horfa á miðlungsfyrstudeildarleik, ásamt
um það bil 50 öðrum áhorfendum, til þess að vera allt í einu
að horfa á umræður í Íslandi í dag um málefni liðsins. Og
skyndilega prýða Fjölnismenn bak- og forsíður allra dagblaða.
Hingað til hefur Grafarvogsblaðið verið eini fjölmiðillinn
sem hefur sett Fjölnismenn á forsíðuna hjá sér. Þetta er með
ólíkindum.
Nóg um Fjölni.
Því ég verð að játa að ég þoli ekki Reykjavík Grapevine. Samt
les ég það. Ástæðan fyrir því að ég gríp blaðið er að ég hef lúmskt
gaman af því að lesa allt „hipstera“-bullið sem veltur út úr
réttsýnisriddurum blaðsins, því þeir fordæma og hneykslast á
öllu sem ekki er þeim að skapi. Pennar blaðsins virðast telja sig
vera að berjast fyrir æðri málstað, en niðurstaða baráttunnar er
sú að þeir líta út eins og þröngsýnir hálfvitar, en ekki hárbeittir
menningarrýnar. Allt sem ekki er sprottið úr Sirkus-portinu
eða tengist ekki Myspace á einhvern hátt, er ekki kúl í augum
Grapevine-manna. Fyrir mér er Grapevine fyndið blað. En af
öllum röngu ástæðunum.
Valgeir Örn Ragnarsson sá Fjölnismenn verða stórstjörnur á einni nóttu.
Leikararnir Jeremy Davies og Jeff Fahey munu
bætast við leikhóp Lost í næstu þáttaröð:
SKJÁReinn
17:45 Skífulistinn
18:30 Fréttir
19:00 Hollyoaks (8:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester.
19:30 Hollyoaks (9:260)
20:00 Bestu Strákarnir (20:50)
20:25 Arrested Development 3 Óborgan-
legir gamanþættir með mörgum af helstu
gamanleikurum Bandaríkjanna. Þættirnir
fjalla um rugluðustu fjölskyldu Bandaríkjanna
og þó víðar væri leitað.
20:50 Talk Show With Spike Feresten
(2:22) (Kvöldþáttur Spike) Spike Feresten er
einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú
er hann kominn með sinn eigin þátt þar sem
hann fær til sín góða gesti. Gestirnir munu
taka þátt í alls kyns grínatriðum sem fær
áhorfandann til að veltast um af hlátri.
21:15 Skins (2:9) Átakanleg bresk sería um
hóp unglinga sem reynir að takast á við dag-
legt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu
og fleiri vandamála sem steðja að unglingum
í dag. 2006.
22:00 Big Love (2:12) Það er nóg að gera hjá
Bill vegna skemmdaverka og heimilisvand-
ræða og ekki batnar það þegar hann gleymir
einu af brúðkaupsafmælum sínum. 2006.
22:45 E-Ring (5:22) (Ysti hringurinn) Bratt)
23:30 Jake 2.0 (7:16) (e) (Jake 2.0)
00:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SiRKuS
RÁS 1 fm 92,4/93,5 RÁS 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp Saga fm 99,4BylgJan fm 98,9
Útvarp
06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp
Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00
Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland
14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00
Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið
17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24
Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00
Fréttir 22.10 Skemmtiþáttur Dr.Gunna
00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30
Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir
01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03
Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd
04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir
04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Brot
af eilífðinni 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir
07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn-Jóhann
Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhaninn
-Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05
Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði
Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25
Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið
- Jón Magnússon alþingismaður 13:00
Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05
Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05
Óskalagaþátturinn - Gunnar Á. Ásgeirsson og
Einar Karl Gunnarsson 16:00 Fréttir 16:05
Síðdegisútvarpið-Ásgerður Jóna Flosadóttir
17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Ásgerður
Jóna Flosadóttir 18:00 Skoðun dagsins(e)
19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00
Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 21:00
7-9-13 - Hermundur Rósinkranz talnaspekingur
og miðill 22:00 Hermundur Rósinkranz frh.
23:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e)
00:00 Sigurður G.Tómasson-Þjóðarsálin (e)
01:00 Sigurður G.Tómasson-viðtal dagsins(e)
02:00 Símatími Arnþrúður Karlsdóttir (e)
03:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir
09.05 Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Brot
af eilífðinni 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í
nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút-
varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt
og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan:
Stofa sex 14.30 Á vængjum yfir flóann 15.00
Fréttir 15.03 Söngvar af sviði: Öskubuska
16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Ætti
ég hörpu 19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: Sagan af Tristan og Ísól
22.45 Kvöldtónar 23.10 Ríkaströnd: land elda,
sólar og gróðursældar 00.00 Fréttir 00.10
Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
Næst á dagskrá
Framleiðendur þáttanna Lost hafa
staðfest að tveir nýir leikarar muni bætast
við leikhópinn fyrir fjórðu þáttaröðina um
strandaglópana. Það eru þeir Jeremy Davies,
sem hefur leikið í myndum eins og Saving
Private Ryan og Dogville, og Jeff Fahey sem
sló í gegn í myndinni The Lawnmower Man
árið 1992.
Það kemur nokkuð á óvart að forsvarsmenn
þáttarins hafi gengist við því að nýir leikarar
væru að bætast í hópinn því yfirleitt er reynt
að halda því leyndu þegar kemur að Lost.
Ólíkt öðrum þáttum sem flagga því þegar nýir
leikarar bætast í hópinn. Jafnvel er reynt að
plata aðdáendur þáttanna með misvísandi
upplýsingum. Og ekki bara aðdáendur
þáttanna heldur leikarana sjálfa líka. Oft
vita leikarar ekki hvaða hlutverk þeir eru að
sækja um og fá jafnvel handrit með línum og
nöfnum á persónum sem eru ekki til.
Skyndifrægð
01:00 Bjarni Arason með Bylgjutónlistina
á hreinu.
05:00 Reykjavík Síðdegis -
endurfluttningur
07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 Ásgeir Páll leysir Ívar af þessa vikuna.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavík Síðdegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
Ítarlegar kvöldfréttir frá fréttastofunni.
19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir er á
kvöldvaktinni á Bylgjunni. Ragga er með öll
uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins.
22:00 Kvöldsögur - Anna Kristine er
komin á Bylgjuna á nýjan leik.
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
16:25 Vörutorg
17:25 7th Heaven (e)
18:15 Dr. Phil
19:00 Giada´s Everyday Italian (e)
19:30 Thick & Thin (e)
20:00 Family Guy (4:11) Teiknimyndaþæt-
tirnir um Griffin fjölskylduna eru geðveikisle-
ga bilaðir, gersneyddir pólitískri rétthugsun
og æðislegir.
20:30 According to Jim (21:22) Jim kemur
nágranna sínum til að gráta með ruddaskap
í grillveislu og ákveður að bæta ráð sitt og fá
kennslu í kurteisi.
21:00 House - NÝTT Þriðja þáttaröðin um
lækninn skapstirða, dr. Gregory House.
Honum er meinilla við persónuleg samskipti
við sjúklinga sína en hann er snillingur í að
leysa læknisfræðilegar ráðgátur. House trey-
stir engu og allra síst því sem sjúklingarnir
segja. Aðalhlutverkið leikur Hugh Laurie.
22:00 The Black Donnellys (6:13) Jimmy
og Kevin fara í samstarf við skuggalegan
gaur til að læra á viðskipti veðmangara.
Jenny kemst að því að það vantar aura í kas-
sann og Tommy grípur til örfþrifaráða til að
redda peningum.
22:50 Everybody Loves Raymond-
Lokaþáttur
23:15 Superstorm (1:3) (e)
00:15 Stargate SG-1 (e)
01:05 Backpackers (e)
01:35 Vörutorg
Cartoon network
05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25
Pororo 06:50 Skipper & Skeeto 07:15 Bob the
Builder 07:40 Thomas the Tank Engine 08:05
The Charlie Brown and Snoopy Show 08:30
Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim
Adventures of Billy And Mandy 09:20 Sabrina's
Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10
The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp
Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50
My Gym Partner is a Monkey 12:15 Foster's Home
for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05
Ben 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Toon Duel 16:00
World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show
17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's
Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's
Secret Life 18:30 Teen Titans 19:00 Megas XLR
19:25 Megas XLR 19:50 Megas XLR 20:15 Megas
XLR 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy
21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff
Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy
23:10 Skipper & Skeeto 00:00 The Flintstones
00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 01:40
The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper
& Skeeto 03:10 Bob the Builder 03:15 Skipper &
Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:30 Thomas the
Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina,
The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World
of Tosh 06:00 Tom & Jerry
Jeff Fahey
sló í gegn í myndinni The
Lawnmower man árið 1992.
Jeremy
Davies úr
Saving
Private Ryan
framleiðendur
Lost reyna að
halda því
leyndu þegar
nýir leikarar
bætast í
hópinn.
tveir nýir í Lost
Fjölnir
Í síðustu viku voru 50 manns mættir á fjölnisvöllinn. Það er breytt.